Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.04.1945, Blaðsíða 20

Heimilisblaðið - 01.04.1945, Blaðsíða 20
Tvennt er þa'ö á SuÖurláglendinu, sem skemmtifer'öafólk lœtur sízt undir höfuÖ leggjast aÖ sjá9 ef þaÖ leggur leiö sína frá Reykjavík austur fyrir „FjalT*. ÞaÖ er Gullfoss og Geysir, enda eru þeir báÖir í röö þess9 sem íslenzk náttúra hefur fegurst aÖ bjóöa. — Myndin hér a. o. er af Gullfossi. Æöarvarp hefur löngum þótt mikil hlunnindi á íslenzkum bújörÖum, og er svo enn. Dúntekjan fór fram um þetta leyti árs og þótti löngum œvnitýralegt starf og skemmti- legt9 ekki sízt þar sem varp var mikiÖ. ÆÖarvarp hefur fariö nokkuÖ minnkandi á síöari árum9 en er þó víÖa all- miki'ö ennþá. — Myndin hér aö neÖan sýnir dúntekju. íslenzka sumariö er stutt og ekki d1 sem hlýjast. Þess vegna ríöur á aö not) sér 99sólina og sumariö“9 þegar fœri 8e>

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.