Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1956, Side 11

Heimilisblaðið - 01.03.1956, Side 11
a steini og skrifaði á papýrussnepil: „Eins og ^°rus, guð ljóssins, stóð furstinn frammi fyr- lr °kkur og sýndi okkur landið Jam! Það var ®r®nt eins og hafið. Heilt haf af trjám og trjám °S aftur trjám. Þar var meira af hinum dýr- ^seta trjáviði en á nokkrum öðrum stað í heim- 'fturn, meira en nokkurt mannsauga hafði áður 'Q. Furstinn sagði: Þarna er landið Jam. °rnið niður! Þið eigið þetta land! ég hugsaði með mér: Við eigum það ekki ®nn. því hvaða menn skyldu það vera, sem búa um skógum? ■^verskonar menn skyldu það vera?“ 1 slik Guðirnir frá Nfl. ^eir brutust gegnum grænt skógarvítið, og eifingar hitasóttardrauma þeirra urðu að veruleika. Handleggsgildar rætur, sem héngu úr trjánum, breyttust skyndilega í slöng- k [ Sern undu sig utan um mennina og muldu 6lu þeirra eins og leirker, þangað til augun Prungu út úr höfðum þeirra og síðustu and- liðu upp frá blóðfroðudrifnum vitum lrra. Þeir rákust á litla höggorma, tæplega Puunarlanga, og bit þeirra var svo eitrað, að ert stoðaði, þótt bitsárið væri brennt. Þeir 0re komnir inn í ríki andanna. Umluktir ^nleitu, þefillu hálfrökkri, sem örvar hins Sandi sólarguðs náðu ekki nema endrum og j!°s að brjótast gegnum. Rökkri, sem við sjálft a® kaefði þá og svipti þá allri von. j ^ kvöldin sátu þeir umhverfis eldinn, svefn- ausir af ótta. Á einu slíku kvöldi náðu þeir °Verginum. . ”Um morguninn mættum við konungi lands- Jam,“ skrifaði Hor-War. „Hann var hræði- J!^Ur á að sjá. Augun í honum voru á stærð diska, og allur líkami hans var hulinn ertu hári. Hann skreið á fjórum fótum eins °g dýr. þeg ar hann sá okkur, reis hann upp ^ rak upp hryllilegt öskur. Við náðum ekki ^PJanum af hræðslu, en samt stökk einn Mazoi- 6rrnaðurinn á fætur og hvarf inn í kjarrið. ^ héldum, að hann hefði lagt á flótta, eins g hinir mennirnir af kynflokki hans, og furst- ^ljóp sjálfur af stað á eftir honuni. En það i fcarflaust. Mazoimaðurinn kom aftur og lerddi rneð sér lítinn, spriklandi mann. Litli °Uungurinn í Jam er ekki stærri en bam, en andlit hans er eins og á gömlum manni. Furst- inn lét fjötra hann, og við höfðum allir gaman af að skoða hann. En Mazoimennimir töluðu við hann, og þá benti hann út í náttmyrkrið og sagði, að tvær dagleiðir héðan kæmum við að fljóti, og við fljótið væri höfuðborgin í Jam. Við vorum komnir nærri takmarki okkar.“ Litli hermaðurinn hafði rétt fyrir sér. Að tveim dögum liðnum sáu framverðir leiðang- ursins negraþorp. Það var um flest áþekkt negraþorpunum, sem þeir höfðu séð í Núbíu; stórir, hálfkúlumyndaðir leirkofar, sem lágu í stórum boga meðfram bugðu á ánni. Harchuf lét hermenn sína hvíla sig. Gegn- um hálfrökkur frumskógarins barst tilbreyt- ingalaus ómur af trumbuslætti í fjarska. Höfðu negrarnir orðið varir við komu þeirra? Vissu þeir af hættunni, sem yfir þeim vofði? Harchuf var það Ijóst, að fyrir hann var að- eins um einn möguleika að ræða, þann, að gera negrana hrædda. Að sýna þeim mátt hinn- ar ókunnu menningar, sem var ofjarl þeirra. Að gera sig og menn sína að guðum! Meðan verðirnir höfðu gát á óvinunum, lét furstinn menn sína fægja allan kopar vandlega og losa hann við spanskgrænuna, sem á hann hafði fallið í röku, kæfandi frumskógaloftinu. Þeir fáu hjálmar, sem þeir áttu enn eftir, voru fægðir, þangað til hægt var að spegla sig í þeim. Mennirnir rökuðu sig allir og lagfærðu allan búnað sinn, sem orðinn var tötralegur og illa til reika, eins og þeir væru að búa sig undir hersýningu. Harchuf og þeir þrír af liðs- foringjum hans, sem enn voru á lífi, bundu á sig brynjurnar. Málmþynnurnar, sem saumað- ar voru á þunnt leður, Ijómuðu eins og á gull sæi. Síðan tóku þeir herfánana tvo, sem á voru merktar myndir af Horusi með fálkahöfuðið og guðinum' Sebak með krókódílshöfuðið, og síðan var lagt af stað. Bak við þá og fram undan þeim lá dauðinn í leyni! Þeim var engrar undankomu auðið! Þeir héldu til þorpsins. Fyrir framan það stóð svartur múrveggur: negrar — hermenn eins og þeir. Þeir voru klæddir dýraskinnum. Hlébarðaskinnum, tígrisdýraskinnum . . . Með marglitar fjaðrir á höfðinu og boga, spjót og kylfur í höndum. Þeir hafa fylkt liði, var sú hugsun, sem ó- 55 HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.