Heimilisblaðið - 01.07.1944, Qupperneq 52
160
HEIMILISBLAÐIÐ
með sínum neitunardráttum. Þarna var konan sem
liann þráði, draumadísin, hin bjarta, kalda, en
hjartaheita brúður.
Hann var orðlaus. Og liann þurfti engin orð.
Hjörtu þeirra slógu af sömu þrá og varir þeirra
mættust, með sömu, heitu ástríðunni og kvöldið í
gljúfrunum við fossinn.
Hann gat aðeins komið upp einni setningu:
„Narice, þú ert mér allt“. Og liann sagði það
aftur og aftur. Það var lieilagur eiður, fagnaðar-
játning.
Og hún svaraði:
„Eg elska þig, Anthony. Eg hef aldrei elskað
neinn nema þig“.
Hann horfði á liið yndislega andlit liennar og
livíslaði:
„Narice, þú ert mér allt“.
E N D I R.
SKRÍTLUR
„Hvaii þú hcfur náð ]»ér í fallega og feita konu, Jón slátrari!“
Ján: „Já, þú mátt vera viss um það, að í niinni „forretningu“
skulu aldrei sjást neinir horskrokkar“.
„Hugsið yður liara, að nú eru bráðuiri lióin tvö ár síðan mað-
urinn minn dó, en samt sem áður keniur liann til inín í draumi
á liverri nóttu“.
„Yiljið þér þá ekki gera svo vel og minna hann á það einliverja
nóttina, að hanu skuldar inér 10 krónur?“
DavíS: „Eg skal segja þér það, lagsmaður, að síðan ég giftist,
hef ég létzt uin heilt pund“.
Einar: „Jæja. Ekki hefur þó húslykillinn þinn verið svona
þungur".
Jón var orðinn leiður á að lifa. Eitt kvöld er hann kom lieim
datt honum í hug að liengja sig. Hann hatt því spotta í glugga-
kistuna, smeygði snöru um hálsinn, og hljóp svo út um giugg-
ann. En spottinn slitnaði, og af því að fallið var svo liátt, af þriðju
hæð, missti hann meðvitundína er niður kom.
En er liann raknaði úr rotinu, sagði hann við sjálfan sig, um
leið og liann staulaðist á fætur:
„Ég var þó svei mér heppinn að drepa mig ekki á þessuni fjanda“.
miklu leyti setn prentsmiðjan á
lilut a3 máli. En sé svo, að prent-,
smiðjan hafi viðleitni á að vancla
störf sín og taki framförum. þa cr
vonandi að landsmenn leggist alhr
á eitt til þess að þjóðstofnun þessi
megi vinna landinu sem mest
gagns og sóma.
( Reyk javíkurpóstu rinri 1
janúar 1847)
Kristinn æskumaður
„Fjörið lirífur æskunianntnn -
ástin á fósturjörðinni er lieit og
brennandi í lijarta lians: tilfi,in'
ingar ltans eru heitar og næn,ar’
hugurinn gljúpur og drekkur 1 ,sl?
allt, sem gott er og fagurt í byh'
ingastraumi tímans: hann ber f°st
urjörð sína í brjósti sér, en hon-
um finnst liún eiga búgt og þ;,tV
tekur hann svo sárt. Er það þa
ekki eðlilegt, þó liann iagi hana
eins og hann langar til að hún -'e’'
})ó liann kvnni að gleyma þel,n
erfiðleika, sfem sérhverri bre>
ingu, sem nokkuð kveður að, eI
ávallt samfara? Er það ekki eðli'
legt þó hann geti ekki skoðað ntál-
efnin og allar kringumstæður. 'e,n
að þeim lúta, með eins köídu
blóði og hinir, sem vanir eru 'll
að kryfja sérhverja tilfinningú
liugsun? Að vísu er þessi bren»'
andi áliugi æskumannsins í sjállu
sér ekki einungis eðlilegur. beld
ur einnig lofsverður og fagur, °r
fái liann á framfaraskeiði æsk»
mannsins að vera með næði °'
halda kyrru fyrir í lielgidónn
lijartans, þú stillist og hrei»'a''
liann meira og meira af sífelldr'
umhugsun og þeirri stillingu ■ r
kristilegri sjálfsafneitun, seni n,a<
urinn lærir í lífsbaráttunni
verður þá að hinum lilýja og belía
loga, sem á að glæða dáð og dug»
að fullorðinsáranna“.
(Páll Melsted, „Rvp.“ í des. lb48)'