Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1956, Side 7

Heimilisblaðið - 01.03.1956, Side 7
Sefrii 0g voru fusir til að vinna, ef menn náðu £eiRi á sitt vald. Þar að auki voru þeir góðir eriuenn, þar sem barizt var með spjótum. Una áleit það ekki ná nokkurri átt, að ®gt vgeri að fá negra til vinnu af frjálsum vilja. Til slíks voru engin dæmi. ”Ég hef einu sinni átt viðskipti við Irgu, °fðingja Wawatkynflokksins,“ sagði furstinn. ann þekkir mig, og ef ég gef honum gjafir, f"111 hann hjálpa okkur. Þeir tímar eru liðnir fyr: fyri lr fullt og allt, er við urðum að verja okkur b lr árásum negranna." ^Ua sneri sér við. Það var þá þaðan, sem þ var komið, þetta kynlega, bölvað skran, j.jSsir íbenviðarstólar, þessir tígrisdýrsfeldir og af>einsborð, sem alltaf vöktu hjá honum hálf- 8ert ogeð. "Hvernig ætlar þú að komast í samband við Pessa karla?“ ”®g verð að fara á fund þeirra.“ þ ”^erðalag niður í undirheima Nílarguðsins, ar sem andar hinna útskúfuðu halda veizlur ar> þar sem enginn maður . . .“ j er nn ekki alveg eins og sagt er frá ^ °fuðborginni,“ sagði Harchuf brosandi. — ^.aUdið hinumegin við flúðirnar er eins og j 6íria, Hema hvað það er eyðilegra og óbyggi- ^an koma aftur flúðir, og fyrir handan r kvað vera hreinasta paradís með frjó- Uöi trjám og gullám, eftir þvi, sem negr- ötnir segja.“ ”^*g þangað ætlar þú að fara?“ 'Un^kki aiia leið þangað. Wawatkynflokkur- , hefur einskonar verzlunarstað, fimmtíu og ia >>schoinos“#) héðan. Ég gæti gert höfð- br ^Sjarium boð að finna mig þangað. Ég verð ir ^a^a með mér gjafir. Klæðnað, axir, krús- ’ _s artgripi, auðvitað úr kopar. Þeir eru sólgn- 1 bað þ lr tná daga lagði leiðangurinn af stað. burft- ^^1 ^rlega löng leið. Þess vegna L 1 eifki eins mikils undirbúnings og skipu- ij^ ,lnSar við og áður hafði þurft, þegar furst- 1 Élephantine sendi leiðangra til héraðs hins ?87>: ^cil°ino er fornegypzk lengdareining, um það bil Uietrar „vesæla lýðs í Kusch“*) og menn hans komu aftur hlaðnir varningi. Harchuf tók með sér hundrað hermenn, og fékk hver þeirra þrjátíu flatbrauð í nesti. Hver hermaður bar léttan skjöld, spjót, boga og öxi og brynju á brjósti. I fyrstu var leiðin ekki sérstaklega örðug. Þeir höfðu með sér níutíu asna, sem báru verzlunarvaming þeirra og nesti. Fyrir ofan flúðirnar biðu þeirra tvö skip, sem áttu að fylgjast með þeim upp fljótið, þar sem þeir ætluðu að fara árbakkann alla leið. Að kvöldi hins fyrsta dags komu þeir að granítnámunum, þar sem hinn risastóri steinn var, er smíða átti úr líkkistuna og síðar átti að flytja á trjáfleka niður ána eftir hinum nýja farvegi. Harchuf stöðvaði mennina, sem báru burðar- stól hans, og gekk inn í námuna, til þess að skoða steininn. Þetta var risastórt bjarg, og verkfræðingarnir höfðu þegar dregið á það lá- réttar og lóðréttar línur, sem mynduðu rétt- hyrninga, og þegar því var lokið, teiknuðu þeir á netið lögun og stærð líkkistunnar, auk skraut- skurðarins, sem á henni átti að vera. Fjöldi steinhöggvara var önnum kafinn við að meitla til steininn eftir teikningunum. Þeir áttu að ljúka verkinu þama á staðnum að svo miklu leyti, sem mögulegt var, svo að hann yrði sem léttastur í flutningi. Lokaskreytinguna átti hinn konunglegi hirðmyndhöggvari í höfuðborginni að sjá um. Að kvöldi fjórða dags ferðarinnar, er sólin var farin að nálgast sjóndeildarhringinn og reykblá kvöldmóðan var farin að hjúpa víð- áttumikla grassléttuna, hittu leiðangursmenn fyrstu negrana. Þeir stóðu allt í einu frammi fyrir þeim, eins og þeir hefðu sprottið upp úr þurri jörðinni. Fjórir háfættir, vöðvastæltir karlmenn. Þeir höfðu málað sig með ösku og báru festar úr krókódilatönnum. Þeir réttu fram hægri höndina með opinn lófa í kveðjuskyni og til merkis um, að þeir færu með friði. Harchuf lét strax setja sig niður á árbakk- ann. Hermenn hans stóðu hringinn í kringum *) Hinn „vesæli lýður í Kusch“ var heiti Fornegypta á Núbiunegrum. Núbía tekur við suður af Egyptalandi og hét Kusch á máli Fornegypta. 51 HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.