Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 25

Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 25
Heimilisblaðið 125 les:a. Þér særið Þér liafið gert mig hamingjusaman, en Sa>nt óska ég, að þér væruð ekki stöchl hér, því ég óttast, að séuð ekki vinmörg á þessum stað, og ég vihli, að Jiér vær- l|ð komin aftur heim til Cocheforét. Þér liafið gert meira 'yrir mig en ég hjóst við, og hundrað sinnum meira en ég aÞi skilið. En liér verðið J)ér að láta staðar numið. Líf mitt 'ar í rústum áður en Jjetta skeði, áður en ég sá vður í fyrsta 8kipti. Lp er ekki verr staddur nú en þá, en líf mitt er enn 1 rústum, og ég vil ekki, að nafn vðar blettist af nafni mínu a vörum Parísarbúa. Þess vegna kveð ég yður nú. Guð varð- yeui mig frá að segja fleira við yður, eða koina yður til að nvelja lengur hér, þar sem illar tungur mundu brátt vinna yðilr tjón. Hún leit á mig með eins konar undrunarsvip, cn svo tók hr«s að breiðast yfir andlit hennar. Það er |>egar um seinan, sagði liún með liægð. Um seinan, .hrópaði ég. Við hvað eigið þér, ungfrú? Af því að munið þér eftir, lierra de Berault, því sen) l'ér sögðuð mér af ástarsögu yðar hjá vegvísinum við Agen? Áð hún gæti ekki endað vel? Ég skammaðist mín ekki fyrir ®ð segja kardínálanum mína ástarsögu, og til |)ess lágu sömu astæður. Þetta er því ekki lengur leyndarmál. Hún sneri sér að mér og ég leit á liana. Augu liennar Ijóm- "ðu bak við I öng augnahárin. Hún virtist magnþrota, en samt É'k bros um titrandi varir hennar. Hnað sögðuð J)ér honum, ungfrú, hvíslaði ég, og andar- dráttur minn var orðinn ör. Að ég ynni manni, svaraði hún djarflega, og leit skær- "m augum sínum beint í augu mér. Og þess vegna skamm- uðist ég inín ekki fyrir að biðja jafnvel knékrjúpandi. Ég féll á kné og greip liönd hennar áður en hún hafði 8 ePpt síðasta orðinu. Á þeirri stundú gleymdi ég konungi og kyrdínála, fangelsinu og framtíðinni, öllu: öllu nema J)ví, að lJessi kona, sen) var svo hrein og fögur, svo miklu fremri lller í öllu, unni mér. En J)að var aðeins um stund. Þá minnt- ist ég sjálfs mín. Ég stóð á fætur og hörfaði frá henni vegna snöggra umskipta, sem urðu á tilfinningum mínum, Þér þekkið mig ekki! hrópaði ég. Þér vitið ekki, hvað eS hef gert! Það er einmitt það, sem ég veit, svaraði hún og leit á "Úg með d ásamlegu bíosi. Nei, J)ér vitið J)að ekki! brópaði ég. Og þar að auki stendur J)etta — þetta á milli okkar. Ég tók upp bréf kard- "tálans, sem hafði fallið á gólfið. Hún fölnaði lítið eitt. Síðan hrópaði hún með ákefð. ~ Opnið það! Opnið j)að! Það er hvorki lokað né innsiglað. Ég hlýddi ósjálfrátt, gagntekinn hræðilegri skelfingu vegna lless, sem ég kynni að sjá. Ég leit meira að segja með óliugn- Hann bíður ... Frh. af hls. 102. þatV lck ’sér cinhver at\ því iiin dap- iim. Hóteleigandinn lofaói aó loka dyrunum, en hann hefur ennþá ekki gcrt þaó. Max leit á Friórik, er stó<\ graf- kyrr nokkur skref frá Agústi. Hann hrcyfúi skamndiyssuna ógnandi og sagóí: — Gerió svo vel og setjizt. Vió veróum aó híóa í hálftíma ennþá. — Prjátíu og eina mínútu, leió- rctti Ágúst. Vió höfum ákveÓið aó hittast klnkkan hálftólf. Mcr þætti gaman aó vita, hvernig þcr hafió fengió vitneskju um þcssa skýrslu, Max. Aókomiunaóuriiin hrosti út í ann- aó miinnvikiö. — Og okkur þætti gaman aó vita, hvcrnig hún hefur komi/.t út úr Þýzkalandi. En sem hetur f<*r <*r allt í lagi ennþá. Eg fæ 'hana aftur. Hvaó cr þetta? Friórik, <*r cnnþá stóö kyrr, hrökk \ió. Þaó var allt í einu harió aö dyrum. Agúst sauj) hveljur. Það er lögreglan, sagÖi hann. Mér fannst, aó þaó sakaói ckki aó fá lögregluaöstoÓ, þar sem niaöur á von á svona þýöingarmiklu skjali. — Hvaó ætliö þér nú aö gera, Max? spuröi Agúst. Þeir koma inn, þótt ég svari ekki. Dyrnar eru <*kki læstar. Og þeir munii ekki hika x ió aö skjóta. Andlit mannsins varó öskugrátt og hann flýtli sér í áttina til gluggans. Hann rétti höndina aftur fyrir sig og opnaöi gluggann. Svo sctti hann annan fótinn vfir glugga- kistuna. — Sendu þá hurtu, hvísl- aöi hann hásri röddu. Ég híö úti á svölununi. Sendu þá hurtii — annars skýt ég! Þaö var hariö aftur, og röild kallaói fyrir utan: — Monsieur! Max sncri sér þannig, aó luinn gat alltaf haft auga meö fcita mann- inuni og gcsti hans, og heint skammhyssunni aó þeim. Hann grcij) í gluggakistuna með annarri hendinni til þess aö stýója sig. Svo lyfli hann hinutn fætinum yfir gluggakistuna. HurÖarsnerlinum var snúió.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.