Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1956, Qupperneq 14

Heimilisblaðið - 01.03.1956, Qupperneq 14
A. J. Cronin: Segðu nei við sjálfan þig Fyrir þrjátíu árum, þegar ég var ungur lækn- ir í Lundúnum, stundaði ég sjúkling, kennara, sem kominn var á eftirlaun og þjáðist af ólækn- andi sjúkdómi. Hann bjó hjá verkamannafjöl- skyldu í einu úthverfi Lundúnaborgar. I fari þessa vesalings manns var eitthvað, sem hafði sterk áhrif á mig — ef til vill var það þolin- mæðin og hin glaðværa rósemi, sem virtist stafa út frá honum, grannvöxnum og snyrti- legum í framkomu, og skærum, brúnum aug- um hans. Að minnsta kosti heimsótti ég hann oftar en nauðsyn krafðist af mér sem lækni. Þegar sumraði, útvegaði ég honum dálitla fjárupphæð hjá líknarstofnun einni, til þess að hann gæti komizt burtu úr mollulegu borgar- loftinu og dvalið nokkrar vikur niðri við strönd- ina. Hann hafði oft talað um, hve miklar mæt- ur hann hefði á hafinu. En tíu dögum síðar mætti ég honum á ömurlegu úthverfisgötunni, sem hann bjó við. Hann var fölur og þreytu- legur að sjá, og ég spurði hann undrandi, hvers vegna hann væri ekki farinn af stað ennþá. Það varð nokkur bið, þangað til hann sagði mér það. Hann hafði ekki viljað nota pening- ana fyrir sjálfan sig, heldur hafði hann í þess stað sent upp í sveit tvö böm, sem hjón þau áttu, er hann bjó hjá. Ég átaldi hann fyrir þetta, en hann hlustaði á mig þegjandi, og að lokum færðist bros yfir andlit hans. „Það er stundum gagnlegt fyrir okkur menn- ina-------að neita okkur um eitt og annað,“ sagði hann. Hollenzkur munkur á 15. öld, Tómas frá Kempen, lét sömu hugsun í Ijós með þessum skýru og einföldu orðum, er hann skrifaði í klausturklefa sínum: ,,Ef þú ekki lærir að segja nei við sjálfan þig, þá munt þú ekki öðl- ast hið fullkomna frelsi." Það er hæfileikinn til sjálfsögunar, sem er uppspretta allra góðra eiginleika, hin djúpa lind frelsisins. Ef menn vilja öðlast siðferðilegt frelsi, verða þeir að geta stjórnað hvötum sín- um — mexm verða, svo að viðhöfð séu orð' Biblíunnar, „að hafa vald yfir anða sínum.“ Bara að okkur gæti lærzt, að án sjálfsögun ar tekst engum að ná þeim þroska, sem P ^ til þess að öðlast heilsteyptan persónuleika e skapa þýðingarmikil verðmæti. Mikil a*r ’ heiður og virðing berast ekki fyrirhafnarla upp í hendur manna — til slíkra hluta nssg1 þeim ekki minna en fullkomið vald yfir S1 . um sér. Hinn mikli píanóleikari Paderewsk1 sem varið hafði allri ævi sinni í látlausa so upp á hæstu tinda listarinnar, dró allt ®V1 skeið sitt saman í þessa einu setningu: ,,Áðu en ég varð meistari, var'ég þræll.“ Þegar Bobby Jones tók á unga aldri P í ensku golfmeistarakeppninni á hinni frm^n braut í St. Andrews í Skotlandi, var ég me ® áhorfendanna. Jones lék illa og varð si ^ gramari og æstari í skapi. Þegar hann kom, fjórtándu holunni, hafði hann ekki lengur stj°r / -t TiaH11 á skapi sínu, og náfölur í framan reix 1 , spjaldið sitt niður í smáagnir og fleygð1 " út í veður og vind. En fyrir markvissan ing tókst honum, er tímar liðu fram, s1^ ast á ofstopa sínum, og hann varð ekki 8® góður golfleikari, heldur einnig óvenju g° og vandaður maður. Það er sjálfsögunin, sem leiðir hinn Þr° ^ aða persónuleika i ljós. Maður, sem hefnr v^.f yfir sjálfum sér, á til innri styrk, sem a þekkja ekki. Hann hefur valið um tvennsk0 ar frelsi: hið falska frelsi til að gera hvað se x eera menn langar til og hið sanna frelsi til aö b það sem mönnum ber skylda til. En hvernig eiga menn að fara að því, 0 ast þetta sanna frelsi? Ameríski eðlisfrm^1^1^ urinn Nikola Tesla, hinn frægi samstarfsm3 Edisons, sagði einu sinni frá því, hvernig 11 ser mer hefði þegar á æskualdri byrjað að temía sjálfsögun: „Ef ég fékk eitthvað, sem fannst sérstaklega gott, svo sem köku súkkulaðimola, gaf ég það einhverjum oo enda þótt ég yrði að láta mikið á móti 1X1 til þess. Og væri mér sagt að gera eitthva^ sem ég vildi helzt losna við, þá tók ég sa til við það, hversu mjög sem allt mögulegt aU HEIMILISBLAÐIÐ 58

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.