Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 8

Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 8
108 Ziirich og Vínarborg. Hann liefur slnrfaiV árum samau sem læknir í Palestínu, og síiVustu árin hefur hann starfað' aiV sálgreiningu í New York, þar cð hann liefur ekki aðrar tekjur né eignir til að staiula straiun af rannsóknum sínum. — Það er alls ekkert yfirnáttúr- legt við' þá skoðun mína, að sólin hafi í raun og veru eitt sinn niuniiV staðar á himninum, segir hann við fréttaritara „Hjemmets“, sem hefur gert sér ferð' til lians í rannsókn- arstofuna. Síðan segir hann frá, hvernig á því standi: Eitt sinn, um miðbik annarrar aldarinnar fyrir Krists hurð, fór lialastjarna framhjá jörðinni og svo nærri, að' hnötturinn okkar varð fyrir geysisterkum áhrifum, svo að minnstu muuaði, að allt líf slokkn- aði. Meðal annars hætti jörðin að snúast um sjálfa sig, eða hægði fcrðina mjög mikið, vegna aðdrátt- arafls halastjörnunnar, svo að frum- stætt fólk hlaut að álíta, að sólin liefði nuinið stað'ar á liimninum, eða uóttiu hefði framlengzt um langan tíma. Dr. Velikovsky byggir skoðuu sinu á nánari frásögiium hinna ýmsu hcimildarrita um ýmis atvik í sam- handi við þennan dularfulla atburð. Þar hefur hann einnig rekizt á furðulegt samræmi. í Jósúahók er sagt, rétt áð'ur en tekið er til að lý6a hinu undar- lcga háttalagi sólurinnar: „En er þeir flýðu fyrir fsrael og voru á leið' niður frá Bet-Hóron, þá lét Drottinn stórn steina falla yfir þá nf himni alla leið til Aseka, svo að þeir dóu; voru þeir fleiri, er féllli fyrir haglsteinunum, en þeir, er fsraelsmenn drápu með sverðs- eggjum“. (Jós. 10, 11. v.). Höfundur Jósúahókar setur þessa aðstoð hinna himnesku máttarvalda við Ísrael8menn í haráttunni við Amóríta ekki í samband við' stöðv- un sólarinnar vegna þess, að hann skilur ekki, að þessi fyrirbæri séu af sama toga spunnin. Dr. Velikov- sky segir, að liér sé augljóslega um að ræða loftsteinaregn frá hala- stjörnunni. f dönskum og ýmsum flciri biblíuþýðinguin á Evrópumál- um er talað um haglsteina, en það er augljóslega röng þýðing á he- breska orðinu hnrnil, sem er notað í öðrum rituiii Gyðinga um glóandi loftsteina. Mexikönsku lieiniildurritin skýra einnig svo fró, að steinum hafi rignt fró himni. Aðrar sagnir Indíána, sem lifað hafa í munnmælum, skýra frá því, að þá „rigndi ekki vatni, heldur eldi og rauðglóandi stein- um“. f kíiiversku sögnunum af Yahou keisara er ekkert iiiinnzt á glóandi steina, sein rignt hafi frá himnuni, en þar er sagður liafa verið mikill biti í þá tíu daga, sem sólin gekk ekki til viðar, því þá svið'naði jörð- in og allir skógar bruniiu. Dr. Velikovsky hefur samið bók, „Worlds in Collision", sem hið niikla bókaforlag Maeniillan í New York befur gefið út, og í þeirri bók skýrir hann frá hvernig liann telji, að þetta inót jarðarinnar og halastjörnunnar liafi farið fram. Það liefur ekki farið fram í kyrr- þey. Hinn fasti kjarni jarðarinnar befur orðið fyrri til