Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1954, Blaðsíða 16

Heimilisblaðið - 01.01.1954, Blaðsíða 16
Við leiðarlok Bezta vörn í þrœtu er þögn. Þögn upprœtir hverja sögn, sundur toetir ögn fyrir ögn: öll hin huldu galdrarögn. Allra daga kemur kvöld, kífsins mœ'öir gola, allra manna enda völd, allir dau'Sann þola. Ætla ég viö leiöarlok, lífs upp segl afi vinda, því allt mitt líf var eintómt rok, af ástríöunum synda. Nú er hœgur norSan blœr. Nœgan vind því segliS fœr, svo a8 lífs míns enda á, inn á friSarhöfn mun ná. Fyrir Jesú blessdö ■ blóö bjargast mun mín kcera þjóS. Þegar hún í eining öll 11PP hér byggir kœrleikshöll. HvaS er þaS sem fullan friS oss fœr og gleSi sanna? ÞaS, aS elska almættiS og allra sálir manna. Jónas Sveinsson BandagerSi. lifandi steinum. Af öllum ját' endum og tilbiðjendum Guðs föður almáttugs í nafni JeSú Krists. Þessari byggingu, þessu samfélagi er hvert barn helg' að og vígt þegar í fyrstu bernsku við heilaga skírnar- laug. Það er þá þegar borið á bænarörmum til hans, se» sagði: „Leyfið börnunum að koma til mín, því slíkra er guðsríki“, og upp frá því er það hans eign, einn steinn 1 musteri hans, smár að vísu. en þó ómissandi. Sérhver góð móðir lætur sér mjög annt um barnið sitt. Húu leitast við af ýtrustu getu að uppfylla þarfir þess, hún n@r*r það við brjóst sitt og veihr því alla þá umönnun, seU1 þekking hennar og geta leyhr' Hún gleymir ekki heldur þvl að færa það til frelsarans, o& og iðulega, með fyrirbæn °% yfirlestri guðsorðs og góðra Ijóða. Hvort getur móðir gleymt barni sínu, og jafnv^ þótt hún gæti það, gleymi e^ þér ekki, segir Drottinn. ^ þessu og okkar eigin foreldra' tilfinningum getum við flð nokkru skilið kærleiksþel °$ föðurást Guðs til mannannal barna hans. Fljótt, þegar vi* og þroski vex, er hverju barru — eða ætti að vera — kenrú að bera sjálft fram bænarorð- sjálft að nálgast frelsarann snerta hans heilaga klæðafal^’ halla sér að hans blessaða brjósti og hljóta blessun hans' Ó, Jesú, bróðir bezti og barnavinur mesti, se, breið þú blessun þína á barnœskuna mína. Það er unaðslegt að heyra þessi orð af munni saklaUsS barns, og fagurlega munu ÞaU 1» [12] heimilisblað

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.