Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1956, Qupperneq 9

Heimilisblaðið - 01.03.1956, Qupperneq 9
Skömmu síðar, er vatnið í ánni var orðið ^gilega mikið, var steinkistu Faraós velt með ^Segjanlegum erfiðismunum niður á bakkann, °i*uð upp á geysistóran fleka og fleytt niður ia flúðunum. f^Vrsti leiðangur Harchufs inn í land Wawat- 111311113 hafði borið glæsilegan árangur. Faraó a honum dýrmætar gjafir og veitti honum ^fnbótina „konunglegur leiðangursforingi" og lQttnari hinna ókunnu landa“. ★ ^ Arið eftir gat Harchuf fært sönnur á, að 9311 væri vel að nafnbótinni kominn. Hann , ekki eftir skipunum hins unga Faraós, Ur hélt með tvö þúsund manna her og hundruð asna inn í land Wawatmanna 5 fhnna voldugu Mazoimanna*). En í það ^ Pti fór hann ekki í verzlunarerindum, held- af 1U n3 t*ar yfirráðum. Höfðingjarnir inntu endi skatta þá, sem á þá voru lagðir, án Ust a° Veifa mikfa rnótspyrnu. — Þeir óttuð- ®Udl hins mikla Faraós og hin fáséðu vopn ynjahluti, sem hinir ókunnu drottnarar að rðan fluttu með sér. Harchuf lét Irgu, hinn a vhi sinn, óáreittan. En hann þurfti á r arttiönnum að halda, til þess að flytja skatt- Ut^ln£inn, sem inntur var af hendi í dýrmæt- skinnum, íbenviði, gullsandi og myrru. Her- r- 11 hans höfðu því engar sveiflur á, heldur s sf a þorp Mazoimanna, fjötruðu mennina hlóðu á þá byrðum og tóku þá með Piður að Níl, þar sem skipin biðu þeirra. a, ^iðöngrum sínum heyrði Harchuf aftur og ja r Sagðar kynjasögur af hinu fjarlæga landi tbar sem ómetanleg auðæfi áttu að vera Siii í jörðu. p aildið Jam! Land nægtanna, hin svarta ^dis sögusagnanna . . . Haf n®Sanir hans snúast án afláts um þetta ^ann hefur enga ró. Hann spyr negrana ^ðfðingjana, galdralæknana, „regnvald- ..^___■ . . Þeir ranghvolfa í sér augunum, aZ0Ímenn var mJ°g herskár negrakynflokkur, og |||^ Ust heir fúsir til að ganga í þjónustu Egypta sem k^»..enn °S lögreglumenn. Egyptar voru svo hrifnir af (jj eUium þeirra til hermennsku, að orðið ,,matoi“ , >ð af flokksheitinu Mazoi) komst síðar inn í mál ^iíra í merkingunni ,,hermaður“. byrgja andlitið í höndum sér og hvísla: „Það er hættulegt, mikli maður frá Níl. Hver, sem stígur fæti sínum inn í landið Jam, hlýtur að deyja. Andamir vaka yfir því. Litlir andar, ekki stærri en hundar. En augnaráð þeirra er banvænt. Augnaráð þeirra er sterkara en allir töfrar, því að það . . ★ Harchuf tók sjálfur að sér að fórna naut- inu. Hann tók af sér alla skartgripi áður en hnífnum var brugðið á kverkar þess. Prest- ar Ra-musterisins þuldu særingar sínar. Dökk- ir reykmekkir brennifórnarinnar liðuðust fram hjá litla hópnum, út yfir hinn stóra musteris- garð . . . Harchuf þvoði sér, eins og fyrir var mælt í helgisiðunum. Síðan sneri hann sér að mönn- um sínum. Hann hafði með sér fjögur hundruð manns úr héraðslögreglunni, og vom það borgarbúar frá Elephantine, er gengið höfðu í hana sem sjálfboðaliðar. Þaulreyndir menn, sem hann gat treyst og mundu vaða fyrir hann eld, ef hann krefðist þess af þeim. Fremstir stóðu foringjar liðsins, og meðal þeirra Antaf læknir og Hor-War, einkaritari furstans. „Fyrirboðarnir virðast vera hagstæðir,“ hvíslaði læknirinn. „Sjáið, hann brosir.“ „Ef ég þekki Harchuf rétt, mundi hann einn- ig brosa, þótt þeir væru óhagstæðir," svaraði einkaritarinn í hálfum hljóðum. „Héðan af gæti ekkert komið í veg fyrir för hans.“ ★ „Ra vegarins“*) var þeim náðugur. Eftir sex vikna erfitt ferðalag um grassléttur og sand- auðnir Núbíu komu þeir að stóru bugðunni á Níl, neðanvert við þriðju flúðirnar. Þeir höfðu aðeins misst þrjá menn. Tveir þeirra, hermenn, sem fylgt höfðu asnalestinni, höfðu orðið ein- hversstaðar eftir og fundust hvergi. Annað hvort höfðu negrar tekið þá til fanga og drepið þá eða þeir höfðu orðið hræddir og reynt að komast aftur heim til sín upp á eigin spýtur. *) Sérstakt heiti á sólarguðinum, sem byggist á því, að í sólskini er auðvelt að þekkja áttirnar. 53 HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.