Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1954, Blaðsíða 32

Heimilisblaðið - 01.01.1954, Blaðsíða 32
skömmu seinna sat hann í skrif- stofu, búinni dýrifcdis húsgögnum með þykku, rauðu teppi á gólfinu. Þarna sat hann og sneri húfunni á milli handa sér, unz hurðin opn- aðist og Inglis rektor kom inn. — Hvað er ykkur á höndum ? spurði hann með næstum því hörku- legum svip. Hann var tilgerðarleg- ur, lágvaxinn maður með dálítið hökuskegg og stálgrátt hár, sem var vandlega skipt í miðju. Hann bar það með sér, að hann sómdi sér vel sem yfirlæknir við Victoria- háskólann. En þrátt fyrir yfirlætið var augnaráð hans hlýtt og dálítið þreytulegt. Duncan stökk á fætur og flýtti sér að kynna sig og segja, hvert er- indi hans væri. — Sjáum til! Rektor settist við mahogniskrifborð sitt og benti Dun- can að setjast líka. Ég er annars ekki vanur að taka á móti stúdent- um á þessum tíma, en — hann tók fram bréf úr bréfabunka á borðinu — mér barst einmitt í gær bréf frá Scott ofursta varðandi yður. Duncan fékk hjartslátt, en áður en hann hafði komið upp nokkru orði, hélt rektor áfram: — Ég hlýt að hafa samhug með slíkum stórhug. en það er samt sem áður skylda mín að aðvara yður . . . — En Inglis rektor, skaut Dun- can inn í. Rektor lyfti vísifingri aðvarandi. — Á hverju ári streymir að há- skólanum hópur af metnaðargjörnu æskufólki. Og á hverju ári verð ég vitni að því, að fólk þetta strá- falli, ungi maður! Það eru aðeins menn með framúrskarandi hæfi- leika, sem koma til greina með að hljóta Lockhard-styrkinn. Hugsið yður, aðeins þrír styrkþegar af sjö hundruð umsækjendum! — Mér er það ljóst, sagði Duncan. Rektor baðaði út höndunum. — Við skulum segja, að yður gæf- ist tækifæri til þess að framfylgja metnaðargirni yðar, og að þér hefð- uð næga peninga til þess að verða iæknir. Hafið þér íhugað það lík- amlega og andlega erfiði, sem þér verðið að leggja á yður ? Hann horfði með samúð á hand- legg Duncans. — Munduð þér ekki neyðast til þess að taka einhverja heiðarlega stöðu, þýðingarlaust starf, t. d. hjá heilbrigðisyfirvöldunum, þar sem þér kynntust rykugum skrifstofum og skrifborðum, fullum af skjölum og skýrslum? Rektor þagnaði, en svo hélt hann áfram: — Ég bið yður afsökunar, ungi maður, að ég tala, eins og mér býr í brjósti. En hugsið yður vel um! Reynið ekki að slá höfðinu við stein- inn! Ef yður reynist ekki kleift að hverfa aftur til fæðingarbæjar yðar, skal ég, af þvi að mér er vel við Scott ofursta, útvega yður atvinnu. Ef til vill hef ég not fyrir yður á heimili mínu. Hvað segið þér um það? Hann hafði lokið máli sínu og brosti vingjarnlega. Duncan þaut upp af stólnum. — Vilduð þér gera svo vel og segja mér, hvar innritunin fer fram ? Það verður að telja rektori til hróss, að hann duldi gremju sína. — f skrifstofunni í húsvarðar- álmunni. — Ég þakka yður fyrir, rektor! Duncan sneri sér að dyrunum og bjóst til að ganga út. Þrátt fyrir dálítið kuldalega fram- komu sló hlýtt hjarta undir hörðu skyrtubrjósti rektors. — Hér er listi yfir mötuneyti og einstaklinga, sem leigja stúdentum herbergi. Það brá fyrir bliki í aug- um hans. Drottinn haldi hendi sinni yfir yður! Duncan tók við listanum og þakk- aði fyrir sig. Síðan gekk hann á burt. Hann hafði orðið fyrir ósegjanleg- um vonbrigðum. En þó fór hann á skrifstofuna og innritaði sig. Því næst fór hann að leita sér að sama- stað. En hann var ekki heppinn í fyrstu. Herbergin voru annað hvort frá- munalega léleg eða leigan var honum fjárhagslega um megn. Að lokum kom hann í gamalt hverfi við höfnina, og þar fann hann lítið hús með spjaldi í einum gluggan- um, er á stóð: — Herbergi til leigu! Hann barði að dyrum, og veit- ingakonan, frú Gale, opnaði fyrir honum. Hún virti hann fyrir sér, raunaleg á svip, meðan hún þurrk- aði sér um hendurnar á pokanum, [28] er hún bar framan á sér í sta^ svuntu. Hún var grönn og U*’* ^ svo stúrin á svipinn, að manni við að brosa. — Já, ég hef herbergi til le'^ svaraði hún spurningu hans. það er ekki stórt. Aftur á móti það hreint og snoturt, og þar útsýni út á hafið og einnig si' þaðan turnar háskólans. Hann strax að taka herbergið a ás* ákv»" lei g»’ greiddi tuttugu shillinga fyrirfranU og þegar frú Gale var farin og na lokað hurðinni á eftir sér, tók ban fram bækur sínar og fór að hvað hann hefði langan tíma lesturs, áður en hin mikla stun rynni upp. TÍMINN flaug áfram, Allt í e,n“ var hinn örlagaríki fimmtu ur runninn upp. Þegar hann sat púltið sitt í háskólanum °g j fór um hann eftirvæntingarsk!a og hann svitnaði i lófunum. í stofunni var röð af gulum P um, og við hvert púlt sat ums1 ,últ' isekj' til að Hva' örí andi. Hundruð ungra manna í stofunni — allir reiðubúnir berjast, berjast við hann. líkur hafði hann á móti svo m' um ? - ^ Hann horfði með erfiðismuP ^ upp á pallinn, þar sem prófdóme ^ urnir sátu, tveir alvarlegir roS menn. Umhverfis þá — í lms kápum — voru ungir prófesso ^ lektorar og kandídatar, þdrra meðal doktor Euen Overton Duncan hafði séð hann, hann kom inn í salinn, og Ovef' ton IlctXlii xvxjxxx xxni x oauuiji) '-'t? hafði litið til hans þóttafullu aU^r ráði, eins og hann vildi segja: skuluð ekki halda, að t5unn,1þrjf! skapur okkar hafi nokkur * En hve það hefði þó verið aU fyrir hann að brosa og hv>s — Hamingjan fylgi yður! Látið sjá, að þér standið yður! pu ,sn Prófblöðunum var útbýtt. Éun greip pennann s kjálfandi h®ng. Honum fannst svo dæmalaus j blaó’5 ilegar ur tími, unz hann fékk hendur. Það voru stærðfr»ðil spurningar. gaöjt Já, þær voru erfiðar! En ^ j ekki um of! Hann gleymdi 0 . kringum sig, heyrði ekki Pa- HEIMILlSBLApI

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.