Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1956, Síða 13

Heimilisblaðið - 01.03.1956, Síða 13
andanna, sem kynni dansa guðanna. Þú sagðir Sjalfur minni konunglegu tign, að aldrei hefði n°kkur maður nokkru sinni komið með jafn- hans. Hans hátign mun veita þér marg- visleg 0g dýrmæt laun, svo að syni sonar þíns farnast vel til eilífðar og fólkið segi: yldi nokkuð verða gert því líkt, sem gert var lr einkavininn Harchuf vegna alúðar þeirr- > Sem hann lagði við að framkvæma það, ^onungur hans girntist, kaus og skipaði? p ' skrifaði barnungi konungurinn í hásæti araóanna — þú verður að koma strax með P1 til hirðarinnar. Flýttu þér, og komdu með ^Verginn með þér, lifandi, heilan á húfi og jjaustan. Þegar hann fer um borð í skipið með er> bá láttu áreiðanlega menn standa báðum ^egin við hann á skipinu, til þess að gæta þess, hann detti ekki í vatnið. Þegar hann leggst til svefns, þá láttu áreiðanlega menn liggja hjá honum í tjaldinu og líttu sjálfur eftir því tíu sinnum á kvöldi, að ekkert verði að honum, því að mín konunglega tign girnist þennan dverg meira en allar gjafir frá Jam, frá Sínaí og frá Punt . . .“ Harchuf gerði það sem honum var skipað, og ungi konungurinn hló að litla manninum, þangað til hann stóð á öndinni. Hann lét hann sofa hjá sér að nóttunni, matreiddi sjálfur handa honum og vildi aldrei skilja hann við sig. En Harchuf lét meitla á klettagröf sína, hátt uppi í fjöllunum fyrir ofan eyjuna Elephantine, frásögn um afrek sín —- hina mikilfenglegu ferðasögu fyrsta landkönnuðarins, sem gerði út leiðangur inn í meginland Afríku. 57 HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.