Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.04.1945, Blaðsíða 21

Heimilisblaðið - 01.04.1945, Blaðsíða 21
^ÍL> þegar sumarjerSir jólks um landii) hefjast jyrir alvöru, munu murgir leggja leiS sína um brúna, sem sýnd er á mynd- tnni hér a. o. ÞaS er brúin á Hvítá í Borgar- firSi og einn þýöingarmesti tengiliSurinn i akvegakerfi landsins, því aS um hana liggur þjóSleiSin milli SuSurlands og NorSurlands. Hvítárbrúin er ein jegursta brú landsins. íþróttamenn minntusl aldar-ártiSar Jónasar Hallgrímssonar skálds meS því, aS haldin voru sundmót víSa um land fyrir forgöngu I- S. 1. En Jónas Hallgrímsson gaf út fyrstu sundreglur, sem ritaSar voru á íslenzka ,uugu 0g var uilhill áhugamaSur um viS- Sang sundíþróttarinnar. Hér í Rcykjavík t°r fram sundsýning og sundkeppni í Sundhöllinni. — Myndin til hœgri er úr Sundhöllinni í Reykjavík. * Jil Mývatnssveitar sækir mikill fjöldi skemmtiferSa fálkfi á sumri hverju, enda er hún ein fegursta byggS a landi hér. NáttúrufegurS er þar fjölþætt og margt, sem auga ferSamannsins hefur yndi af aS skoSa. Þar er Slútnes og Dimmuborgir — og svo Mývatn sjálft. — Myndin hér aS neSan sýnir Kálfaströnd viS Mývaln.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.