Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1954, Blaðsíða 2

Heimilisblaðið - 01.01.1954, Blaðsíða 2
r Ue'miliAklaiii Útgefandi: Prentsmiöja Jóns Helgasonar. Abyrgðarmaður: Brynjúlfur Jónsson. Blaðið kemur út annan hvern mánuð, tvö tbl. saman, 36 bls. Verð árg. er kr. 25,00. í lausa- sölu kostar hvert blað kr. 5,00. Gjalddagi er 14. apríl. Utanáskrift: Heimilisblaðið, Bergstaðastr. 27, pósthólf 304, Rvík. Sími 4200. Prentað í Prentsmiðju Jóns Helgasonar. I V________________________________7 — Ég er svo þyrstur, mamma. — Hér er eitt mjólkurglas handa þér. Drekktu það, það eykur blóðið. — Ég er ekki blóðþyrstur, mamma. Forfeður okkar notuðu aldrei sápu. I gamla daga þvoðu menn sér úr ösku og vatni. í gamla testament- inu er sagt frá einhverju, sem nefnt er sápa, en mönnum kemur ekki saman um, hvað það var. Sumir álíta, að það hafi verið jurt, sem notuð var til þvotta,. en aðrir halda, að um einhvers konar olíu hafi verið að ræða. í Persíu var konum bannað að baða sig í garnla daga. Aftur á móti var þeim leyfilegt að nota, eins og þeim sýndist, ilmvatn og fegrunar- vörur.-Svo er sagt, að maður nokk- ur, sem reyndi að steypa kóngiii- um í Babylon af stóli, hafi hlotið þá refsingu, að hann var rakaður og baðaður tvisvar á dag. Vísindin geta ekki gefið neina skýringu á því, hvers vegna sápa leysir upp óhreinindi. Það er fyrst nú, eftir að rafeindasmásjáin hefur verið fundin upp, að hægt hefur verið að kanna gerð sápunnar. —o— Sápa, sem freyðir mikið, er ekki alltaf bezta sápan, því sápufroðan hefur litil áhrif á óhreinindi. -o í einstaka fylki í Mexíkó er sápa notuð sem gjaldmiðill. -o- Á meðal hinna fornu Hellena og Rómverja var bað almenn íþrótt. I öllum bæjum voru opinberir bað- staðir. Þegar rómverskur heldri- maður tók sér bað, nuddaði hann sig fyrst með þurru handklæði. Þá fór hann í heitt bað og síðan kalt, og að lokum löðraði hann allan lík- Sápa þekktist ekki fyrr en a ^ aratímunum. Fátækir R°m'j'rcni1 notuðu í staðinn fyrir sápu sem var framleitt úr ávexti Þýzkur sápuverksmiðjueigandi græddi mikið á sérstakri barnasápu, sem lyktaði eins og súkkulaði. Jafn- vel óþekkir strákaormar létu fús- lega þvo sér um andlit, háls og eyru úr þessari sápu. —o— —o- • *, Árið 1622 fékk félag sápufra^. endaíWestminstereinkaleyf1 a leiðslu á sápu. Þá voru 20 verksmiðjur í landinu. Félagi aði þeim, sem ekki voru innan takanna, að framleiða og selja En sápuframleiðendur þeir, sern þ6ir að kúga, neituðu að hlýða. ^01 þá sektaðir og fangelsaðir. sápuframleiðenda hélt þessarl okun í þrjú ár. “°~ full' Amerískt vátryggingaféla? séi' yrti, að slys á heimilum . oftast stað í baðinu. Það sa® .^js1 fólki yrði fótaskortur á saf”Í.j þe== í baðkerinu eða á gólfinu. 1 að koma í veg fyrir þessi slys’ verið framleidd fljótandi sápa’ fæst í verzlunum. Hvert land hefur sína saP“""^tir' hvað lögun, stærð, lit og ilu1 SI^U Sápuframleiðendur, sem re^foIuUst: vinna kínverska markaði, ^gyp1 að raun um, að þar var eklu nema hvít sápa, því húsm* u ^fu uðust, að allar aðrar sápur frá sér lit. -°- .mS' he^, nars ' Amerísk kona, sem skilnað, krafðist auk aW manni sínum 95 sápustykkja —o— Sápa batnar með aldrinunu sök um þess, að vatnið gufar SI® ,átt smátt burtu. í gamla daga f húsmæður í Suður-Afríku sfa ^ sápu sína og geymdu hana ár, áður en þær notuðu ha11 blu mör —o— , . pomP | Við fornleifagröft 1 v® fannst sápuverkstæði. SápaU nothæf, þótt hún hefði lefP yfir 1700 ár.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.