Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1956, Blaðsíða 1

Heimilisblaðið - 01.05.1956, Blaðsíða 1
ni: Geysir og Gullfoss, eftir Eyþór Erlendsson. ★ Skírnin, eftir Leo J. Trese. ★ Reimleikar á himin- hvolfinu, eftir Dr. Labs. ★ Ljósmyndin, eftir M. Y. Ben-Gavriél. ★ Dauðinn í sníglunum, ★ Betel, eftir Gustav Schenck. ★ Að anda er að lifa, ★ Konuævi, framhaldss. eftir Maupassant. ★ Finnsk ævintýri og sögur ★ Kalli og Palli, myndaævintýri fyrir börn. ★ Skuggsjá, skrítlur, skrítlu- og fréttamyndir. ★ „Góðan dag, kisa!“ „Góðan dag, litla mús'.“ SJALDGÆF VINÁTTA. Það skeði í Aachen í Þýzka- landi í fyrra, að köttur og mús urðu beztu vinir og leik- félagar. í hvert skipti sem litla, gráa dýrið kom út úr holunni sinni, kom kisa á vettvang. Bæði ráku þau trýnið hvort í annað og þef- uðu hvort af öðru dálitla stund, og til þess að geta það, varð músin að rísa upp á aft- urfæturna. Síðan léku þessir „erkióvinir" allskonar kúnst- ir og skemmtu sér saman í stofunni, þangað til Kisa og Mús voru orðin þreytt. Þá lagðist kisa í bólið sitt en músin skauzt í holuna sína. 45. árgangur, 5.—6. tölublað,

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.