Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.04.1945, Blaðsíða 15

Heimilisblaðið - 01.04.1945, Blaðsíða 15
HEIMILISBLAÐIÐ 75 inn var búinn úr ánni, skiljiS þér. Ef þér hefðuð séð emhvem af þessum litlu vesalingum, ekkert nema skinn- ið 0g beinin, æpandi á matarbita — —. Hún liafði gripið um handlegg hans. — Hvemig gat John Graham — gert — þetta, hvíslaði hún. Hann hló liörkulega. — Þegar þér eruð búnar að yera ár í Alaska, þurfið þér ekki að spyrja svona, ung- lrtl Standish. Hvernig? Með því einfalda móti að yf- lrfylla niðursuðuverksmiðjur sínar og taka úr ánni fæð- una, 6em fmmbygíri irnir liafa lifað á öldum saman. Hann hefur Fiskiié iagið að baki sér og f jölda auðmanna. í*ér megið ekki misskilja mig. Alaska þarf fjármagn tfl framfaranna. Ekkert land í heiminum býr yfir meiri auðæfum en Alaska. En John Graham er ekki maður, sem við þurfum a að halda. Hann er spellvirki, einn þeirra manna, sem kafa það eitt að markmiði að breyta hráefnum í doll- ara eins ört og unnt er, jafnvel þótt þær aðgerðir leggi Lndið í auðn. Eu þetta stendur allt til bóta. Við hnikumst hægt og undan því oki, sem þjakað liefur Alaska. Bæði hinanríkisráðuneytið og landbúnaðarráðuneytið skilja ^að, að Alaska getur verið sjálfstætt og voldugt ríki, og Ule^ hjálp þeirra verðum við að brjótast áfram gegn- l'Ui allar hindranir. Það eru menn eins og John Gra- lam, sem ég óttast. Einhvern tímann-------- Hann þagnaði skyndilega. — Já, ég er alltaf að tala yið ySur um 8tjómmál, en ætti að velja léttari og 8 e*nmtilegri umlalsefni, sagði hann svo. — Eigum við að ganga út á lágþiljurnar? ■ Eða undir bert loft, svaraði hún. — Þessi reykj- arsvæla á svo illa við mig. Hann fann umskiptin, sem orðin vom í rödd liennar, en hann eignaði þau ekki reyknum. Framkoma Ross- ands hafði komið meira róti á hug hennar, en hún vil* láta uppi. ■ Það em nokkrir Thlinkit Indíánar og tamin bjöm aftur á skipinu, þar sem við getum eiginlega kallað aonað farrými. Langar yður til að líta þangað? spurði *ann þegar þau vom komin út á þilfarið. — Thlinkit- 8lulkurnar em fallegastar allra Indíánastúlkna, og þama Cru tv®r, sem era alveg óvenjulega fallegar, eftir því Cl11 skipstjórinn segir. Hg liann er þegar búinn að sýna mér þær og gera j111? kunnuga þeim, sagði hún og hló ofurlítið. — Þær ieita Koló-og Haida. Þær em bráðlaglegar og mér er afið að þykja vænt um þær, Ég borðaði með þeim vísindamönnum tókst fyrir tólf árum 8Íð'an að finna fyrstu sulfalyfin, hóf Raiz- liss margvíslegar tilraunir í því skyni að finna sterkari efnasamsetningu. Árið 1939 tókst honum að finna cfni, sem hlaut nafnið diasone. Það voru enskir vísindamenn, sem raunverulega komu honum á sporið, sem leiddi til þess, að hann fann þetta efni. En nærri samtím- is fundu þetta lyf tveir menn aðrir, sent háðir störfuðu við heilbrigðisþjónustu Bandaríkjanna. Árið 1942 var tekið að reyna lyf þetta við berklabakteríuna. Tilraunirnar hafði nieð höndum dr. William Feldman, starfsmaður við hina kunnu Mayo-stofn- un í Bandaríkjunum. Feldman sýkti 28 heilbrigð marsvín af berklum og skipti síðan hinum sýktu dýrum í tvo jafna hópa. Oðrum þeirra gaf hann diasone þrisvar á dag, en liinum ekki. Árangur- inn kom mjög fljótt í ljós. Dýrunum, sem fengu diasone fór mjög skjótt að batna. Eftir 228 daga, þegar tilraunum þessum var lokið, voru tólf þessara dýra lifandi. Af hinum fjórtán, sem ekki fengu diasone, voru þá aðeins fjögur lif- andi. Enn mikilsverðara þótti það, að 65 af hundraði dýranna, sem fengu diasone, höfðu engar skemmdir í lungum. Ári síðar var tekið að gefa sjúkling- um diasone. Var valið til þess eitt af fullkomnustu heilsuhælum Bandaríkj- anna. Þær tilraunir virtust gefa góðan árangur, og hefur þeim síðan verið hald- ið áfrana í miklu stærri mæli. I tíu úr- valshælum í Bandaríkjunum er nú lyf þetta reynt á strangvísindalegan hátt. Það, sem nú liggur fyrir um þessar til- raunir er í höfuðatriðum þetta: Af nærri 100 sjúklingum fengu 75 meiri og minni bata á fjögra mánaða tíma, og margir af þeim, sem fengu fullan bata, höfðu áð- ur virzt ólæknandi. Eru margar sögur sagðar af skjótum og gagngerum hata - sjúklinga, sem höfðu veikina á háu stigi og að ekki liggi enn fyrir óyggjandi myndu ná heilsunni á ný. Læknar þeir, sein að þessum tilraun- um vinna, vara þó mjög eindregið við allri ótímabærri bjartsýni um lækninga- mátt diasone. Þeir leggja áherzlu á, að diasone lækni ekki alla berklasjúklinga, og að ckki liggi enn fyrir óyggjandi sönnur á því, að aðrar orsakir en notk- un diasone 'eigi einhvern þátt í skjót-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.