Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1954, Blaðsíða 11

Heimilisblaðið - 01.01.1954, Blaðsíða 11
I VAN TtJRGENJEV • ®egja um hann. En greindin r °v*ðjafnanleg! Og hvað hann er skjótur til FJÓRAR SMÁSÖGUB svars! bættu aðrir við. Hann r Verulega gáfaður! öllu þessu leiddi, að út- HEIMSKINGI EINU SINNI var heimskingi. Hann var lengi vel ham- ingjusamur og ánægður, allt til þess, er sá orðrómur barst honum til eyrna, að menn teldu hann almennt vera skyn- lausan kjána. Þá varð heimskinginn dap- ur í bragði, og í leiðindum sín- um fór hann að velta því fyrir sér, hvernig hann gæti kveðið niður þennan leiðinda orðróm. Allt í einu skaut sælli hugs- un upp í innantómu heilabúi hans, og hann hóf tafarlaust að gera hana að veruleika. Á götunni mætti hann kunn- ingja sínum, sem fór viður- kenningarorðum um þekktan málara. — Nei, heyrðu mig nú, greip heimskinginn fram í fyrir hon- um, sá málari hefur fyrir löngu runnið sitt skeið á enda. Viss- irðu það ekki ? Því hafði ég sannarlega ekki búizt við af þér! Þú ert greinilega á eftir þinni samtíð í menningarmál- um. Kunninginn varð skelkaður og snerist strax á sveif með heimsking j anum. IVAN TÚRGENJEV vur rússneskur rithöfundur, fæddur 1818 í Oriol og dáinn 1883. Hann var kpminn af tatariskri arfalsætt. Faðir hans var liðsjoringi og veitti hann syni sínum gott en strangt - uppeldi. Ivun var ungur, þegar faSir hans dó. Túrgenjev stundaSi nám viS hásk.ólana í Moskvu, Pétursborg og Berlín, en 1842 fékk hann stöSu í stjórnarráSinu. XJm svipaS leyti fóru aS birtast eftir hann kvœSi á prenti, án þess þó aS þau vektu nokkra sérstaka athygli. Á árunurn 1847—50 dvaldi Túrgenjev í Par- ís. MóSir hans var dáin, þegar hann korn lieim. Hann var nú ríkur, eng- um háSur og erfingi aS óSali. En vegna greinar, þar sem hann fór óvirð- inga: orSum um stjórninu, var hann liandtekinn 1852 og dœmdur til aS láta óSaliS af hendi. En honum gafsl tími til ritstarfa, og á þessum ár- um skrifaSi liann fyrstu skáldsögu sína, Rudin (18551. 1856 fór Túrgenjev til Frakklands, og til œviloka átti hann heima erlendis. Hann dvaldi aSeins nokkra mánuSi á sumrin á óSali sínu í Oriol. Hann andaSist í París. hátt af verkum Túrgenjevs hejur veriS þýtt á íslenzku. Þó má nefna eitt öndvegisverk hans, skáldsöguna FeSur og synir, sem Vilmundur Jónsson landlœknir íslenzkaSi og kom út 1947. — Ég las framúrska1^ bók í dag, sagði annar k ingi við heimskingjann. .• . sar gefandi heimski sér timarits nokkurs bauð ingjanum að taka að Sagnrýnisþáttinn. ^ heimskinginn tók að gagnr; eins Nei, heyrðu mig nu’ þí' heimskinginn, blygðasta < ÉlP' ekki fyrir að segja anna° og þetta? Sú bók er eiuS yna allt og alla — alveg °S gert hafði verið áður eftir sömu reglum. _ Nú áðUr er hann, maðurinn, sem hiðurníddi sérþekkingu annarra, sjálfur maður með sérþekkingu, og æskan ber virðingu fyrir honum og ótt- ast hann. Og hvað annað geta þeir gert, vesalings æskumenn- irnir? Svo kann að virðast, sem ástæðulaust sé að bera virð- ingu fyrir honum — en reynið bara að fella niður virðinguna, þá verður strax sagt um ykk- ur: — Þið eruð á eftir samtíð ykkar. Heimskingja líður verulega vel á meðal vesalmenna! Apríl 1878. virði — hún er blátt - , u' ve>2 j oprenthæft rugl, og P° ; þú það ekki. Þú ert sannar e á eftir þinni samtíð! Þessi maður varð e skelkaður og snerist sti-0' sveif með heimskingjanulí1.