Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1956, Blaðsíða 19

Heimilisblaðið - 01.03.1956, Blaðsíða 19
^ KJELGAARD: konungur frumskógarins ^ fí'umskóginum býr nóttin, er hún nálgast, , r smum eigin ógnum. Þegar dimma tók, færð- !St °^ugnanleg þögn yfir þorpið með stráþöktu °huium. Fólkið hafði hljótt um sig. Tjóðraðir ^aUtgripirnir stóðu kyrrir og létu ekkert til sín eyra. Kjúklingarnir sátu hreyfingarlausir á j^ikum sínum og geiturnar þögðu. Þannig hafði verið öld eftir öld, og þannig mundi það erða framvegis. Hörundsdökkir þorpsbúarnir ekktu frumskóginn. Þeir höfðu ferðazt fram aftur um skuggsæla skógarstígana, vaðið arUar, þolað svækjuhitann, og þeir voru ná- Uunugir dádýrunum, tapírunum, krókódílun- \ljYj f . > grænum, skrækjandi páfagaukunum og ^lulegum grúa annarra dýra, sem áttu þar e'uikynni sxn. a/eir þekktu frumskóginn, eins og hann var ^ ^ginum, sáu hann, fundu fyrir honum og ^eyrðu til hans, en að nóttinni var allt með Um hætti. Þegar myrkvaði, varð frumskóg- riun kvikur af óþekktum og hræðilegum hlut- lljjj . , ’ sem enginn maður hafði nokkru sinni séð eUgmn gat lýst. Þá voru óáþreifanlegir Sgar á ferli, og enginn vai’ð þeirra var, fyrr ■ 11 teir svifu á bráð sína og sviptu hana lífi. Og sk°' .^6gar morBnaði, höfðu þeir aftur ham- Pti og tóku á sig mynd einhvers þess, sem j^nn þekktu. Nóttin hlaut að vera tími óttans, 1 hún var timi hins óþekkta. 'ema hvað þann mann snerti, áleit Pepe G sem átti riffil. Þegar náttaði, tók Pepe nmn sinn, gældi við hann og gætti þess að a hann alltaf hjá sér. Þær stundir var hann °nungur. ^ ^ann átti það líka skilið, því að hann hafði • 6ypt riffilinn dýru verði. Hann hafði farið, Samt ellefu öðrum mönnum úr þorpinu, til ^ iiu við að ryðja leið gegnum skógarþykknið, Uf^ .SGrn ^eBgja átti veg. Þeir höfðu notað sveðj- sk -Slnar ruðninginn, þessa löngu hnífa frum- °gabúanna, sem þeim voru svo bráðnauðsyn- legir, og þeir höfðu unnið baki brotnu. Pepe hafði, einn allra þeirra, forðazt kjötkatlana. Hann lagði til hliðar hvert einasta peso, sem hann þurfti ekki á að halda fyrir brýnustu lífs- nauðsynjum. Fyrir þetta sparifé sitt og með því að prútta dálítið hafði hann fest kaup á framhlaðningnum sínum, ásamt slatta af púðri og blýi, og auk þess mótum, til þess að steypa í kúlur í riffilinn. Þetta hafði kostað hann áttatíu pesos, en það var þess virði. Enda þótt frumskógurinn væri að næturlagi voðinn sjálfur, þurfti enginn sá að óttast, sem átti riffil. Hinir, sem ekki áttu annað en sveðjur til að verja sig með fyrir ógnum þeim, sem komu á kreik með náttmyrkr- inu, voru fúsir til að borga þeim vel, sem gátu vei'ndað þá. Pepe lagðist til hvíldar í friði og ró. Hann vissi ekki, hvað hafði vakið hann, en samt var honum ljóst, að eitthvað var á seyði. Hann lagði við hlustirnar, en tilbreytingarlaus hljóð næturinnar voru með sama hætti og vant var. En samt var eitthvað öðruvísi en það átti að vera. Svo heyrði hann það. 1 hinum enda þorpsins, rétt hjá kofanum hans Júans Aría, jarmaði geit, og það var auðheyrt á jarminu, að henni var ekki rótt. Síðan varð þögn. Geitin jarmaði aft- ur, og nú var jarmið hærra og skelfdara. Þá heyrðist ótt og títt fótatak smárra klaufa, skelf- ingarjarm, sem þagnaði í miðju kafi, og svo •varð aftur þögn. Pepe, sem átti riffil og þurfti því ekki að fylla náttmyrkrið ímynduðum kynjaverum, ályktaði réttilega, hvað hljóð þau hefðu þýtt, sem hann heyrði. Jagúar hafði læðzt að þorpinu í nátt- myrkrinu, stokkið yfir þyrnigerðið, sem um- lukti þorpið, og tekið með sér eina af geitunum hans Júans Aría. Pepe lagðist aftur til svefns í ró og spekt. Það var engum vafa bundið, að þegar morgnaði, mundi Júan Aría líta inn til hans. 63 HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.