Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 14

Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 14
114 HEIMILISBLAÐIP Vii) kyrtilfald kardinálans Framhaldssaga eftir Stanley J. Weyman Þessi ásýnd þessa manns var nóg til að mér félli allur ketill í eld, og rétt í svip æpti samvizkan í eyra mér, að hann hlyti að haf'a heyrt, að lierra de Cocheforét liefði sloppið fyrir liandvömm niína. En ég hratt þeirri hugsun jafnskjótt frá mér. Herra de Cocheforét gat ekki verið nema lítilfjör- iegur liður í hinum risavöxnu óg flóknu áætlunum kardín- álans, en svip andlitsins í vagninum gat ekkert minna hafa vaidið, en stórkostlegt ólán, óútmálanleg ógæfa, sem væri jafnlangt fyrir neðan venjulega ógæfu, og vitsmunir þessa manns voru langt fyrir ofan meðallagsgreind. Það var næstum því komið kolniðamyrkur. Ég iiéit yfir brýrnar, áleiðis til Savonnerie, hnípinn og niðurdreginn. Ég kom hesti mínum fyrir í liesthúsi, tók farangur minn og hélt af stað upp stigana til gamla liúsráðandans míns. Ég minn- ist þess, að mér virtist húsið orðið furðu ljótt og lítið síðan ég kom þangað síðast, og mér 'fannst óþefur í því. Ég barði að dyrum, og litli skraddarinn lauk þeim óðara upp. Hann rak upp stór augu og breiddi út faðminn á móti niér. —- Heilaga Geneviéve! sagði liann. Það er herra de Berault! — Það er rétt, sagði ég. Það var ekki laust við að ég kæm- ist við, nýkominn úr hinni einmanalegu ferð, er liann lét í ljósi slíka ánægju yfir að sjá mig, þótt ég hefði aldrei gerl lionum meira til geðs en skamma hann og fá peninga að láni hjá honum. — Það er eins og þú sérl forviða, litli minn, hélt ég áfram, er hann vék úr vegi, svo að ég kæmist inn. Ég þori að bölva inér upp á, að þú liefur þegar veðsett dótið mitt og leigt út lierbergið, þrjóturinn þinn! — Það hefur inér aldrei dottið í hug, yðar tign! svaraði liann. Þvert á móti; ég bjóst við yður um þelta leyti. mannstak. Hafði Jason Sigurðss011' er ]>ar bjó, fundið krókiifu ^11’ inu og var bann aó sögn notaðiu til að festa í bvalina og vinda upP á þilfarið. Skipbrotsmennirnir voru í ^ ungavíkurseli þar til búið var lialda uppboðið; voru margir þeini danskir. Siðan fóru þt,,r að af til skiP Isafjarðar og komust þar a og fóru utan. Eigi þótti skipstjóri kyrr lig«“’ eftir að þt'ir félagar grófu bam> í Melkollunum, og þótti hann ja^ an fylgja nianni þeim er var 1111 Einari, enda hafði hann náð "u'stl af peningununi og lialdið Þ1111 síðan! En maðurinn vissi engra en nef hans náði og sakaði Þ' hvqrki sjálfan liann né aðra, Þolt margir yrðu varir við, að ba"1 væri ekki einn á ferð. tób Þegar ég var nugur sá eg þá, er skipbrotsmenn þessir höfð11 hlaðið í Bolungavíkurseli. E""’. fremur þekkti ég vel flesta þá sl“'' og örnefni er tihiefnd eru. — Sögu þessa sagði niér Þorleifur soi>ul Einars Snorrasonar, sem fyrr ' ^ getið, og sagðist hann liala 'll' 8—9 ára, (legar „Pétursborg" stra" d- aði, en var á áttræðisaldri, er sagði mér sögu þess. Hann han" vaf fæddur 1818, en dáinn 189>. ólsl lengi upp bjá Þorleifi, °r n vaf liann ákaflega ininnugur og íróót11 um margt. ÞórSur ÞórSarson Grunnvíkin$l,r' Vetrurbrautia- Persónulegt l'relsi er nauðsynleg1 niannlegri tign og hamingju. Bulver Lyiton- Gagnvart frjálsum liótanir ináttlausar. niönnum efu C.icero. Þar sem góðir nienn fara, Guðs vegir. eff Björnson- Málstaður frelsisins er málstaður Guðs. BoivdeS'

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.