að nema stað- ar en gufiibvolfið umhverfis hana, og liafa leitt af því ótrúlega stór- kostlegir fellibyljir og hvirfilvind- ar. Höfin liafa sópazt á land upp, svo að gífurleg flóð hafa átt sér stað. Utdauð eldfjöll liafa tekið' til að' gjósa á ný, og hver jarð'- skjálftinn liefur elt annan. Ham- farirnar liafa verið ákafastar í kringum miðjarðarlíniina; jiar liafa orðið' geysimiklar bræringar í jarð- skorpunni, l'jallshryggir hafa risið upp og lniigið, og eyjar liafa risið úr sæ en aðrar sokkið. Ógæfan er sjaldan ein á ferð, og lialastjarna getur farið inn á braut jarðarinnar oftar en einu sinni. Dr. Velikovsky er í raun og veru þeirrar skoðunar, að aðr- ar slíkar hamfarir, aðeins iniklu stórkostlegri, hafi átl sér stað fimm- tíu árum fyrir orrustuna við Bet- Hóron. í mexikönskum heimilduni er það skýrt tekið fram, að 52 ár liafi verið á milli náttúruhamfar- anna tveggja, og fyrstu Spánverj- arnir, sem koniu til Ameríku, segja frá því, að Indíánarnir í Mexíkó hafi borið mikinn ugg og ótta í brjósti um Jiað, áður en hvítu HEIMILISBLAÐIP mennirnir koniii þangað, að væri á jiví á 52 ára fresti, a jörðin færist, en þegar 52 ára 11,118 bilið' var lið'ið, hefðu þeir tall< sig örugga í næstu 52 ár. I>(,,|8 kemur einnig mjög vel heim ' |iá sögusögn Gyðinga, að l»ei>' verið' á ferð' í eyðimörkinm 1 ár eftir brottförina frá Egyptal811 ^ og að Kanaansland hafi iiiinizt ir 14 ár. Dr. Velikovsky álilur, að fríl sögnin inn egypz.ku plágurnar tíu of endalok Faraós i Rauða IiafinU. s‘" ísraelsinenn liöfðu áður gengið l11111 nð e11 íiát*' uni fntuin yfir, sé ekkert anns skáldleg lýsing á hinuin fyrri úriilianiförum, sem aflagazt luifi nieðferð manna. Hann heldur I1' söm11 f- ennfremur fram, að |iessar ^ náttúruhamfarir liafi verið uppf'8 , “1 ið að endalokum „miðríkis1118 Egyptalandi. í 2. bók Móse er frá þvl s8j". að vatnið i Níl hafi orðið að bláð1; og skýrir dr. Velikovsky l1"1' ^ þennan liátt: Þegur funduni J‘" fyrs> arinnar og lialastjörnunnar bar saman, fór jörðin gegnum liala stáð stjörnunnar. Meðan á þvl rigndi járnmettuðu eða einbve rauðleitu geimryki niður yfir 111 i 1111. og stafaði af því raiið,ir . l)lær, ckki eingöngti á vatnH111 f prísK' Níl, lieldur á öllu vatni. 0 um, róinverskum, babýlonískiin1 kínverskuni heiniildum, og á eg>l,:J , t frí1 iini papýriisvafningtiin er sagi blóðregni, seni liafi falliö fi*® j hinu gantla þjóðkvæði ^. Kalevnla, er frá því sagt, að .þ,r< liafi eitt sinn verið drifin ^ . ugri mjólk“, og Mayarnir í kó segja frá því, að árnar ,4 orðið að Idóði. þegar sólin n að renna upp. ^pEIMRYKIÐ erti húðina og ist á líffæri manna og laí"v dýr8’ og það álítur Velikovsky liafa 'ef orsök kaunamia og nautapestaf111 ar, sem svo mjög þjáði Egyp,a- dýr og önnur lægri dýr kloK mjög örl út í liiniim geysim kb> hita, og í Biblíuniii er okkur frá, hversu lýs, froskar og saf1 eng" sprettur bafi valdið' Egyptuni niibl Frli. á bls. I'5-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.