Heimilisblaðið - 01.03.1956, Síða 4
og hverri sin gegnum brúna húðina. Hann var
frá Elephantine eins og hinir, sem voru önn-
um kafnir við hið hættulega starf fyrir neðan.
Haxm þekkti fljótið. Hann þekkti flúðirnar.
Hann þekkti hættur þær og illa anda, sem í
þeim bjuggu. Og innst inni var hann sömu skoð-
unar og allir hinir, að Nílarguðinn mundi ekki
sætta sig við það, að menn eyðileggðu flúðirn-
ar hans, Suðurhliðið. *)
Hapi, Nílarguðinn mundi hefna sín.
En Faraó vildi það.
Og því varð að gera það.
Anuf þurrkaði vatnið úr augum sér og færði
sig órór aftur og fram um steininn.
Mennirnir fyrir neðan höfðu þegar komið
fyrir trénu, sem þeir notuðu fyrir vogarstöng,
í spnmgunni. Það hafði kostað tuttugu manns-
líf að höggva þá sprungu. Fjórar vikur höfðu
farið í það. Tvisvar höfðu þeir orðið að vinna
í mannhæðar djúpu vatni, og þá hafði árflaum-
urinn komið mönnunum til hjálpar með jötun-
afli sínu í hvert skipti, sem þeim tókst að losa
mn einhvern steininn, og rutt honmn úr vegi
fyrir þá.
Nílarguðinn heimtar fóm sína.
Mennirnir klöngruðust nú til baka, stukku
og hoppuðu yfir sleipt grjótið að hinum enda
trésins. Nú hófst hættulegasti þáttur starfs-
ins. Trjástofninn var svo langur, að vogarafl
hans var geysimikið. í enda hans voru bundnir
gildir kaðlar úr fléttuðum papýrustref jum. Hver
verkamaður tók í sinn kaðalspotta. Nú átti að
neyta allra krafta þeirra og þyngdar í samein-
ingu, til að hefja bjargið upp úr farinu, sem
það hafði hvílt í frá örófi alda.
Fyrir neðan verkamennina gein hyldýpið.
Þeir voru í yfirvofandi lífshættu hverja stund.
Vatnið freyddi fyrir neðan þá, og á hálrnn, úða-
votum steinunum var naumast nokkra fótfestu
að finna.
Nú hékk hver maður í sínum kaðh. Þeir
hófu sig upp og þyngdu á sér til skiptis. Sprikl-
uðu í loftinu . . . Ah! Oh!
Nú var hafizt handa. Anuf stökk á fætur.
*) Fornegypzkt nafn á neðstu Nílarflúðunum, við
Assuan. Þar voru suðurtakmörk hins forna rikis. Á tím-
um Mernere Faraós voru þær gerðar skipgengar.
höfð^
far
Hann hélt með báðum höndum á flagghlU> se
verkstjórinn hafði fengið honum. Ef eitthv®
kæmi fyrir, átti hann að gefa björgunarsv®1
inni á árbakkanum merki með því.
drynjandi árniðinn heyrðist ekkert hljóð.
önnur hljóð drukknuðu í honum.
„Ah! Oh!“ . að
Trjástofninn hófst og seig og svignað1
endilöngu. Alveg eins og bogi, fannst Anuf-
ef hann brotnaði? Margir trjástofnar
þegar brotnað, og við það höfðu margir
izt.
Mennirnir á bakkanum hópuðust sa
Uppi við stóru bugðuna voru yfir fjögur h ^
uð manns. Þeir báru stórar körfur og voiu
hreinsa lausagrjót úr farveginum. Þar var P
ar hægt að fleyta timburfleka. Skurðurinn v^
farinn að draga úr mætti fljótsins. Neðst ^
flúðirnar stóðu færri menn, milli hundra
hundrað og fimmtíu manns, og biðu átekta
„Ah! 0h!“
Svo sannarlega var bjargið farið að
ast.
hreyf'
j0pPu
Efri endi þess, sem var líkastur ærsn
til að sjá, hallaðist lítið eitt til hliðar.
irnir, sem héngu á svignandi trjástofn111 ^
lögðu sig fram til hins ýtrasta. Anuf virt1 ^
fyrir sér; munnar þeirra voru uppglennt1 >
augun virtust ætla að springa út úr ho . .
rðis1
af áreynslunni. Og þótt ekkert hljóð hey
nema niðurinn í fljótinu, þóttist hann ke
þá hrópa og stynja.
Og þá rak Anuf einnig upp óp.
ið,
Það hafði komið þungur hnykkur á hjar^
og það losnaði og valt til hliðar, eins og^ ^
fræðingar Faraós höfðu áður reiknað
í sama bili réttist trjástofninn, og honuxn ^ ^
Brot
hátt upp í loftið, eins og ör af streng. ,g j
sekúndu glampaði á rennvott, gulleitt
sólskininu. Anuf horfði á mennina, sem, gj,
í því, sá þá sleppa heljartökum sínum a
unum, sá þá sveiflast út í loftið með hen ^
ar þrýstar að höfðinu, limina undna og s^aJ-
í kynlegum og hjálparvana stellingum, hJa
vana líkama, hendur og fætur, sem leituðu
ir taki, en steyptust niður í bullandi stra
iðuna, og flóðaldan, sem fljótið steypt1 ^
þá, hreif þá með sér, dró þá niður eftir, 111
í dahnn, í greipar dauðans.
HEIMILISBLAÐIÐ
48