Heimilisblaðið - 01.01.1954, Blaðsíða 8
okkur er hópur kvenna að
lauga sig. Þær fórna höndum
mót hinni risandi sól. Þrisvar
sinnum taka þær vatn í lófa
sér og kasta til austurs: — Þú
guð hinnar rísandi sólar, ég til-
bið þig. Síðan dýfa þær sér
þrisvar sinnum í vatnið upp
fyrir höfuð og hafa yfir bænir.
Fljótið, sem Indverjar segja
að eigi upptök sín á himnum,
er hér slegið lit moldarinnar.
I augum Vesturlandabúans er
þetta skaðræðisfljót, fullt af
kóleru, malaríu, taugaveiki,
kúabólu og svartadauða. En í
augum þessa fólks erþettafljót-
ið helga, blessað af hundruðum
helgra manna og dýrlinga. Og
alþýðan trúir því, að sá, sem
baðar sig í þessu vatni, verði
hreinn bæði á sál og líkama.
Konurnar koma nú upp úr
fljótinu og láta sólina þurrka
sig. Þær greiða hár sitt, smyrja
arma sína upp úr mustarðsolíu,
unz þeir gljá eins og eir í morg-
unsólinni. Síðan lyfta þær liörf-
um fullum af grænmeti og
ávöxtum upp á höfuð sér og
halda heimleiðis til morgun-
verka sinna, því óþvegin má
indversk kona ekki koma inn
í sitt eigið eldhús.
Við göngum af stað niður
með fljótinu.
— Þetta er Dasasvamet
Ghat, segir Ramakristna og
bendir á eitt musterið. Á tröpp-
um þess situr hópur manna og
hlýðir á fræðara sinn.
Þessi kennir Ramayana
og Bagavad-Gita, segir fylgd-
armaður minn. Þeir kunna að
vísu hvorki að lesa né skrifa
enn sem komið er, segir hann
og lítur á lærlingana. Kennslan
er munnleg og þeir verða að
kunna bækurnar utan að.
[ skugga gullna musterisins
situr maður í yogastelling-
um og horfir á fljótið. Rama-
kristna segir mér, að þetta sé
helgur maður, einn af spá-
mönnum borgarinnar. Árum
saman hefur hann ■setið hér og
hlustað á þessa voldugu hljóm-
kviðu aldanna, sem þúsundir
handahafa reyntað höndlameð
því að meitla hana í málma
jarðarinnar og höggvasérguða-
líkneski og musteri úr marm-
ara, gulli og grjóti. Þessi mað-
ur lætur sér nægja að hlusta.
— Og hver er svo niður-
staða þessa manns? spyr ég
ósjálfrátt.
— Ég veit ekki, segir Rama-
kristna, við getum spurt hann
sjálfan, ef þú vilt.
Við nálgumst þennan ein-
kennilega mann. Hann tekur
okkur vel. Svipur hans er mild-
ur og góðmannlegur. Innan
stundar er hann farinn að ræða
um trú sína.
— Ég þykist vita, segir hann
og beinir máli sínu til mín, að
þér þyki siðir okkar undarleg-
ir, en samt er þinn Guð minn
Guð. Það að vísu satt, sumir
beina bænum sínum til fljóts-
ins, til sólarinnar eða til fjall-
anna, en skiptir það nokkru
máli? Birtist ekki sami andinn
í öllum gervum náttúrunnar?
— Jú, ef til vill get ég fallizt
á það. En eigum við þá að trúa
á stokka og steina?
Svipur þessa töframanns
breytist ekki neitt við þessa
spurningu. Hann er jafn mild-
ur og rólegur og áður. Hann
þegir um stund, og mér finnst
hann vera að ígrunda þennan
barnaskap okkar Vesturlanda-
búa, að skipta öllu niður í
flokka og stefnur.
