Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 10

Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 10
110 HEIMILISBLAÐlP gkynsanileg hugsun aS hjá mér. Hann sagð'i brosandi með rödd, er var dálítiS hyrst: — HvaS get ég gerl fyrir yður? Eg sagði með öllum þeim mynd- ugleik, er ég hafði yfir að ráða: — Ég er d’Epernay greifynja. Ég kom til að hitta manninn tninn. Hver eruð' þér, og hvaða erindi eigið þér hingað'? Hann kom nær. — Ef þér erxtð d’Epernay greifynja, sagði hann, vilduð þér ef til vill vera svo vin- gjarnleg að segja mér, hvernig maðurinn yðar lítur út? Þegar þér hafið' gert það, skal ég svara spurn- ingum yðar. Ég lýsti Róhert og sýndi hon- um nafnspjald mitt. Hann kinkaði hrosandi kolli og slakk skamm- byssunni í vasann. — Agætt, greif- ynja, sagði hann. Hann tók lítið skinnveski upp úr vasa sínuni og rétti mér það. I veskinu var skír- teini, er gaf til kynna, að' maður- inn- væri í leyniþjónustu Scotland Yards og liéti Jolin Grantley. — Þökk fyrir, sagði ég og dró andann léttar. Ég hef aldrei á ævi minni verið eins hrædd og nú. Hann hrosti til mín. — Mér þykir líka vænt um, að þáð eruð þér, sagði hann. Greifinn og ég erum í alvarlegri klípu. Ég lield, að þér getið hjálpað okkur. Þér vitið ef til vill ekki, hvað greif- inn liefst hér að, — eða vitið' þér það'? -— Ég veit bara, að það er í samhandi við eitthvert liernaðar- leyndarmál, sagði ég. En hann sagði mér ekki, hvað' það væri. — Nei, mér datt það í hug, sagði Iögreglumaðurinn. En ég hugsa, að hann liafi ekkert á móti því, að ég segi yður það núna. Greifinn kom hingað til þess að taka á móti nokkrum þýðingarmiklum leyni- skjölum frá konu. er átti að' koma hingað loftleiðis. En áður en vélin kom, var ég sendur hingað til að aðvara hann unt, að það væri fólk hér í grenndinni, sem hefði hug á að hindra hann í að komast með skjölin til London. Fólk þetta veit, að niaðurinn yðar á að koma skjöl- uniim til London, og það mun einskis svífast, jafnvel fremja morð, til þess að ná skjölunum og taka þau með sér af landi hurt. Skiljið þér við hvað ég á? Ég kinkaði kolli. — Þess vegna koin okkur saman um, hélt hann áfram máli sínu, að það væri ekki vert að eiga neitt á hættu. Greifinn fór ekki út á flugvöllinn eins og ákveðið hafði verið, til þess að taka á móti ung- frúnni, er kom með skjölin. Hún kom hingað' fyrir stundarf jórðungi og er á herbergi 207, sem er hér innar á ganginum. Nokkru áður en þér koinuð, fór ég með henni liing- að inn og skýrði henni frá mála- vöxtum. — Hvað viljið þér að ég geri? spurði ég. Þér stunguð upp á því, að ég vejtti cinhverja aðstoð. Ég er fús til þess. Hann sagði: — Maðurinn yðar er á einu af liótelum hæjarins og síinar þaðau til London. Ungfrúin er á herhergi 207 og geymir skjölin i vatnsþéttri niöppu. Fólkið, sem ætlar sér að ná skjölunum, þekkir hæði hana og greifann. En aftur á móti þekkir það ekki yður. Sá nokkur, þegar þér komuð hingað inn? — Nei, svaraði ég. — Agætt, sagði hann. Það gerir miilið niiklii auðveldara. Hlustið nú vel á * mig. Farið fram á ganginn og herjið að dyruni á herbergi 207. Ungl'rú Delarme niun sjálf opna fyrir yður. Segið henni, að ég liafi sent yður, og fáið henni þennan miða. Hann hripaði nokkur orð. á pappírsmiða, er hann reif úr vasa- hók sinni og rétti henni. — Þá niiin hún fá yður skjölin í möpp- unni. Síðan skuluð þér ganga út í garðinn í gegnum dyrnar við enda gangsins og til veitingahúss- ins Devonia niður við ströndina, og fara inn i hljómleikasalinn. Biðjið um kaffi og híðið svo. Að fimin mínútum liðnum mun ég hringja til félaga míns, sem er á verði hér skanunt frá, og hiðja hann að ganga niður að Devonia og taka skjölin hjá yður. Skjölin verða því næsl send til London undir lög- regluvernd á meðan vinir okkar eyða tímanum i að leitn að manni yðar og ungfrú Delarme. Ég stóð á fætur. — Ég fer straX' sagði ég. Ég er ánægð yfir þVI> 3 geta veitt aðstoð inína. frs — Ég skal skýra greifanuin ölliiin málavöxtum, þegar ég s< hann, sagði maðurinn. Ég veit ekk>’ hvað við hefðum getað tekið 11 bragðs án yðar. Hamingjan <5^' yður! Tíu mínútum seinna smokraði cf mér út um litla liliðið og 11 strandarinnar. Ég tu's litl" sen' af- eit’ ð. i attina ti þétt að mér tmdir frakkanuin möppunni með skjölunum ú ungfrú Delarme hafði fúslega lient mér. Ég nálgaðist ströndina og ingahúsið Devonia, en þá skeði l>a Maður gekk allt í einu í vcg fU1^ mig. Bjarminn af götuljósinu á hann, — það var maðurinn hrúna regnfrakkanum, sem eg 11 séð i hótelgarðinum. Hann saP' r.fjf — AfsakiA, a<\ ég geng i • bver eruð þér, og h' ‘f hvað eru Taln' yéur, en erucV þér a<\ fara,. og þér me<\ undir frakkanuin • ^ i<\ <‘kki meft nein undan^:0r og verni Mér var allri loki.V. Þetta aiUWitué einn af þe.<siiin urn, sein var á hnot3<óíí oftir m e<\ mn unu.n, er eg var u:id'r ekk' frakkanum. Einn af þeim, er lét segja sér fyrir verkum og 1,111,1 ^ einskis svífast, jafnvel fremja ,n°r En ég reyndi a<\ vera hin róW asta, því allt í einu kom í ljðs s To rqu ay-lö gregl uþ j ón n. Ég sagði: Hvers vegna vog' i(\ þér a<\ stanza niig? Þér niegi ið vita- a<\ ég veit, hver þér eruð, og ef Y fari<\ ekki þegar sta<\, skal ép a (\st° <\. Iiiðja lögregluþjóninn uni Hann andvarpaði. Svo ^ hann á lögregluþjóninn. —- Koin hingaö, Stevens! •i nkkar* Lögregluþjónninn koni tu ° Síóan tók maðurinn í hrúna frakkanum fram lítið skiunve Ég leit kalU''1 on'ð'1 ikkar' ref,v ski- það. Iiinan í því — Fulltrúi við leyniþjónust«u' Ernest James Mollow. Leynilópr<’l: deildiii Torquay. Lögregluþjónninn sagði: það eitthvað, fulltrúi? Ég sagði: — Mollow fulltrUI‘ Þér verðið að lilusta á mig Frh. á hls. 121 Var tf

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.