Heimilisblaðið - 01.07.1944, Síða 46
154
HEIMILISBLAÐIÐ
liátt. Það er líkast javí, að hann vilji móðga míg
og frænda minn“.
,,Hið sama finnst mér“, sagði Morrison æsíur,
„og ef þér, sir Anthony, viljið ekki heimta af hon-
um skýringu, þá vil ég það“.
Tulloch leit reiðilega til vinar síns og sagði:
„Eg skil ekki livað þetta á allt að þýða-------“
En hann gat ekki talað út, því að Blake greip'fram
í fyrir lionum, sneri sér að Morrison og sagði hörku-
lega:
„Þér skuluð fá þá skýringu, sem þér óskið, og
meira, sem þér ekki óskið“.--------
Naumast liafði hann sleppt orðinu, þegar Anna
stóð upp náföl og sneri sér að nnnusta sínum.
„Tony, við skulum fara héðan“. Það var eins
og væri að líða yfir liana.
Blake vissi ekki hvort það var leikur eða alvara.
En liann ímyndaði sér, að hana mundi gruna, hvar
komið var, og því væri ekki nema eðlilegt, að hún
væri dálítið rugluð og ráðvillt. Anthony hlýddi
henni og Morrison, sem allt í einu virtist ekkert
kæra sig um skýringuna, fór á eftir þeim.
Blake bjóst við, að þau mundu ganga út á sval-
irnar, en hann varð sjálfur eftir með Rafe Vanne
málara, sem alls ekki virtist skilja neitt af því sem
sagt var í kringum hann. Blake sá að málið hafði
tekið aðra stefnu en liann hafði búizt við svo fljótt.
Hann ávarpaði Hr. Vanne og sagði:
„Látið mig fullvissa yður um það, herra minn,
að hér er ekkert að óttast. Dóttur yðar líður eins
vel og unnt er. Ilún hefur verið í hættu vegna vin-
áttu sinnar við ungfrú Haviland. Það væri gaman
að vita, hve lengi þær hefðu þekkzt?“
„Þær hittust fyrst fyrir nálægt því þrem mán-
uðum. Þær fengu áhuga hvor fyrir annarar starfi.
Ef til vill ætlaði Narice að lána hinni nokkrar mynd-
ir í bókina um Rhodesíu“.
„Þér segið þá, að þær liafi ekki þekkzt fyrr, og
ungfrú Haviland þekkti ekki fortíð dóttur yðar né
hið misheppnaða hjónaband hennar“.
„En hvað eruð þér að segja, herra minn, dóttir
mín hefur aldrei verið gift, það get ég trúað yður
fyrir“.
kl. 11 kom öllum skipun stjórn-
arinnar að fara úr bænum. Hawaj-
iskir tóku saman eigur sínar og
alidýr og' lögðu burt úr bænuin
á útilegubátuin sínum og sigblu
til þorpa í grenndinni.
Enginn mannskaði varð við gos
þetta. Enginn virðist raunar
nokkru sinni liafa farizt nú á tini-
um við eldsumbrot á Hawaji nema
einn ferðalangur, sem rotaðist a
Kilanea fyrir ógætni sjálfs sín.
Hraunið við Hoopuloa var enn
svo lieitt í ágústmánuði 1926, að
það var vildargaman ferðamanna
að stinga bréfspjöldum niður i
glufur braunsins til að láta þnu
kolast á jöðrunum. s
Minni liáttar landskjálfta varð
vart á landskjálftarita stjörnu-
turnsins um tíma aftir gosið, en
allt hefur verið í ró og •kvrrð síð-
an 9. maí.
Loks er eftir að minnast á hið
langmerkilegasta fyrirbæri, ef til
vill, á Hawaji, 5. eldfjallið, Kila'
nea, stærsta eldfjall, sem er í gangi
í heimi. Það er sjálfstætt eldfjall’
ekki eins og lialdið var fyrrum
einvörðungu gosgrein úr Mauna
Loa, af því að hraunstreymi þess
liefur í rás tíma lent í Kilanea.
Það stendur á suðausturhluta eyj*
arinnar og er auðvelt að vitja þe®s
frá Hilo, því að ágætis bílvegur
liggur beinlínis upp til þess^ °£
fjarlægðin ekki nema 50 km. Jafn'
skjótt og komið er spölkom Þa
Hilo, sveigist vegurinn milli 8>'^'
urreyrsakra og síðan um glæsileg'
an hitabeltisskóg svo þéttan sem
sef af runnum og trjám. Þar vaxa
síðustu niðjar burkna kolatíma-
bilsins, viðarburknar 10—15 m- ®
bæð og ypparlegur gróður vafn-
ingsburkna, engifer-, bananviða og
pálma inn á milli þeirra.
Smám saman tekur veður að
kólna og brátt kemur að vegar'
lokum, Eldfjallshúsinu, hinn
ágætlega haganlega gistihúsi VI