Og svo tekur hann til
aftur, brosandi, eins og ^atlP
væri að tala við börn. — ^aÍD
skiptir ekki máli, segir hana
Kannske tilbiðjum við Þetia
fljót eða laufið á þessu b
hérna, eða fuglinn fljúga11^1
Allt þetta er skapað af alníSt't
inu og almættið birtist í öHu11
þessum hlutum, og frá öHua|
þessum hlutum liggja leiðir ^
þess máttar, sem stendur
baki allra veralda. Þið balb
það Guð eða Jehóva, við ku'
um það föður, móður eða a
eins það. Við köllum það ^
Rama eða Harí, Visnú eða Siya
Nafn er aðeins nafn. Það skiP
ir ekki máli. Þú mátt ka
þennan mátt, hvað sem þu v
og samt verður þinn Guð
Guð. Allar þessar trúarde1^
verða til milli manna, sem a
ei hafa skilið, hvað trú er-
Og þar með gefur þessi gatn ^
maður okkur blessim sma.
við höldum áfram niðm- 111
fljótinu, þangað sem líkelda1^.
ir brenna. Indverjar grafa
lík, heldur brenna þaU- ^..
brenna tveir eldar, og Þrl
bálkösturinn stendur
Og presturinn heldur
hlaði1111
við hlið þeirra. Lík
að
mennis er borið þangað 3
kviktrjám og lagt á kösti^
Einn af fylgjendunum,
maður, líklega sonur ^
látna, ber eld að viðnum-
ur tónar fram nokkrar m011
ur úr Vedabókum. FöUr
arnir læsa sig um líkið og
upp í sólskinið. Enginn
aittW
líkel^
þ arn að tóna möntrur sínar.
6rU eiíiti fyfmkænir, held-
j eillaóskir til hins framliðna
1 , m bins nýfengna frelsis.
ij S 6r öskunni kastað í fljót-
lát S6lU rennur bjá jafn hljóð-
y,°® dulúðugt og áður.
‘Hn * een£urn frá þessum eldi
Pil ^ rnust:eri Siva, þar sem
kfa5rimar hvaðanæva að
við brunninn helga, því
(j^^6111 drekkur vatn úr þess-
ÖU Unni- er sagður hreinn af
y.ttín syndum og yfirsjónum.
^aiUaltristna trúum ekki
afl'ntlan brunn fremur en aðra
C?S01U °g göngum út í
Hok^erisgarðinn, þar sem
við rai" ltonur krjúpa í bæn
r;ttJ^tur gamals trés. I krækl-
st . 111 greinum þess hanga
i nvölur, sem þar hefur verið
^ . ^etta er frjósemistréð,
V-lr Ramakristna, þessar
jvj 1 eru óbyrjur. Þær trúa
!áiú þvl að bera í hári
Sftiástein úr farvegi Gan-
^ 6 nengja hann upp í grein-
t).*. Ssa trés, geti þeim síðar
*]|s barns auðið. Hér ríkir
ósi^.-^^^ðar hinn dularfulli og
" lanlegj an(jj Hindúismans.
yflrgefum þennan garð
i ,.,Öldum niður til Sarnath
U-Ss Verli borgarinnar. Hér á
KddvÚ* si:oð Gautama
fijjl a fyrir tvöþúsund og
Undruð árum og hélt
,lyrsi:u ræður um veginn,
i5gUr frá stríði og þján-
þe:
endunum við þessa þrja 1 , u tll f^ Qg Hfshamingju
fellir tár. Hér er dauðmu Sr
se&
mikli læknir þess manm>i
, * fj-el5
engin meðul gátu læknao, ^
ari þess anda, sem fjötra^
var í hrörlegum líkama í
snúnum og formyrkvU
VeBur þýddi samúð með
ttrn °g dýrum. Á þessum
p!'fnclur nú háreist súla
íörum ljónshöfðum, og
'Vt
heimilisb
IP
, li;t i norður, annað í suð
' nriðja í
lMlLl8BLAÐIÐ
austur og fjórða í
vestur. Þessi ljón eiga að tákna
meistarann, sem hrópar boð-
skap sinn til yztu marka jarð-
arinnar. En Gautama Buddha
er horfinn og steinljónið þegir.