^ — Hann N. N. vinur , er dásamlegur maður, 5 ^ þriðji kunninginn, sem heimskingjanum. Hann sannarlega göfuglynd sál- — Nei, heyrðu mig nú> 1 (( aði heimskinginn. N. hreinasti fantur, sem A eyðilagt alla sína ætt. sannarlega langt á eftir 5 ÖLMUSAN i'BKDR. > “'■UK, gamall maður gekk f„- !ftir þióðveginum, skammt ^ 1 :>0rg einni stórri. arm dróst hægt áfram eftir Hann var haltur og Vei h; asaði 0g Hðaði á mögrum <Áki Urr>, eins og þeir væru klutar af líkama hans. tíð þinni! Þriðji kunninginn varo ig skelkaður og tók 1 ^ streng og heimskingiu11’ . síðan skildu þeir sem ^ Það gilti einu, hverju^^.j hverju var hælt við h®1 s ingjann, hann hafði alltaf s svarið á reiðum höndulU’ :( Stundum bætti hann e við í fyrirlitningartón: svo þú treystir ennþá sérf’ ingu annarra! 0( — Hann er orðhvaj® . hlífðarlaus í dómum s ,^s fóru kunningjar heimski11^ béngu í tuskum ut- sj. a bonum og bert höfuðið Utti uiður á brjóstið. leUstu kraftar hans voru brc ’°tum komnir. heimilisb LAP' j 31111 settist á stein við veg- ’ ballaði sér áfram og 01 olnbogunum á hnén, tý and,itið 1 höndum sér, og ^ m hrundu niður á milli pklóttra fingranna, niður í atl’ gráan sandinn. Ij 0r>ar stundir svifu fyrir ^skotssjónir hans. hafg!nn minntist þess, að hann 1 eitt sinn einnig verið |j ^^gjusamur og ríkur, og i. S’ bversu hann hafði eyði- ueilsu sína og eytt auð- ^MlLlSBLAÐIÐ æfum sínum í vini og óvini . . . Og nú átti hann ekki einu •’irmi til brauðbita, allir höfðu rnúið baki við honum, meira að segia vinirnir á undan óvin- unum. Átti auðmýking hans að ganga svo langt, að hann neyddist til að biðiast ölmusu? Stolt hans snerist öndvert gegn heirri hugsun. Tár hans hrundu og mótuðu margvíslegar myndir í gráan sandinn. Allt í einu heyrði hann ein- hvern kalla á sig. Hann reisti unp þreytt höfuð sitt og sá ókunnan mann standa frammi fyrir sér. Andlit þessa manns var stillilegt og alvarlegt, en þó ekki strangt. Augu hans ljóm- uðu ekki, en þau voru skær, augnaráðið var hvasst, en þó ekki illgirnislegt. — Þú hefur gefið öðrum öll auðæfi þín, hóf ókunni mað- urinn máls með stillilegri röddu. Iðrast þú góðgerðasemi þinnar ? — Ég iðrast ekki, svaraði gamli maðurinn og andvarp- aði, enda þótt ég ætti nú að deyja úr hungri. — Ef ekki hefðu verið til fátæklingar, til að rétta þér tómar hendur sínar, hélt ókunni maðurinn áfram, þá hefðir þú ekki fengið tækifæri til að auðsýna góðgerðasemi. Gamli maðurinn þagði og sökkti sér niður í hugsanir sínar. — Þess vegna skalt þú ekki vera hrokafullur nú, vesalings gamli maður, hélt ókunni mað- urinn áfram, heldur skalt þú líta upp og rétta fram hönd þína og veita öðru góðu fólki tækifæri til að sýna góðagerða- semi sína í verki. Gamli maðurinn kipptist við og leit upp, en þá var ókunni maðurinn horfinn. í sama bili kom hann auga á ferðamann, sem kom gangandi eftir vegin- um langt í burtu. Gamli maðurinn gekk á móti honum og rétti fram hönd sína. En ferðamaðurinn sneri sér frá honum, hörkulegur á svipinn, og gaf honum ekkert. En á eftir honum kom annar maður. Hann gaf gamla mann- inum ofurlitla ölmusu. Og gamli maðurinn keypti sér brauð fyrir peninginn, og bitinn, sem hann hafði betlað sér, var sætur í munni. Hjarta hans fann ekki léngur til neinn- ar blygðunar, heldur yljaðist það þvert á móti af kyrrlátri gleði, sem brá yfir það bjarma sínum. Maí 1878. [6] [7]

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.