Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1954, Síða 12

Heimilisblaðið - 01.01.1954, Síða 12
SÉRGÆÐINGURINN ITANN hafði allt, sem þurfti til þess að gera hann að kvalræði fyrir alla fjölskyldu hans. Hann var ríkur og hraust- ur, þegar hann fæddist, og hann hafði fengið að njóta góðrar heilsu sinnar og auð- æfa alla sína löngu ævi. Hann gerði aldrei skyssur, lét sér aldrei verða neitt á, hvorki í orðum né athöfnum. Mannorð hans var óaðfinn- anlegt, og i hrokafullri með- vitund um það kúgaði hann alla, sem umgengust hann, ættingja sína, vini og kvrnn- ingja. Heiðurinn var höfuðstóll hans, og hann okraði á honum. Vegna heiðarleika síns leiðst honum að vera miskunnarlaus og auðsýna einungis þá góð- gerðasemi, sem þjóðfélagið ætlast til. 'Hann var harður í lund og gerði aldrei neitt, sem gott var, því að góðverk, sem ekki er gert af frjálsum vilja, er ekki gott. Hann hirti aldrei um neinn nema sína eigin fyrirmyndar- persónu, en þó varð hann al- varlega reiður, ef aðrir létu sér ekki jafn títt um hann og hann sjálfur. Annars leit hann alls ekki á sjálfan sig sem sérgæðing — hann þekkti ekkert fyrirlit- legra og veittist ekki jafn ein- beittlega að neinu og sérgæð- ingshætti og sérgæðingum . . . og það er mjög eðlilegt, þar eð sérgæðingsháttur annarra var í vegi fyrir hans eigin sérgæð- ingshætti. Þar sem hann vissi, að hann var sjálfur algerlega laus við alla undanlátssemi, skildi hann hvorki né þoldi undanlátssemi í fari annarra. Hann skildi yfir- leitt engan og ekkert, því að hann var algerlega og öllum megin inniluktur i sjálfum sér. Hann vissi ekki einu sinni, hvað fyrirgefning var. Hann þurfti ekki að fyrirgefa sjálf- um sér neitt . . . og hvers vegna átti hann þá að þurfa að fyrirgefa öðrum? Frammi fyrir dómstóli sinn- ar eigin samvizku, frammi fyr- GESTABOÐ HJÁ jC’ITT SINN ákvað Guð faðir að bjóða mörgum gestum heim til sín í hina asúrbláu höll sína. öllum dyggðunum var boðið til hófsins. En aðeins kvenlegu dyggðunum — engum karl- mönnum, aðeins konum. Margar komu, jafnt smáar sem stórar. Smáu dyggðirnar voru viðfelldnari og elskulegri en hinar stóru, en allar virt- ust þær vera mjög ánægðar, og þær skemmtu sér hver með annarri á hinn ástúðlegasta hátt, eins og nánum ættingj- um og kunningjum ber að gera. En þá tók Guð faðir eftir tveimur fögrum konum, sem augsýnilega þekktust ekki. Húsráðandi tók þá í hönd annarrar konunnar og leiddi hana til hinnar. [8] bó! ir augliti síns eigin Guðs hann, þessi ófreskja, 1 ^ dyggðuga óræsti, augu s*n himins og sagði með festul^ og skærri rödd: Ég er sanfjur lega réttlátur og siðpru maður! Þessi orð mun hann en' ,dur- taka á dánarbeðinum ogl mun heldur ekki nokkuf til' finning hrærast í þessu stein' hjarta — í þessu flekklaU og gallalausa hjarta. Ó, þú viðurstyggð sjálfsánægðu og ósveig]an hinna auðfengnu dygg^a . sannarlega ert þú andstye^ legri en lestirnir í ölluru um ljótleika! Desember 18^ GUÐI FÖÐIJR — Má ég kynna góðger^ , semina, sagði hann og benti a aðra þeirra. vió — Þakklætið, bætti hann ■ ' hina' um leið og hann benti a 1 Þær urðu báðar mjog g viða. Þetta var fyrsta skiP sem þær hittust — upphafi veraldar — og sl var mjög langt umliðið- Desember 18^

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.