Og þó leika dádýrin sér hér
óáreitt, því að hér, jafnvel eftir
2500 ár, leyfir enginn sér að
spilla friðhelgi þessa staðar.
Og hér skammt frá þessu
minnismerki er einn af síðustu
spámönnum Benaresborgar að
flytja ræðu í menntaskóla
staðarins og ræða við ung-
menni um þær leiðir, sem á
okkar tímum eru færar, til að
fá mannkynið til að snúa aft-
ur frá vegi stríðs og, þjáninga
til friðar og lífshamingju. Þetta
er miðaldra maður, klæddur að
hætti manna á Vesturlöndum
og heilsar með handtaki Vest-
urlandabúans, en ekki með Na
Maste-kveðju Indverjans. Þessi
maður hefur farið víða um
Vesturlönd og boðað þar kenn-
ingar sínar, en nú er hann hér
’og þrátt fyrir allt skilgetinn
sonur þessarar borgar. Nafn
hans er Kristnamurti.
Við Ramakristna dveljumst
hér það sem eftir er dags, borð-
um indverskan mat og ræðum
um sögu staðarins.
Sólin er gengin til viðar, þeg-
ar við leggjum af stað heim
á leið. Það er tunglskin og
stjörnubjart. Við göngum upp
með fljótinu, sem sindrar í
þessu austurlenzka mánaskini,
ójarðneskt og dult. Líkeldarnir
brenna enn, þeir slokkna hér
aldrei, hvorki dag né nótt. Og
gamli yoginn situr líka á sín-
um stað á tröppum gullna
musterisins. Svipur hans er
fjarrænn, og í tunglskininu lít-
ur hann út eins og dýrlings-
mynd á gömlu málverki. Við
ónáðum hann ekki að þessu
sinni, en höldum þegjandi fram
hjá honum: hvers virði er hon-
um þessi heimur nafns, forms
og siða, menn, sem vita, að allt
er eitt og allt er allt, þurfa
hvorki að heilsast né kveðjast.
Þeir koma aldrei og þeir fara
aldrei, þeir aðeins opna og
loka augum vitundarinnar til
skiptis, gleyma að vísu um
stund, en svo koma þeir aftur,
þekkja bræður sína og heim
sinn, og vita að allt er allt, og
þá hætta þeir að heilsast og
kveðjast. Skólinn við Dasasva-
met Ghat er hættur, en í hans
stað eru hér margir prestar og
syngja messur með söfnuðum
sínum. Sungin eru trúarljóð úr
hinum fornu ritum, en ofar upp
við musterin sitja yogar og
helgir menn einir sór og hlusta
og þegja. Konur borgarinnar
eru komnar hingað aftur — til
sama staðar og þar sem þær
böðuðu sig í fljótinu í morgun.
Að þessu sinni ganga þær að-
eins niður að fljótinu með lít-
inn tágafleka og leirker í
hendi. Niðri við fljótið kveikja
þær á litlum kertum, sem loga
glatt í kvöldkyrrðinni. Þær
setja kertin í leirker sín, sem
þærsíðan leggjavarlega á tága-
flekann. Kringum leirkerin
leggja þær blóm, hvítar liljur
og rauðar rósir. Síðan ýta þær
þessu skipi vonarinnar út á
fljótið — út í nóttina.
Og hér stöndum við öll og
horfum á þessi litlu skip næt-
urinnar, á þessi blaktandi ljós
í brothættum leirkerum og á
þessi rauðu og hvítu blóm. Allt
þetta eru bænir og vonir mann-
anna, sem Ganges, fljótið
helga, ber með sér inn í eilífð-
ina.
[4]
[5]