Heimilisblaðið - 01.03.1956, Qupperneq 29
verið látin leysa frá skjóðunni. En þegar hann
k°tti auga á prestinn, stóð hann líkt og negldur
við gólfið.
Hann spurði með skjálfandi en nokkurn veg-
’nn rólegri röddu:
Hvað er að? Hvað er um að vera?
Laróninn, sem fyrir skömmu hafði ausið úr
skálum reiði sinnar, þagði eins og steinn af
°tta við athugasemdir frá prestinum, sem hann
*rði sig ekki um að tengdasonur hans heyrði.
arónsfrúin grét ennþá ákafar, en Jenný lyfti
^6r Upp með höndunum og starði mállaus á
nnni sem lét hana þjást svo takmarkalaust:
Hvað er að? Ekki annað en það, að nú
Vlturn við allt, stundi hún upp. — Við þekkjum
eii svik þín frá því þú komst fyrst í hús þetta
Við vitum, að barn þjónustustúlkunnar
°arn þitt, eins og barn það, sem ég ber undir
belti —. __
^enný gat ekki sagt meira. Hún hné út af í
Utnið og brast í krampakenndan grát.
Julien stóð orðlaus með opinn munn og vissi
ui, hvað hann ætti að gera eða segja.
Það varð hlutverk prestsins að rjúfa þögnina.
^ Verið ekki svoíia guggin, unga frú, sagði
ann> um leið og hann stóð upp úr sæti sínu
0g gekk að rúminu og lagði hönd sína á enni
j °^n konunnar. Snertingin veitti Jenný undar-
eSa fro, Frá hönd þessari, sem var vön að út-
a uáðarmeðulum kirkjunnar, streymdi dá-
aUilegUr friður.
resturinn beygði sig yfir hana og mælti:
f'i’ú, maður á alltaf að vera reiðubúinn
fyrirgefa. Þér hafið orðið fyrir miklu óláni,
n Hrottinn hefur af miskunn sinni auðsýnt
r niikla hamingju, þar sem þér verðið brátt
þ lr- Barnið á að veita yður huggun. í nafni
^6ss bið ég yður að fyrirgefa eiginmanni yðar
^un hans. Barnið á að verða tengiliður á
J1 ykkar í framtíðinni.
,Un fcugði. Hún var svo máttvana, svo þjök-
^ a Sal og líkama, að hún fann hvorki til reiði
6 kala. Tilfinningalíf hennar virtist liggja í
a- Lífsvitund hennar var óljós.
U i arúttsfrúin átti erfitt með að bera kala til
Q *Urs manns. Hún laut niður að dóttur sinni
^autaði: — Svona, Jenný mín.
iiis res^Urinn tók utan um hönd unga manns-
°g dró hann að rúminu. Síðan lagði hann
hönd hans í lófa konunnar. Og eins og til þess
að sameina þau að nýju, sagði hann:
— Nú er allt gott, trúið mér. Þetta er bezta
lausnin.
Hendur ungu hjónanna snertust aðeins and-
artak. Julien þorði ekki að kyssa Jenný. Aftur
á móti kyssti hann tengdamóður sína á ennið,
snerist síðan á hæli, tók undir handlegg baróns-
ins, sem var sýnilega glaður yfir málalokunum,
og gekk með honum út til þess að reykja vindil.
Sjúklingurinn virtist liggja í móki á meðan
presturinn og barónsfrúin töluðu saman í hálf-
um hljóðum.
Presturinn hafði að mestu orðið, en baróns-
frúin skaut inn í einsatkvæðisorðum og kinkaði
kolli öðru hvoru. Að lokum sagði presturinn,
eins og um fullnaðarákvörðun væri að ræða:
— Þetta er þá ákveðið. Þér gefið stúlkunni
jörðina Barville, og ég skuldbind mig til þess
að sjá henni fyrir eiginmanni, hraustum og
skynsömum náunga. Það mun ekki verða erf-
iðleikum bundið að útvega henni lífsförunaut,
þegar tuttugu þúsund franka jörð er í boði.
Aftur á móti verður vandasamt að velja úr
framboðunum.
Hamingjusömu brosi brá aftur fyrir á andliti
barónsfrúarinnar, enda þótt tár glitruðu á
kinnum hennar.
Hún mælti með áherzlu:
— Já, þetta er ákveðið. Barville er að
minnsta kosti tuttugu þúsund franka virði. En
jörðin mun verða ánöfnuð barninu. Foreldrarn-
ir hafa aðeins afnot af henni á meðan þau eru
á lífi.
Presturinn stóð á fætur og þrýsti hönd bar-
ónsfrúarinnar.
— Ó, sitjið bara kyrr. Ónáðið yður ekki mín
vegna. Ég veit, hvað það er erfitt að hreyfa sig.
Hann mætti Lísu fyrir utan herbergisdyrnar.
Hún var á leið að heimsækja sjúklinginn. Hún
tók ekki eftir neinu sérstöku. Henni var heldur
ekki sagt neitt, fremur en venjulega.
vm.
Rosalie hafði farið burt af heimilinu. Það
var tekið að líða á meðgöngutíma Jennýar.
En hún fann ekki til neinnar gleði við tilhugs-
unina um að verða móðir. Hún hafði orðið fyr-
ir of miklu mótlæti að undanförnu. Hún beið
73
HEIMILISBLAÐXÐ