Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 7
H EIM ILI S B L A Ð IÐ 107 G u n ii a r Léistikow Þegar jörðin nam staðar °g himinninn rigndi blóði pr rétt jrá sriftt, si’íii stcndnr i ííiblUitiiii, ttt) sólitt httji í ratttt og rcrtt citt sinn studii) hyrr yfir Gxbcoii. Sióim cru .1500 ár, ejtir jní sem V estur-rússneski vísindamaSurinn dr. Velikövsky heldur jram í viötali, sem jréttaritari danska blaSsins „Hjemmet" t !\eir York hejur átt viS hann. I t*uiniu Tustamentinu er margt uin sugnir af ki'uftuvcrkuin og tiiulr- Menii iiafa, öldiini sainan, Irú- II ttéssiini frásögnuin orúi til óriVs, 0í! talió, aú öll átvik íiafi skeð núkvœmlega ú þann liátt, séni Hitii- 'nRÍn skýrir frá. Á síiVari tínium llafa inenn helilur hneigzt til aiV '<sa Bihlíuna sem stórhrotiiV skáhl- '<-rk. En á síiVustu árum hafa niarg- lr funnsakendur komizt á |iá skoiV- |ln> uiV þessar gömlu sögur scu lýs- lnEur á athunVuin og náttúruham- f" 0ri|m, sem hafi gerzt i raun og 'erU, 0g þær séu sagðar eftir því 80,11 hinir guiVhræihlu menn höfiVu bvkki ngu og skilning til fyrir mörg- 'tln þúsundum ára. Suint er ein af frásögnum Bihlí- 'uuur svó ótrúleg, að menn hafa tulið hauu ótt sér neina í vferuíeíkaiium. Það er sapan l,,,k áð samkvæiiit lioði Jósua kafi ^lirt numió staðar yfir Gíbeon, tungiið yfir AjaÍon-daínUm með- ‘ll1 stóó á orrustunni \ió Amóríta !,jú Bet-Hóron. sainl er koininn fram á sjón- sviðið niaður, sem heldur því !rum í fullri alvöru, að Jósúabók !ler,ni þar frá sannsögulegum við- ''órðuni; að jörðin hafi einu sinni n,,niið staðar i raun og veru, svo a'^ litið hafi út fvrir, að það væri s°li», seni hefði numið staðar á hinininum. En það liafi ckki aðeiiis verið 'flr Gíbeon, sem hún nam staðar. Alla leið vcslur í Mið-Ameríku !,ttfa fundizt sagnir i gömlum, mexi- Eönskuni handritum, sem herma svo frá, að eitl sinn, fyrir ævalöngu, hafi verið nótt í fjóra sólarhringa samflcytt. (Tímaniismunur milli Gyðíngáiuitdu og Mexikó er 8 stund- ir). Og spansklír vígindainaður, Bcrnardino de SaÍiagun, scni kom tií Anici'íku nieira Cn (iiindrað ár- um eftir kiVlumhtis, liefur sagt svo frá, að í Vestur-Iitdltittt kmini Indí- ánar sögu um, að inorgtín einn, cftir sólarupprás, liafi sólin síaðíð kyrr inn langa liríð rétt ofan við sjóndeildarhring. Áþckk saga er sögð meðal Shoshonean-Indíánanna, scni nu eiga hcinia í Utah, lxolor- adó og Nevada, en þeir virðast hafa flutt þangað úr héruðum sem eru allmiklu austar. Engin ástæða er til að neita því, að þessar frásagn- ir geti allar átt rót sína að rekja til saina athurðarins. Bcgar sólin cr lágt á lofti yfir Vestur-Indíum og austurströnd Norðtir-Ameríku, er enn diniint af nottu í miðhéruðum Mexikó. Tímanysmunur þeirra staða er þrjár stundir. En er nokkur ástæða til að hinda sig við sögusagnir? Gamlar sögur eru til iini allan lieim, og margar þeirra eru otrúlcga líkar, þótt þær séu eign mismunandi og óskyldra þjóða nienningarlega séð. Þær eru kannske ekkert annað en skáld- skapur. En hvað þessar sagnir snertir, cr kannske ein ástæða til að efast uni, að þær séu eintómur skálil- skapur. Á fjórtándu öld fyrir Krists hurð, þegar Jósúa var uppi, voru Kínverjar þegar á háu menningar- stigi, og hjá þeiui sfóðu bæði stjörnufræði og söguritun með mikl- iiin hlónia. Ilinar kínvérsku heim- ildir érú að vísu all glómþóttar, því Tsin-chi-lioang kéisari, sém uppi var á þ'riðju öld fyrir Krists hurð, Jét eyðileggja allar þær hækur uiii heimspeki og sagnfræði, sém liann náði til. En þrátt fyrir það segja kínverskir söguritarar, sein síðar voru uppi, frá hræðilégum náttúru- liamförum á stjórnarárum Yahous keisara, þegar „sólin gékk ekki til vfðar í tíu daga“. Enn aðrar kín- verskar sagnir segja frá röskun á gangi sólarinnar, og virðist méga héinifæra þær sagnir til liins samá atburðál'. Ekki skortiT á ósaniræmi nicð frásögnuni þessum. Hjá Kínverjuni nam sólin staðar í liu dagá; sam- kvæmt heimildum Gyðingá stóð þessi merkilegi athurður aðeins yfir í 18 stundir; og hjá Indíánunum var nótt í fjóra sólarhringa. Ekki e r samt ástæða til að leggja of mikið upp úr þessu ósamræmi frá- sagnanna. Engin þeirra þjóða, sem liér iini ræðir, kunni önnur róð til að fylgjast með tímanum, en telja daga og nælur, og þegar óregla komst á lengd dagsins eða næturinnar, liöfðu nienn ekki ann- að en ágizkanir til að styðjast við. En hvað sem því líður, er sú stað- reynil merkileg, að meðal allra þessara ólíku og að öllu leyti óskyldu þjóða, Gyðinga, Kínverja og Indíána, skuli vcra til sagnir um, að eitl sinn hafi koniizt rösk- un á daglegar hræringar sólarinnar. MAÐURINN, seni heldur þvi fram, að allar þessar sagnir séu lýsingar á einum og sama at- hurði, er hæglátur, gráhærður vís- indamaður, sem hefur slarfað að rannsóknum á heimildarritum frá öllum löndnni heims undanfarin tiu ár, til að atliuga frásagnir hinna ýmsu þjóða um náttúruhamfarir i fornöld. Dr. Immanuel Velikovsky er fæddur í Rússlanili, á heima í New York en er ísraelskur ríkis- horgari, og liann er óvenju lærður maður. Hann hefur nuiriið heim- speki í Edinborg, þjóðhagfræði, lög- fræði og sögu í Moskvu, og Iyfja- fræði í Moskvu, Kharkof, Berlín,

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.