Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.04.1945, Blaðsíða 37

Heimilisblaðið - 01.04.1945, Blaðsíða 37
HEIMILISBL AÐIÐ Ráðningarstoía landbúnaðarins er tekin til starfa í samvinnu við Vinnumiðl- uuarskrifstofuna í Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu JO og Slarfar þar frameftir sumri hvern „dag. frá kL 9’30~12 1—5 undir for- oou Metúsalems Stefánssonar fyrrv. húnaðar- Hialastjóra. Vinnuveitendur og verkafólk, er leita vill a stoðar Ráðningarstofunnar um ráðningar’til e'eitastarfa, lengri eða skemmri tíma, gefi sig fam sem fyrst og láti Ráðningarstofunni í té sem ýtarlegastar upplýsingar um allt, er ráðn- ,llgar varðar. ; n'au0syn.legt er að bændur hafi umboðsmemi ey Javík, er veitt geta nákvæmar upplýs- ‘tgar unl viðkomandi heimili, þarfir þes3, up ioö og kröfur svo og til að undirskrifa “ammnga, ef á þarf að halda. Sími skrifstofunnar er 1327. Búnaðarfélag íslands. Rúnaðarbanki Islands Stofnaður með lögum 14. júní 1929 Bankinn er sjálfstæð stofnun undir sérstakri stjórn og er eign ríkisins. Sem trygging fyrir innstæðufé í kankanum er ábyrgð ríkissjóðs, auk eigna bankans sjálfs. Höfuðverkefni itang er sérstaklega að styðja og greiða fyrir viðskiptum þeirra, er 8tunda landbúnaðarframleiðslu. — ^ðsetur bankans er í Reykjavík. Útibú á Akureyri. Kaupir þú góðan hlut, þá mundu hvar þú fékkst hann. Barna- og unglingaföt eru endingarbezt og ódýrust hjá Álafoss Sendið ull yðar til Álafoss. Þar fáið þér hæst verð fyrir yðar afurðir. ÁLAFOSS-FÖT BEZT Verzlið við ÁLAFOSS Þingholtsstræti 2 — Reykjavík

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.