Heimilisblaðið - 01.07.1944, Qupperneq 44
HEIMILISBLAÐIÐ
Hún liafði sagt að þær þekktust frá bernsku.
En svo kom í ljós, að faðir Narice var ekki ómerk-
ari maður, en sjálfur hr. Vanne listmálari, frægur
um heiminn af mörgum sýningum. En hann kann-
aðist fljótlega við Önnu. Bæði hafði hann heyrt
rita lxennar getið, og svo hafði dóttir hans minnzt
á liana í bréfum sínum og talið hana góða vinstúlku.
Hann sneri sér því að Önnu og spurði hvernig Nar-
ice liði. Hann sagði að þetta væri í fyrsta sinni,
sem liann hefði liitt nokkurn, sem talað hefði við
Narice síðan slysið varð. Þó liefði James læknir
allt af látið sig frétta af lienni með símskeytum.
Við spurningu gamla mannsins sveif skuggi yfir'hið
fagra andlit Önnu. Við þá svipbreytingu varð hann
enn ákafari. En allt í einu fór Blake að tala föst-
um, skýrum rómi:
„Eg er sá af öllum hér, sem síðast hef talað við
dóttur yðar, Hr. Vanne. Og ég get fullvissað yður
um, að henni líður ágætlega og læknirinn er mjög
ánægður með heilsu hennar. Auðvitað á hún enn
eftir að ná sér til fulls. Það er ákaflega skiljan-
legt. Það má teljast kraftaverkj hvernig þetta hef-
ur gengið allt saman. Heilsa hennar fer sífellt batn-
andi. Ef þér heyrið annað, skuluð þér ekki leggja
eyrun að því. Hafið ekki augnabliks áhyggjur um
heilsu dóttur yðar“.
Öllum fannst til um, hve liann sagði þetta skor-
inort og djarflega. Það varð óþægileg þögn. Anna
leit á Blake með ískaldan glampa í augunum.
„Þetta má vel vera“, sagði Morrison, til að rjúfa
þögnina. „En hver segir, að James læknir sé rétti
maðurinn, til þess að dæma mn tilfelli, eins og
þetta. Læknir, sem vinnur á svona afskekktum
stöðum er sjaldan meðal hinna beztu. Það eru oft-
ast afdankaðir morfínistar og þess háttar menn, sem
setjast að á slíkum slóðum. Bezt að taka þá ekki
rnjög hátíðlega. I þetta sinn er það því miður svo“.
Blake svaraði gremjulega: „James er viðurkennd-
ur ágætislæknir og talinn einn af bzetu læknum
landsins, en um það vitið þér auðvitað ekki fyrir
ókunnugleika sakir“.
Rafe Vanne hlustaði á þessi orðaskipti með undr-
unarsvip. Hann fann, að hér var eitthvað óvenjulegt
þar góðs af frjóvum, grösuguiu,
gömlum hraunum. Allra merki-
legust eru þó eldfjöll eyjarinnar
og liægðarleikur að vitja þeirra
frá Hilo.
Sakir eldfjalla sinna, sem enn
eru í gangi, má telja Hawaji
yngsta eyjanna, hún er búin til
af 5 eldfjöllum. Kohala stendur á
norðurodda eyjar, 1700 m. hátt,
elzta eldfjallið og útbrunnið fyr'
ir langalöngu. Mornaður afrakst-
ur gosanna myndar nú frjósoin-
ustu héruð eyjarinnar með gróðr-
arstöðvum miklum og gripahuum-
Mestur liluti norðausturhliðar er
Mauna Kea, 4200 m. líátt; hefur
ekki gosið í margar aldir. Vest-
urhliðina gerir Hualalai, 2500 m-
á hæð, gaus síðast 1801. Sögu af
gosinu skrifaði einn af fyrstu
trúboðunum 1823 eftir sjónarvotti-
Ekki tók fyrir gosið, fyrr en ger^
voru boð Kamehamela konung1-
Kom hann með prestasveit með
6Ór, skar lokk af liári sínu og kast-
aði á glæður liraunsins. Degi síðar
stöðvaðist gosið. Goðunum var
fullnusta gerð.
Allan suðvestur hlutann fylhr
og myndar að miklu leyti Mauna
Loa, 4300 m. hátt fjall. Efst upp*
er gígur mikill, meira en 6 km-
langur og 3 km. breiður, að mn*
an er liann frá 30—1300 m. á hæ •
Hann hefur gosið mörgum sinn
um, síðan farið var upp á han11
í fyrsta sinn, 1779, og feikna skri •
ur úr þunnfljótandi hrauni hggJa
niður hlíðar hans og hafa eyðilag*
stór svæði. Hið þunnfljótan 1
hraunmagn er einmitt einkenm
legt eldfjöllum Hawaji-eyja og ber
langt af lausu gosafurðunum. Þ'1
myndast ekki vikurdyngjur elllS
og t. a. m. við Vesúv lieldur íV1
flöt skjaldmynduð liraun á el
fjöllum þeim.
Gosin urðu ár þau, sem her
greinir: 1780, 1803, 1832,
1851, 1852, 1855 (stærsta gosið a