Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1944, Side 51

Heimilisblaðið - 01.07.1944, Side 51
Heimilisblaðið 159 ®pm Tullocli hafði verið opinberlega trúlofaður Hnnu fyrir nokkrum klukkustunduni. Hann sagði Anthony: ?.Það málefni snertir auðvitað mest mig og dótt- llr mína, þar sem ódáðaverkið var framið gagnvart lienni“. Hlake deplaði augunum framan í vin sinn, yfir liessari athugasemd, en svo liélt gamli maðurinn *fram: -,Ég veit mjög vel, hve vingjarnlegur þér hafið verið við dóttur mína, og live mjög hún virðir yð- llr- Löngu áður en þér björguðuð lienni skrifaði hún niér hrífandi lýsingu af yður. Hún sagði mér frá, ^ve vel þér hefðuð gengið fram \ið að leita að liring, sem hún týndi og vður tókst að finna. Ég eaf henni þann hring, þegar hún var átján ára“. Hann grunaði ekki, hve mjög hann gladdi Tull- °eh, með þessum orðum. Nú bauð liann gamla Hianninum hjartanlega að vera eins lengi gestur sinn á Portulloch og honum væri unnt. Og Hr. ^ anne tók boðinu fegins liendi. „Ég býst við, að þið komið báðir lieim á gisti- liúsið, herrar mínir*', sagði Hr. Vanne, þegar þeir lieyrðu dunur fossins. „Aðeins BIake“, sagði Tulloch festulega. „Það er starf fyrir hendi. sem ég þarf að annast, áður en eg kem þangað“. Blake hreyfði mótmælum, en „liinum óheppna"4 'arð ekki haggað. Hann vildi fara aleinn niður að fossinum í þetta sinn. Daginn eftir fékk liann tilkynningu frá ungfrú ^ anne. Það var svar við bréfi, sem bann hafði sent lienni til gistihússins. Hvin bað hann að hitta sig 1 dagstofunni til viðtals. Hann gekk þangað auðmjúkur í fasi. I þessu Éerbergi hafði hann móðgað þessa konu. Og nú ^ar honum að krjúpa í duftið fyrir Iienni. Og þegar liann sá hana.------- Hún hallaðist aftur á bak í hægindastól, með þrá- ^elknislegan svip, eins og grannvaxiun drengur, sem er kominn úr stríði, dökka hárið var sléttkembt að Sagnaugunum. Yfir fjólubláum augum hennar var llljúksár slikja. Þessar rauðu varir voru töfrandi, Vetrarkoma KveSur nú sumar kossi alla biíðum, kvakandi framar syngur lóa engi, blikandi rósir blika ei á vengi, bleik hníga lauf af skógarliríslum fríSum. Vetur í lofti vindum beitir stríSum, vafin er jörS í fannablœju hvíta, teSandi byljir ferS um geiminn flýta, flesta svo óar köldum ifijög viS hríSum. Drynjandi alda dxnur hátt viS sand; dimmrödduS springur holskefla á steini, rokiS viS silfurbláan mána ber. Bíddu, sjómaSur! búiS er }>ér grand: bláfreyddar unnir verSa þeim aS meini, sem nú í höfnum heima kxrr ei er. * -:t (Reykjav.pósturinn, okt. 1847). Prentsmiðjan íslenzka (Landprentsmiðjan) Prentsmiðja landsins hefur ein- att breytt um bústaði sína og far- ið víða um land og verið stundum úti í eyjum og stundum á landi uppi og átt við ýmis kjör að búa. Seinast var bún í ViSey og þaðan var liún flutt hingað í Reykjavík sumarið 1844. Síðan liefur verið leitast við af fremsta megni, og varið talsverðu fé til að endur- bæta bana svo, bæði að áhöldum og letri, svo að það sem í lienni yrði prentað, gæti nokkurn veginn samsvarað kröfum þeim, sem sann- gjarnlega iná gjöra til íslenzkrar prentsmiðju á vorum dögum, og það er ætlandi, að Islendingar taki eftir J)\í, að útlit og frágangur á bókum, sem bér eru prentaðar, fer beldur batnandi en bitt, að svo

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.