Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1950, Qupperneq 21

Heimilisblaðið - 01.07.1950, Qupperneq 21
Heimilisblaðið 121 þerra de Berault. Svo mikiff veit é<:. Og þér komuð án hans Parísar í gærkvöldi. Hann hefur þó ekki leikið á yður °g sloppið? — Nei, yðar háfjöfgi, tautaði ég. - Það er gott, svaraði liann og hallaði sér aftur á l)ak í 8tólnum á nýjan leik. Ég var farinn að halda — en ég vissi, að ég gæti treyst yður. Og livar er liann nú? Hvað hafið þér gert af honum? Hann veit margt, og því fyrr sem ég veit það líka, j )eim mun betra. Eru memi yðar á leiðinni með ^aun, herra de Berault? - Nei, yðar hágöfgi, stamaði ég, og varir mínar voru skræl- þurrar. Mér stóð stuggur af glaðværð hans og þýðleika. Ég 'iS8Í, liversu hræðileg hrevting mundi verða á honum, hversu "skapleg reiði hans mundi verða, er ég segði honum sann- ^eikann. En hvernig mátti það ske, að ég, Gil de Berault, slaeði skjálfandi á beinunum frammi fyrir nokkrum manni? hvatti sjálfan mig til athafna með umhugsuninni. — Nei, ■'ðar hágöfgi, sagði ég með örvæntingarþrötti. Ég kem ekki nieð hann af því, að ég hef gefið lionum frelsi. - Af })ví að þér liafið — liváS? hrópaði hann. Hann hall- :<ði sér áfrarn og studdi höndunum á stólbríkurnar. Augu ^’ans drógust saman með liverju augnahliki sem leið, og J)au 'artust lesa hugrenningar míuar. '— Af því að ég hef gefið honum frelsi, endurtók ég. — Og livers vegna, sagði hann, og rödd hans var eins og 8arg í þjöl. Af því að ég tók hann fastan á óheiðarlegan hátt, svar- «ði ég. Af því, yðar hágöfgi, að ég er aðalsmaður, og þetta 8larf Iiefði átt að fela einliverjum úr annarri þjóðfélagsstétt e« minni. Og fyrst þér viljið fá að vita það, liélt ég áfram «>eð óþolinmæði, og varð nú djarfari, er ég hafði yfirstigið ‘yrsta trafalann |)ó tók ég liann fastan með því að njósna «>« ferðir kouu, vinna trúnað hennar og svíkja liana. Og l'vaða illvirki, sém ég kann að liafa framið um dagana þér voruð svo góður að hreyta sumu af því framan í mig, þegar ég kom liingað síðast — ])á hef ég aldrei fyrr gert það °g mun aldrei gera það! Og þess vegna gáfuð J)ér homim frelsi? Já. Eftir að þér liöfðuð flutt liann með yður til Auch? Já. Og liafið þá með liáttalagi yðar forðað honuin frá að *alla í hendur höfuðsmanninum í Aueh? Já, svaraði ég í örvæntingu minni enn sem fvrr. — Og livað er j)á uin traust j)að, sem ég bar til yðar, lierra n>inn, sagði hann með hræðilegri rödd, og laut enn framar 1 sæti sínu og hvessti á mig augun. Þér, sem fleiprið um h'aust og trúnað, sem Jiáguð grið gegn drengskaparlieiti og leg einlægni og ofurmannleg- ur máttur. Handtakið var traust. Ég þrýsti liönd hans. — Það er gamaii að vera iingur og sækja mót himn- inum. Gæfan fylgi J)ér, sagði hann. Ég stefndi inn til fjallanna. Oldungurinn sat hreyfingar- laus á steininum við rykugan j)jóðveginn og mændi blindum augum út í ómælið. Ljóshærða konan Frli. af bls. 110. er d’Epernay greifynja. Eg hef í fórnni niínum mjpg þýóingarmikil skjöl, sem maÓnrinn minn á aó fara meó til London. Kringum- stæöurnar eru alvarlegar. Ég hef talaö viö Grantley lögreglufulltrúa hjá Scotland Yard, og hann bað mig .. . Mollow leit á mig cins og ég \æri umrenningur. Þér bafiö aldrei verið d’Ep* ernay greifynja, sagöi hann. Þér eruð ein af þeini, séni við erum að leita að. Það er skynsamlegast fyrir yður að koma nieð okkur. Lög- reglustöðin er hér í grenndinni. Mér lá við gráti. — Mollow full- trúi! Þér verðið að hlusta á mig! Ég skal útskýra allt! — Þér getið geymt útskýringar y.ðar, unz við hittum lögreglustjór- ann, sagði hann byrstur. Ilann sneri sér að lögregluþjón- inum. — Hafðu augun bjá þér, Stevens! Það hlýtur að hafasl upp á þeim fyrr eða seinna. Maðurinn (*r um það bil þrjátíu ára, (útt bundrað sjötíu og fimni sentimetr- ar að hæð og jarphærður. Vel klæddur, í bláum fötum með ljós- um teinum. Já, það er rétt, hrópaði ég næstum því upp. Það er Grantley fulltrúi. Þannig lítur hann út. — Haldið yður saman! sagði Mollow. Eg skal sjá um yður!

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.