Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.04.1945, Page 14

Heimilisblaðið - 01.04.1945, Page 14
HÉIMILISBLAÐIÍ) 74 gull. Á meðan nokkur man eftir þessari gullleit, verð- ur Belindu minnzt. — Hún sýndi, livað kona getur gert, herra Holt. — Já, og rétt á eftir sýndi hún líka, hvað konur geta verið heimskar, ungfrú Standish. Hún varð ríkasta kon- an í Dawson. Þá kom til liennar maður, sem þóttist vera greifi. Belinda giftist honum, og þau fóru til Par- ísar. Og þar með var það á enda, held ég. Jæja, en ef hún hefði gifzt Stampade Smith, þessum með kjálka- skeggið, held ég .... Hann lauk ekki við setninguna. Nokkur skref frá þeim hafði maður nokkur risið úr sæti sínu og starði á þau. Það var ekkert óvenjulegt við hann, nema óskammfeilnin í augnaráðinu, er hann horfði á Mary Standish. Það var sem hann þekkti hana og vildi af ásettu ráði móðga hana og skaprauna henni sem mest liann mætti. Svo færðist einkennilegt glott á varir hans, hann yppti öxlum og gekk síðan út úr salnum. Alan leit snöggt á stúlkuna. Varir hennar voru klemmdar saman og kinnamar eldrauðar. Hann gat ekki annað — jafnvel á þessari stund — en tekið eftir því, hvað reiðin gerði hana fagra. — Ef þér viljið bíða mín augnablik, sagði hann ró- lega, — skal ég fara á eftir honum og krefjast skýr- ingar á þessu framferði. Hönd hennar kreisti liandlegg hans eldsnöggt. — Nei, gerið það ekki, bað hún. — Það er fallega hugsað af yður, og þér eruð einmitt maður, sem ég býst við að eigi bágt með að þola svona móðganir. En það væri heimskulegt að láta bera á því, finnst yður það ekki? Þótt hún reyndi að sýnast róleg, var skjálfti í rödd hennar, og Alan uudraðist, hve roðinn hvarf fljótt úr kinnunum, og liún varð náföl. — Eins og þér viljið, svaraði hann og hneigði sig fremur kuldalega. — En ef þér væmð systir mín, mundi ég ekki láta slíka móðgun óátalda. Hann horfði á eftir ókunna manninum, unz hann hvarf um dymar út á þilfarið. ,— Þetta er einn af mönnum Johns Grahams, sagði hann. — Hann heitir Rossland og er að fara norður til þess að ná algeru valdi yfir laxveiðunum, að því er mér skilst. Þeir verða búnir að eyðileggja þær eftir tvö ár. Það er undarlegt hvað þessir peningar geta leitt mikla bölvun af sér. Fyrir tveimur ámm vissi ég, að heilt Indíánaþorp svalt, og konur og lítil böm dóu hópum saman, vegna peninga Johns Grahams. Fiskur- byssum með allt að 50 mm lilaupvídd. Nýja glerið er jafn athyglisvert fyrir mótstöðuhæfilcika síua gegn kulda sem hita. í ofangreindri verksmiðju settu menn glerrúðu á ís og helltu á hana hráðnu hlýi, árangurslaust. Bandaríkja- herinn notar þetta gler i 800-milljón- kerta leitarljós; það springur ekki þo að liitinn sé ncðan við frostmark. Til þess að fullnægja enn einni hern- aðarþörfinni, fundu eðlisfræðingar að- ferð til þess að beygja gler að vild án þess að það missti nokkuð af gagnste* sínu. Slíkt gler hafði aldrei áður verið framleitt í stórum stíl. Þetta efni kem- ur í stað gerviefna við framleiðslu sprengjuflugvéla, þar sem höfuðáherzlu þarf að leggja á gott útsýni. í framtíð- inni mætti nota það i framrúður ú straumlínulöguðum bílum. Við lítum á glcr, sem hrothætt efni, sem hefur hvassar hrúnir, þegar þa^' hrotnar, en ég hef stungið hendinni nið- ur í kassa af glerbrotum og ekki feng- ið skrámu. Þetta gler er notað til þess að skýla ljósum við rennibrautir flug- valla, til þess að það ekki skeri „dekk- in“ á flugvélunum, þó að það brotm- (Samkv. New Yor'k Times)- Vonir um lyf gegn berklaveiki• Vonir manna um lyf gegn herkl8" veilci eru nú tengdar við eitt liinna svo- nefndu sulfalyfja, sem diasone er kalh að. Til þessa hafa læknar ekki átt V®1 á neinu lyfi i baráttunni við hinn skæ^a vágest, herklaveikina. En tilraunir þ®r’ sem gerðar liafa verið ineð diasone gef8 verulegar vonir um gagnsemi þess ge8n herklaveiki. Að vísu er notkun þess8 lyfs enn á fullkomnu tilraunastigi. En það má fullyrða, að aldrei hefur veri^ jafn rík ástæða til að ala með sér von- ir uin það, að hið langþráða lyf ge"n herklaveiki væri fundið, eins og ein’ mitt nú. Fyrir ári síðan var lítillega drepid 8 þetta lyf hér í blaðinu. En nú skal bæ** við þá frásögn ýmsum nýrri upplýsin® um. ★ Kunnur efnafræðingur i Amerík11’ Georg W. Raizliss, forstöðmnaður I'**8 delfiu deildar Abott rannsóknarstofn1111 ar, fann fyrstur manna diasone. Þe%at

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.