Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 12

Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 12
112 drafia mig á þessu. Lánaðu mér steininn, Jakob, heyrirðu það? — Jæja, það verður þá lík- iega að vera svo, en þú verð- ur að gæta lians vel, því liann er mér dýrmætari en allt annað. Já, ég get vel trúað því, í'yrst svona mikil gæfa fylgir lionum. Ég skal gætá lians eins og sjáaldurs auga míns. Eiríkur stakk svo steinin- um í vasa sinn, kvaddi Jakob í flýti með þakklæti fyrir iijálpina og liraðaði sér á burt. J^VÖLDIÐ eftir vatt Eirík- ur sér aftur inn til Jakobs vinar síns og var lieldur gust- mikill. — Hvernig gekk bónorðið? spurði Jakob. — Alveg ágætlega! brópaði Eiríkur ljómandi af fögnuði. Elísa tók mér þegar t stað. — Ég óska þér innilega til liamingju, sagði Jakob og brosti. Mig grunaði alltaf, að steinninn mundi koma þér að haldi. — Já, þetta er nú meiri steinninn! hrópaði Jakob frá sér numinn. Sá er ekki gæfu- laus, sem á slíkan grip í fór- um sínum. Þegar staðið var upp frá borðum í gærkvöldi og ég Itafði reykt eiua sígar- ettu, fór ég að svipast um eftir Elísu, því ég var stað- ráðinu í að biðja hennar, eins. og þér var kunnugt um. En Molir liðsforingi liafði þá náð í liana og sat á tali við liana í. bliðarherbergi einu. Ég gat ekki annað séð, en að þeim kæmi vel saman. Hún leit ekki við tnér, þegar ég kom inn. Ég gerði allt sem ég gat til þess að vekja eftirtekt benn- ar á mér, en þegar það mis- tókst, fór ég inn í aðra stofu og lét faliast niður á legubekk yfirkominn af luigarvíli. Þar sat ég, eða réttara sagt lá, dálitla stund og var að liugsa um að fá mér hressingu, þeg- ar ég allt í einu mundi eftir steininum í vasa mínum. Ég tók liaun upp og fór að skoða hann í krók og kring. Þá skeði undrið. Dyratjaldinu var ýtt til hliðar og Elísa Lund kom inn. Og án þess að mæla orð af vörum, fékk hún sér sæti við hliðina á mér. Það var eins og bún væri dáleidd, og það er ekki erfitt að geta sér til um, hvernig á því stóð. Auðvitað var það steininum að þakka! 1 fyrstu var ég dá- lítið utan við mig og bálf- ruglaður, en svo náði ég mér brátt og tók að skýra benni frá tilfinningum mínum, og bóf bónorð mitt til hennar. Skömmu seinna sat liún á hnjárn mér, og ég faðmaði bana að mér fast og innilega. — Já, þetta er fágætur steinn, sagði Jakob. En segðu mér nú eitt: Er allt klappað og klárt á milli þín og Elísu? Já, við erum eins ræki- lega trúlofuð og maður og kona geta verið! Áðan fékk ég jáyrði foreldranna og upp frá þessu er ég tekinn inn í fjölskylduna sem væntanleg- ur tengdasonur. Þá ætla ég að trúa þér fyrir leyndarmáli, en um það má ekkert kvisast. — Nei, auðvitað verður það að vera á vitorði okkar beggja. HEIMII ISBLAÐIP Ég hef sjálfur telgt ^ loftsteininn, sagði Jakob, °£ það var ekki laust við glettn- issvip á andlitinu. Þú? Ætlar þú að rey«a að koma mér til að trúa þvl’ að þú liafir búið til stei»' sem gerir kraftaverk? — Já, ég lagaði steininn tib og það er fyrsta tilraun 111111 sem steinliöggvara, en það ht ur óneitanlega svo út, sem m< hafi tekizt vel svona til 111 byrja með! Jæja, svo að jni liefu1 verið að draga dár að nlt“r- vini þínum, beinlínis haft 1 frammi pretti við mig! brop aði Eiríkur bamstola. Jakob brosti. Hvers vegna stekkur l111 svona upp á nef liér og vlt hefur svona Ijótl orðbrag0 • Kom steinninn þér kannsk' ekki að fullu gagni? Jú, ekki get ég neit‘11 jiví. En mér finnst bart, a þvi skulir draga dár að nnr- beinlínis pretta mig, jiegar er leita til lvín sem vinar nu118, 1 9 Fiimst þér jiað fallega gel,'( Ég vil ekki sjá jng frann>r- Eiríkur þreif hatt sinn °'r stökk á dyr. En tveim dögum sein» fékk Jakob samt mjög al»^ legt bréf frá Eiríki, Jiar se»' bann biður Jakob að gera ®el og unnustu sinni þá ánaegJll_’ að heiðra þau á lieiðursdegi þeirra með nærveru sinnn Auðvitað voru þeir Eirík*11 og Jakob sömn góð’u vinim1’ eftir sem áður, en á gæfuste111 inn vildi Eiríkur aldrei frainaI minnast.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.