Heimilisblaðið - 01.05.1956, Blaðsíða 7
LEO j. TRESE
SKÍRNIN
Skírnin er þýðingarmesti atburðurinn, sem
a°kkurn tíma á sér stað í lífi nokkurs manns,
samt hættir okkur til að líta á hana hirðu-
e_ysisaugum. Ef til vill á þetta skeytingarleysi
r°f sína að rekja til æskuára okkar. Okkur var
SeSt, að skírnin væri það sakramenti, sem leysti
^kur frá erfðasyndinni. Okkur var einnig sagt,
^oeð skirninni yrðum við að börnum Guðs
erfingjum himnaríkis. En það hafði ekki
^erlega djúp áhrif á okkur. „Hún leysir okkur
a erfðasyndinni.“ Það var staðreyndin, sem
Vl^ áttum að muna. Og upp frá því hefur þessi
^eikvæða hugmynd um skírnina verið skilningi
°kkar til trafala.
^egar við lesum orð Krists við son ekkjunn-
ar- »Ungi maður, ég segi þér, rís þú upp!“ þætti
fr- ar kjánalegt að segja, að dauðinn hafi horfið
,a unga manninum. Að vísu hvarf dauðinn á
j.r°U, en aðeins vegna þess, að honum var gefið
1 ■ Oauðinn er ekkert annað en fjarvist lífsins,
þegar lifið kviknar, hlýtur dauðinn að hverfa
a orott.
^annig er það í skírninni, að skuggi dauðans,
^ Vl^ köllum erfðasynd, hverfur á brott úr
líf ^V1 kenni hefur verið gefið nýtt
1 ■ ^að er hið guðlega líf, sem fólgið er í undur-
samlegri athöfn hins guðlega hugar, er Guð
faðir og Guð sonur íhuga til hlítar óendanlega
fullkomnun hvors annars, og hins guðlega vilja,
er Faðirinn og Sonurinn elska hvor annan svo
óendanlega heitt, að kærleikur þeirra öðlast líf
og verður að sérstakri veru, sem við nefnum
Heilagan anda.
Ummyndun sálarinnar í skírninni er áþekk
ummyndun jarðarinnar við sólaruppkomuna.
Ljótleiki og köld ófrjósemi myrkursins hverfur,
af því að sólin er komin upp. Syndin er ,,ekk-
ert“, fjarvist kærleikans, alveg eins og myrkrið
er ,,ekkert“, þ. e. fjarvist ljóssins. Eins og jörðin
verður fögur og frjósöm í ljósi sólarinnar, þann-
ig verður sálin fögur og frjósöm, er hún baðast
kærleikanum, sem geislar út frá Heilögum anda.
Og ekki nóg með það, því að sálin öðlast síkvikt
líf á nýju tilverusviði og mátt, sem hún hafði
ekki áður. Sólin baðar jörðina Ijósi. Heilagur
andi gerir meira en baða okkur kærleika sín-
um, hann gegnsýrir okkur kærleika sínum, svo
að kærleikur hans, líf hans, streymir um sál
okkar eins og blóðið um líkamann. Heilagur
andi hefur tekið sér bólfestu í okkur. Við öðl-
umst guðlegan mátt, mátt, sem Guði einum til-
heyrir. Okkur hefur gefizt máttur til að þekkja
Guð eins og hann þekkir sjálfan sig, máttur til
að elska hann eins og hann elskar sjálfan sig,
máttur, sem við höfum aðeins ófullkomin tök
á að beita í þessu lífi, en munum geta beitt til
fullnustu á himnum. Þessi máttur er okkur
ttiiklum og voldugum straumþunga. — Ég
®ekk fram á gljúfurbarminn og horfði á æðisleg
Ulubrot vatnsins, neðan við fossinn. Hið gífur-
e&a vatnsmagn Hvítár ólmaðist þarna allt og
bylti
sér á ýmsa vegu með villtu afli. Gat ég
horft á hamfarir þessar nema skamma
atunú, því að mig svimaði við að rýna í iðu-
°stin niðri í gljúfrinu fyrir fótum mér.
I Eftir að hafa virt fossinn fyrir mér allræki-
eSa, undrandi yfir tign hans og mætti, geng ég
?°kkur skref frá árgljúfrinu og tylli mér niður
^únmjúkt grængresið. — Og hugur minn lað-
ast að blómunum, sem breiðast þama hvar-
Vetna um brekkur og hvamma. Blágresið mynd-
ar fngrar fylkingar á víð og dreif, og er mest
erandi. Fjallafífillinn vex þarna einnig á
^°ku stað, til ósegjanlegrar prýði. Og margt er
rna annarra litfagurra blóma, svo sem brenni-
sóley, hattasóley o. fl. Fegurð blómanna verður
aldrei vegsömuð um of, því að í formi þeirra og
litum felst hámark allrar fegurðar á þessari
jörð. Sú var a. m. k. skoðun mín meðan ég
dvaldist þarna í blómabrekkunni við Gullfoss,
— og hún er óbreytt enn.
Eftir um klukkustundar dvöl þarna við foss-
inn, held ég af stað þaðan heimleiðis. Halli
landsins er mér nú í vil og mig ber því hratt
yfir á hjólinu.
Skýbólstrar himinsins eru nú aftur teknir að
dökkna og breiðast út. Vesturloftið er orðið
blýgrátt vegna þokudrunga. — En um jörðina
sveipast kvöldkyrrðin og umvefur allt. Og brátt
blundar byggðin í faðmi sumarnæturinnar.
Ritað sumarið 1953.
Myndirnar, sem fylgja þessari frásögn, hefur Þor-
steinn Jósepsson blaðamaður tekið.
95
HEIMILISBLAÐIÐ