Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 24

Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 24
124 HEIMILISBLAÐIÐ AAur en mér gafst tóm til að átta mig, var ég kominn fram fyrir dvrnar. Hugsanir mínar voru á ringulreiS, og ég vissi ekki, iivort heldur ég ætti að reiðast eða vera þakklátur. Ég liefði gjarnan viljað tefja enn um stund og íhuga aðstöðu mína, en til þess var enginn tími. Maðurinn gaf mér bend- ingu, og ég fylgdi honum eftir gegnum hvern ganginn á fætur öðrum, og alls staðar var sama þögnin, sama klausturkyrrðin. Loks þegar ég var farinn að hugleiða, dapur í skapi, hvort mér mundi heldur verða fleygt í Bastilluna eða kastalafang- elsið, nam maðurinn staðar fyrir framan dyr einar, afhpnti mér hréfið, lyfti lnirðarlokunni og benti mér að ganga inn. Ég gekk undrandi inn í herbergið og nam þar staðar eins og bergnuminn. Kona stóð upp af slóli rétt fyrir framan mig. Hún bafði verið ein í lierberginu, og nú fölnaði hún og stokk- roðnaði á víxl. Konan var ungfrii de Cocheforét. Ég hrópaði nafn hennar upp vfir mig. — Herra de Berault, sagði hún titrandi. Þér hafið ekki húizt við að liitta mig. — Engum ltjóst ég síður við en yður, ungfrú, svaraði ég, og gerði mitt ýtrastá til að ná fullri stjórn á mér. — Samt hefði yður mátt detta í hug, að við mundum ekki yfirgefa yður með öllu, sagði liún í auðmjúkum ásökunartón, sem snart hjarta niitt. Við hefðum hlotið að vera mjög illa innrætt, ef við liefðum enga tilraun gert til að bjarga vður. Ég er Guði þakklát fyrir það, herra de Berault, að svo mikið liefur áunnizt í þá átt, að þessi einkennilegi maður hefur lofað mér, að yður skuli verða gefið líf. Hafið þér þegar haft tal af honum? hélt liún áfram með ákefð og öðrum raddblæ, og áugu hennar þöndust. allt í einu út af ótta. Já, ungfrú, sagði ég. Ég hef þegar haft tal af honum, og það er satt. Hann liefur gefið mér líf. — Og -? Og sent mig í fangelsi. — Um livað langan tíma? hvíslaði hún. •— Ég veit það ekki, svaraði ég. Ég er hræddur um, að það sé til þess tíma, er konunginum þóknisl að náða mig. Það fór hrollur um liana. Ég hef kannske gert yður meira ógagn en gagn, tautaði hún og leit aumkunarlega á mig. En ég gerði það í hezta tilgangi. Ég sagði honum frá öllu, en kannske ég Iiafi gert yður ógagn með því. En það var meira en ég gat afborið, að heyra hana ásaka sjálfa sig, þar sem Jn'm hafði tekizt þessa löngu og einmana- legu ferð á hendur til að bjarga mér, þar sem liún liafði neytt fjandmann sinn til að veita sér áheyrn og hafði eflaust, að mínu viti, niðurlægt sjálfa sig mín vegna. — Uss, ungfrú, talið ekki svona, sagði ég, næstum því liörku- — Það er eins og ég hugði. Þa" liafa getið sér rétt til um, hvernir ég liegðaði mér. Ég er húinn að Eg sagði mjög hógvær í hragði: Hvað hefur komið fyrir, Róhert- — Ég fékk réttu skjölin í hetuf ur síðdegis í gær, sagði hann. fór með þau á hótelið og lét Þul' í ntinna umslag, sent ég skrifnð' utan á hingað til sjálfs niin. Og hér liafa þau fundið þau innan ul" . hréf mín. Síðan liafa þau rótað öllu til og gengið úr skugga UI"’ hvort þau fyndu ekki neitt annað, er kæmi þeim að notum. Ég fékk ákafau lijartslátt. Ég varð svo taugaóstyrk, að ég gat tæpkS11 talart. — Róbert, sagói ég. Skrifaói*^11 „einkamál64 og „hraó44 utan á bréfié mecV skjölunum, sein ]>ú senúi' liingaó? Hann sagöi: — Já, Mignon, b'a um það? Hendur mínar skulfu, þegar (r opnaði töskuna. — Róbert! Þá hafa þau náð þeim. Eg er með þau ekki ! U fann þetta hréf, ásamt öðruin bréi , | .A um til þín, í morgun og eg það með til Torquay, svo a® 'r gæti sagt, að ég þyrlti að l"**1 þig. Ég er með það héina! Ég tók stóra uinslagið upP tösku minni og rétli Róhert tu' >að- Hann starði á það, og því nuSl á mig. ()g svo hló hann. inn nuniK sag Ung" agði hann. Þú ert s" liræðilegasta og dásamlegasta heppnasta manneskja, sem ég 1"* nokkru sinni liitt! Komdu og l"1 aðu mér að kyssa þig! Svo var allt orðið gott. Þeg>" Róhert kallar mig ungann 81""’ merkir það, að ég sé i i'iikl" uppáhaldi hjá honum. Ef mennirnir eru jafn vondir þeir eru, þrátt lyrir trúna, liveriUb mundu þeir þá vera án hennar. Frunkli’1- Þráhyggja endar i vitfirringu hctjudáð. eða Huiso.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.