Heimilisblaðið - 01.03.1956, Side 25
Ljós og hiti.
Því hlýrra sem er, þeim mun
^eiri er lífsþróttur blómanna. Rót-
arstarfsemin verður örari, blómið
skýtur nýjum frjóöngum, andár-
dráttur þess verður örari og það
ksrf meiri næringu. Að vetrinum,
t*egar birtan er af skornum
skammti, er mikill hiti skaðlegur
fyrir blómin, því hann þvingar þau
að vaxa. Hafið blómin því á svöl-
Um stað á veturna, sérstaklega að
n°ttinni. Lokið fyrir ofnana undir
^luggakistunum, þó því aðeins, að
ekki sé frost. Tjónið, sem miðstöðv-
arhitinn vinnur inniblómunum, staf-
ar ekki af því, að loftið sé of þurrt,
keldur af því, að hitinn er of mik-
111 oiiðað við birtuna.
^ólk drepur að minnsta kosti eins
^hrg blóm á því að vökva þau.of
^rikið og vökva þau of lítið. Mönn-
Utn lærist því aðeins að vökva
^stulega, að þeir þreifi sig áfram
°S taki eftir, hvort blómin fá rétt-
au skammt af vatni. Þau eiga ekki
aWtaf að vera vot. Rætur blómanna
Verða að fá loft, því að þau verða
u geta andað, og moldarbakterí-
Urnar þurfa einnig á lofti að halda.
ef moldin í blómpottinum er
alltaf svo vot, að litlu holrúmin
moldaragnanna séu full af
v&tni, er mikil hætta á því, að allt
lif í
moldinni bókstaflega kafni eða
^a’ þegar ekki kveður svo rammt
’ ao moldin verði súr.
Auðvitað er jafn skaðlegt að van-
faekja vökvun blómanna, en séu
'rúkil brögð að því, láta blómin
slalf í Ijós þorsta sinn með því að
’>hanga“, og þegar svo stendur á,
°niast menn ekki hjá því að sjá,
a® sitthvað sé að. í stuttu máli sagt:
menn fylgjast vel með blómun-
um sínum, lærist þeim fljótt, hversu
°ft þarf að vökva þau.
^ það má benda til leiðbeiningar,
a® hví minni sem potturinn er í
Samanburði við blómið, þeim mun
°ttar þarf ag vökva — og öfugt.
Urtir, sem hafa seig og skinnkennd
eins og t. d. gúmmítréð, vax-
Uö á blöðunum eins og ,,cheveria“
a®a þykk og safarík blöð, eins og
' 'i- Paradísartréð og kaktusar, hafa
|ninni útgufun og þurfa því tiltölu-
leBa litið vatn.
^unnblaða jurtir, eins og t. d.
burknar, hortensíur o. fl. hafa til-
tölulega mikla útgufun, og þarf því
að vökva þær samkvæmt því.
Mold, sem létt er og laus í sér,
heldur ekki eins vel í sér vatni og
þétt og leirkennd mold, og ef blóm-
in standa í skugga, þorna þau ekki
eins fljótt og ef þau standa í sól-
skini — nema þau standi uppi yfir
miðstöðvarofni. Ef menn fara út
með blómin einu sinni í viku, skola
þau vandlega en þó varfærnislega
og strjúka stærstu blöðin á eftir
með mjúkum svampi, gera þeir
blómunum gagn á þrennan hátt. í
fyrsta lagi eru menn vissir um, að
þeir hafi gegnvökvað blómið einu
sinni í viku, í öðru lagi hafa menn
verkað af því ryk, svo að blöðin geta
óhindrað andað og tekið til sín kol-
sýru, og í þriðja lagi hafa sníkju-
dýrin fengið verðskuldaða ráðn-
ingu. Þegar blómin eru vökvuð, á
að vökva þau vandlega. Skaðlegt er
að vökva þau oft og lítið í einu, því
að þá kann að líta svo út, sem mold-
in sé vot, þótt hún kunni að vera
þurr í innanverðum kögglinum. Ef
vatnið rennur fljótt niður úr mold-
inni, bendir það til þess, að moldin
sé mjög þurr, og er þá bezt að hella
vatninu úr undirskálinni og vökva
aftur.
Ef slegið er með hnúa eða lykli
á blómpotta með þurri og votri
mold, má heyra á hljóðinu, hvort
moldin er of þurr eða ekki. Vökva
skal ofan í moldina, og vatn má
ekki standa • lengur en hálftíma í
undirskálinni. Hafi blómið ekki
drukkið allt vatnið í sig á þeim
tíma, skal hella því úr undirskál-
inni. Á ,,heimilisfriði“ og „nílar-
grasi" og fáeinum blómum öðrum
má láta vatn standa í undirskálinni,
en það eru undantekningar. Sé mold
á blómi orðin mjög þurr, er bezt að
setja hana í vatnsfötu og láta hana
standa þar meðan loftbólur koma
upp úr moldinni. Miklar hitabreyt-
ingar eru óhollar fyrir blóm. Þess
skal gæta, þegar vökvað er. Bezt er,
að vatnið, sem vökvað er með, sé
jafnheitt stofuhitanum. Ef notuð er
venjuleg, stór vatnskanna, er gott
að fylla hana af vatni, þegar búið er
að vökva, og láta hana síðan standa
í stofunni, því að þá verður vatnið
mátulega heitt, þegar vökvað er
Hárþvottur
Franskur faðir hefur fundið upp
þetta áhald til þess að þvo börnum
með um höfuðið. Það leggst svo þétt
að höfðinu, að hvorki vatn sé sápa
getur runnið niður í augun
á 'þeim litlu.
Litla stúlkan er að leggja aura í
, sparibaukinn sinn.
næst. Að vetrinum á að vökva á
morgnana, en að sumrinu eftir sól-
arlag. Ef vökvað er í steikjandi sól-
arhita, gufar vatnið svo ört upp, að
ræturnar kólna meira en hollt er
fyrir blómið.
69
HEIMILISBLAÐIÐ