Heimilisblaðið - 01.07.1944, Page 50
HEIMILISBLAÐIÐ
158
komizt í kast við. Það gleður mig, að Anna er laus
við yður. Komdu, Anna“.
En Blake gekk í veg fyrir þau, liann liafði ein-
liverju við að bæta.
„Sennilega teljið þið þá fullyrðingu líka lygi,
að þér liafið reynt að myrða ungfrú Vanne, með
því að hrinda henni í gljúfrin“.
Anna rak upp hátt og skerandi hljóð, en Morri-
son var nú fyrst orðlaus, að því er virtist. En nú
tók Anthony Tulloch orðið:
„Guð minn góður, ef þetta er satt, þá vil ég að
lögin nái til þessara þorpara hvað sem það kostar“.
„Auðvitað er þetta satt“, sagði Blake, „Narice
sagði mér það sjálf. Það er þess vegna, sem þau
hafa talið hana sinnisveika“. Hann sneri sér að
Onnu. „Hvað er orðið af litla demants-apanum, sem
hún reif af hálsinum á yður, þegar þér hjálpuðuð
við að hrinda henni fram af brúninni?“
Svo gekk hann nær henni og sýndi henni skraut-
gripinn, en hún starði á hann eins og dáleidd.
„Tony fann nokkra liði úr festinni, þar sem við-
ureignin átti sér stað. Þér hafið vafalaust hinn
hluta festarinnar sjálf“.
„Þér eruð vitlaus — hún er vitlaus. Þið eruð
öll saman vitlaus“, æpti hún og sló höndunum út
í loftið um leið og hún féll áfram á gólfið. Þar
skildu þeir hana eftir í umsjá eiginmanns síns.
Fyrir utan dyrnar, sagði Blake við vin sinn:
„Auk þess er allt lygi, viðvíkjandi hjónabandi
ungfrú Vanne. Hún hefur aldrei gifzt, aldrei“.
Þeir fylgdust til gistihússins við fossinn: Blake,
Anthony og Hr. Vanne. Tulloch var nú ekki leng-
ur dapur í bragði, eins og liann hafði verið síð-
ustu vikurnar. Hann var kátur og glaður, eins og
drengur. I fyrsta sinn fékkst hann til að nefna
björgunarafrek sitt, þótt liann liins vegar léti lítið
yfir því. Sú spurning kom líka á dagsskrá, hvort
ætti að láta glæpamálið ganga strangasta lagaveg.
Gagnvart því var Anthony Tulloch harður í horn
að taka. Ekkert skyldi aftra því, að það gengi fyr-
ir sig eftir fyllstu kröfum réttvísinnar.
Hr. Vanne lét í ljós undrun sína yfir þessu, þar
Bindindisfélag
í Reykjavíkurbæ
Auk þess lofsverða bindind*9'
félags, sem kennarar hins lærða
skóla og lærisveinar — þessir þjóð-
arinnar tilvonandi leiðtogar "
liafa stofnað, hófst annað bind-
indindisfélag í Reykjavíkurbce
liinn 16. janúar 1847, í fyrstu a
24 mönnum, en frá því og þanga
til nú (23. janúar), hefur svo vi
aukizt, að tala bindindismanna
nú er 32 og er þar af ljóst, að hér
um bil 100 manns liér í bænuW
hafa gengið inn í þetta félag, sein
gjörsamlega afneitar öllum áfeng'
um drykkjum, af því að þeir eru
sannfærðir um, að þeir séu mj°S
svo skaðvænir fyrir líf manna °r
lieilsu, og sömuleiðis velnieg1111
þeirra og loks hamli með nxörgn
móti atgjörfi þjóðarinnar, bæði 1
andlegum og líkamlegum efnuWi
en valdi liins vegar deyfð og at
hugaleysi unt flest það, sem fram-
farir þjóðarinnar eru einkanleg3
undir kornnar, nefnilega hvers
konar menntun og dugnað.
Ég er sannfærður um, að al 1
skynsamir og góðir menn sJaI’
hve áríðandi þetta málefni er £>r
hlynni því að því eins og þel*
hafa bezt föng á, hver í sinm
stöðu, og láti þessi orð vera sltt
viðkvæði: „Vilja Guðs, oss °?
vorri þjóð, vinnum á meðan hrær
ist blóð“.
Reykjavík, 23. janúar 1847.
St. Gunlogsen.
Veturinn 1846—7 ritaði hr. jusl
itsráð og landlæknir Jón Thorsien
sen bækling um skaðsenn
drykkjunnar. Var sá bæklingut
prentaður og sendur út um a
land á kostnað nokkurra félag6
bræðra. Þeir sendu út mörg ho s
bréf og fengu þau aftur með mörr
um áskrifendum. .,
(Rvík í janúar 184»/’