Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1956, Page 35

Heimilisblaðið - 01.03.1956, Page 35
£*á varð maðurinn aftur hræddur og vand- íaeðalegur. Að lokum sagði hann hikandi: — Já, en eigum við ekki fyrst að undirskrifa Samninginn? Nú varð baróninn reiður. — Þér fáið hjóna- aödssamninginn, maður. Það er bezti samn- lngurinn. Eu maðurinn þrjózkaðist við. — Mér finnst, að við asttum að geta undirritað svolítinn samn- lrig, sagði hann. Það ætti ekki að skaða. k þess að fá endi bundinn á mál þetta, reis aroninn á fætur og sagði: — Segið já eða nei °S bað strax. Ef þér kærið yður ekki um að gaUga að þessu, þá segið mér það strax. Ég Veit um annan, sem þarf ekki að hugsa sig um tvisvar. ^Umingja maðurinn varð algjörlega ruglað- Hann kærði sig ekki um keppinaut. Svo tók aUn ákvörðun. Hann rétti fram höndina og Uicelti; g Jæja, ég geng að þessu, herra barón. auiningurinn er gerður, og sá er þrjótur, sem ®eUgur á bak orða sinna. Baróninn kallaði á Ludvigne. Eldabuskan stakk höfðinu út um gluggann. — Færðu okkur vínflösku, hrópaði barón- inn. Svo var klingt glösum og drukkið festaröl. Vinnumaðurinn hélt hreifur heim á leið. Julien fékk ekkert að vita um heimsóknina. Samningurinn var gerður að honum fornspurð- um. Þegar lögboðnar lýsingar með hjónaefnun- um höfðu farið fram, var brúðkaup haldið á mánudagsmorgni. Nágrannakona bar barnið til kirkju á eftir hjónaefnunum. Það átti að vera öruggt ham- ingjumerki. Enginn maður í öllu héraðinu undr- aðist þennan atburð. Désiré Lecoq var aftur á móti öfundaður af mörgum. Hann var fæddur undir hamingjustjörnu, sögðu menn kankvís- lega. Julien varð æfur, þegar hann frétti málalok- in, og leiddi það til þess, að tengdaforeldrar hans fóru fljótlega frá Asparlundi. Jenný varð ekki eins hrygg og ætla mátti. Páll sonur henn- ar var henni ótæmandi hamingjulind. Frh. ILISBLAÐIÐ 79

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.