Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1954, Blaðsíða 27

Heimilisblaðið - 01.01.1954, Blaðsíða 27
SKRlTLUR Leikhúsið var troðfullt. Allt í einu lor fólk að rísa úr sætum sínum,1 yrst einn og einn, hér og hvar í aaúiUm, en síðan fólk af heilum ^ákjum j einu — og þá kom ég anBa á reykinn. Skelfingin var að °a yfirhöndinni hjá fólkinu, og það . lt Út fyrir, að allt mundi komast uppnám. En þá gekk sterklegur H'aður fram eftir hliðarganginum; , nU beindi skammbyssu sinni að 0 uinu og hrópaði: — Ef einhver raynir ag hrinda eða troðast, verð- r úann tafarlaust skotinn! in ,an stjórnaði hann flótta fólks- . til dyranna og lét það ganga út r°ð 0g reglu, hvern bekk út af rir sig, og allir hlýddu fyrirskip- , Utn hans möglunarlaust. Þegar ^ Uúngur áhorfenda var kominn úeíiu og höldnu, kom leikhús- að<K*nn ^ram a sv'Óið og tilkynnti, Pað væri alls ekki kviknað í leik- ^Usinu .— heldur hefði aðeins verið ^ á miðstöðinni. SKÁKÞATTUR Ski ráða ■otnmu síðar sá ég hinn snar- utann ganga til lítils drengs ufhenda honum „skammbyssuna" 6 bakklæti fyrir lánið. ®kið f'ér eruð ákærður fyrir að hafa uteð 110 km. hraða. ' Já, svo sagði lögregluþjónninn, skil bara ekkert f því, að ktn a?læúrinn sýndi ekki nema 60 ' hlýt að hafa haft svona hy. assan meðvind. Eitt sinn, þegar Fred Astaire var Á stórmeistaramótinu í Ziirich í haust bar Vasily Smyslov sigur úr býtum, í marzmánuði teflir hann við Botvinnik 24 skáka einvígi um heimsmeistaratitilinn. Þeirrar viður- eignar er beðið með eftirvæntingu um jörð alla. Því er vel viðeigandi að birta að þessu sinni skák eftir hinn rússneska stórmeistara. Hinn sérkennilegi skákstíll Smyslovs kemur vel fram í eftirfarandi við- ureign við stórmeistarann Geller. Sikileyjarvörn. Hvítt: Smyslov — Svart: Geller. Geller b c d e f g h 1. e2—e4 2. Rbl—c3 3. g2—g3 4. Bfl—g2 5. d2—d3 c7—c5 Rb8—c6 g7—g6 Bf8—g7 d7—d6 abcdefgh Smyslov Staðan eftir 30. leik svarts. 30. 31. Hfl x f6!! Ha8—a2 ? Db7—e7 Smyslov teflir oft þetta afbrigði Sikileyjarvarnar og yfirleitt með góðum árangri. Þvingaður leikur. 31 — K X H, 32. Dh6-f fylgir drottningarmissir. 31. — Db8, 32 Dg5+ Kh8, 33. Hf7 addur í veitingahúsi einu í Holly- °u, stöðvaði hann bláókunnugur s Ur, sió á öxlina á honum og 1; — Sæll og blessaður, Karl Við“H, það er orðið æðilangt síðan þú f.aumst síðast. En að sjá, hvernig fe- ltur út. Þú, sem varst svo ak- ef nr’ ,ert or5inn grindhoraður. Og á að segja þér eins og er, þá va U aUs ekki eins glaðlegur og þú st í gamla daga. as^~~. 8 held, að þér hljótið að vill- Sagð'& mUr °g einhverjum öðrum, eu .* Ástaire vingjarnlega. Ég heiti A0. *. ^arl Smith. Ég heiti Fred nstaire, i Hfi^ ^®ja, það er svona, sagði mað- stórmóðgaður. Svo þú hefur úm nafn líka! ^^IMILISBLAÐIÐ og mátið er óumflýjanlegt. 6. Bcl—e3 Ha8—b8 7. Ddl—d2 b7—b5 32. Dd2—h6 + Kg7—g8 8. Rc3—dl b5—b4 33. c4—c5! Ha2 x c2 9. h2—h3 e7—e6 34. c5xd6 De7—g7 10. Rgl—e2 Rc6—d4 35. d6—d7! Dg7 x h6 11. 0—0 Rg8—e7 36. Hf6xh6 Rc6—d8 12. Re2xd4 c5 x d4 13. Be3—h6 0—0 Mesta hættan virðist liðin hjá, 14. Bh6xg7 Kg8xg7 áframhaldið leiðir annað í 1 15. f2—f4 e6—e5 Smyslov vinnur skákina öruggl 16. b2—b3 Dd8—c7 og glæsilega í nokkrum leikjum, 17. a2—a3 Re7—c6 Geller fær ekki rönd við reist. 18. Rdl—b2 f7—f6 19. f4—f5 a7—a5 37. Hh6—d6 Kg8—f7 20. h3—h4 b4 x a3 38. g3—g4 Kf7—e7 21. Hal X a3 Rc6—b4 39. Hd6—d5 Rd8—f7 22. Rb2—c4 g6 x f5 40. g4—g5 Hc2—c6 23. Ha3 x a5 f5 x e4 41. Bg2—h3 Hc6—d6 24. d3xe4 Bc8—e6 42. Kh2—g2 Hd6 x d5 25. Hfl—al Be6 x c4 43. e4 x d5 Rf7—d6 26. Ha5—a7 Hb8—b7 44. h4—h5 Rd6—e4 27. Ha7xb7 Dc7 x b7 45. g5—g6 h7 X g6 28. b3 X c4 Rb4—c6 46. h5xg6 Re4—f6 29. Kgl—h2 Hf8—a8 47. d5—d6 + Ke7—d8 30. Hal—fl 48. g6—g7 Einfaldir en sterkir leikir hafa einkennt skákina hingað til, en nú sér Geller ekki þá vá, sem yfir hon- um vofir. og Geller gaf, því að fyrirsjáanlegt er, að hvíti kóngurinn fellir bæði svörtu peðin, en síðan riddarann. J. B. [23]

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.