Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.04.1945, Blaðsíða 12

Heimilisblaðið - 01.04.1945, Blaðsíða 12
HEIMILISBLAÐIi Gler — sterkasta og liar'8- asta efni, er menn þekkja. í 400 ár hafa menn ekki gert sér fulla grein fyrir notagildi glersins. Það cr eitt sterkasta og harðasta efni, sem menn þekkja, en menn hafa ekki gert sér það ljóst, vegna þess hve brothætt það var. Rannsóknir styrjaldarþjóðanna á notagildi glers hafa leitt margt furðulegt í ljós. Glerið stenzt marga þá raun sem ekkert annað efni hefur staðizt til þessa. Og í framtiðinni mun það vafalaust bæta miklu við þau þægindi, sem við úú húum við. Á rannsóknarstofuin og verkstæð- um glerverksiniðjanna hef ég séð gler, sem liægt er að saga og negla, eins og tiinbur, gler, sem flýtur, gler, sem hoppar eins og knöttur; gler, sem hægt er að teygja eins og gúmmí, binda á hnúta, spinna eins og lopa og vcfa eins og silki. ★ Á Wright-flugvellinum, hinni miklu flugvélatilraunastöð i Ohio í Bandarikjunum, sá ég sérfræðinga fljúga flugvél, sein að nokkru leyti var gerð úr gleri — reyndar ekki rúðugleri, því að þetta gler er ekki gagnsætt. Raunar lítur flugvélin út eins og liver önnur æfingavél af gerðinni BT—15. En bolurinn og stélið eru úr glervefnaði, sem er tvöfalt sterkari og helmnigi léttari en liinn venjulegi aluminiumklæddi holur. Miðað við þyngd er flugvél- in sú sterkasta, hraðfleygasta, ódýr- asla og endingarbezta, sem enn hef- ur verið byggð. Vefnaður ofinn úr sveigjanlegum glerþráðum, sem eru eins og fin- ustu kóngulóarþræðir, er eitt af þeim efnum, sem hezt standast byssukúlur. Vefnaður þessi er svo teygjanlegur, að hann gefur eftir fyrir hyssukúlum og stöðvar þær. Á skotæfingum komust menn að raun um að sprcngikúlur fóru í gegnum bolinn á glerflugvélinni ón þess að springa. Menn eru þegar farnir að gera áætlanir um að nota gler í óbeygl- anlega „stuðara“, naglfasta húsmuni í baðherbergi og eldliús, straum- línulagaðar járnbrautarlestir og strætisvagna; í húsgögn og tilbúin íbúðarhús. Fyrir skömmu var far- ið að gera tilraunir með notkun þess í gervifætur. Sá hagur fylgir þessu að auðvelt er að fá á þá liina eðlilegu lögun mannsfótarins og ending þeirra er ævilöng. Skurðlæknar eru nú að reyna glerþráð til þess að sauma saman holskurði, vegna þess að ekkert loð- ir við hann og hann ertir ekki vefina. ★ Owens-glerverksmiðjan hefnr framleitt glerull, scm gerð er úr þráðum, sem eru 0,00002 þumlung- ar að þvermáli. Hvít, fiskennd gler- ull, sem er 99% innilokað loft, er notuð til þess að einaugra risaflug- virki, en á saina liátt má nota hana til þess að einangra íbúðarhús eft- ir stríðið. Á skrifstofu nokkurri var mér boðið sæti í stól með setu, sem leit mjög venjulega út, en var engu að siður úr glerull. Hún var aðeins einn og hálfur þuml., en samt var hún ákaflega mjúk og fjaðurmögn- uð. Glerull er nú notuð í sessur og gólfóbreiður í hernaðarflugvéb um, en kann síðarmeir að verðs notuð í farþegaflugvélar, járu- brautalestir og strætisvagna. Gler nálgast meir fullkoininu teygjunleik en nokkurt annað efn'í fram að því niarki, sem það slitu- ar, tekur það aflur á sig sína upP' haflegu lögun. í Owen-glerverk' siniðjunni var mér fengin örk !‘f glerefni, sem þó var ekki ofið> lieldur flækt saman úr fínum gler' þráðum. Það var eins að taka n því og ítroði á bol . num á „koU- fekt“-kassa. Eg hnoouði því sains” í lófa mínuin og lét það detta nið' ur á skrifborðið. Það var næ6la . ískyggilegt að sjá það rétta úr ser’ ekki éinu sinni krumpað. Önnur grófari tegund af glerull er notuð samanþjöppuð og húðuð með glervefnaði sem einangrunar- „fjalir“ og hefur Bandaríkjaflotin11 tekið þær í notkun sem in ælabofð og skilrúm í skip. Sjór og byss”- kúlur liafa engin álirif ó þær, þær drekka í sig titring og skot' hvelli. Þessa tegund af gleri er hægt 8^ saga, negla og skrúfa. Eftir stríð mætti nota þær i hljóð- og blta' þéttar fótafjalir og mælaborð í bíla og sein einangrunarveggi í tilbu111 hús. Flytjanlegir hermannaskólar, sen> ætlaðir eru til nota á fjarlægu1” stöðum, eru vcl einangraðir We^ glerull til þess að spara eldsneyt1, Á íslandi, til dæmis, þar seu* hvorki er viður né annað eldsne)'*1’ sparar glerullin í venjuleguin skólfl meira en 20,000 pund * af el^8

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.