Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1956, Blaðsíða 9

Heimilisblaðið - 01.05.1956, Blaðsíða 9
^ Labs Reimleikar á himinhvolfinu. Alheimsflakkara mœtti nefna halastjörnurnar. Hvaö vitum viö um upphaf þeirra og hiö dularfulla skin þeirra? Það er engu minna um halastjörnur á himn- 'ftum en fiska í sjónum, sagði Jóhannes Kepler 1600. Síðar var su skoðun hans staðfest. Til amloka 1953 voru skráðar í stjörnufræðiskýrsl- Urn hvorki meira né minna en 1659 halastjörn- Ur> sem menn höfðu þá séð. Sú tala eykst ár- eSa um sex til sjö halastjörnur, án þess að nem sérstök rekistefna sé gerð út af því. Flest- ar þeirra eru mjög daufar og yfirleitt ósýni- egar með berum augum. Þótt þær séu skoðað- Qy, ' 1 sterkum sjónauka, koma þær mönnum að- ems fyrir sjónir sem óljósir, þokukenndir ljós- ettir, en í hvert skipti, sem þær nálgast jörð- ið í fréttum. Fjöldi g fram um himin- að fá þó einu sinni “ með stórfenglega ____ __ x____ ____ verður fyrir von- ngðum, gefst upp og hypjar sig í bólið, enda V°ru aldrei neinar líkur til þess, að fyrirhöfn ess bæri nokkurn árangur. Ef það hefði spurzt a> er þess sérstaklega get oihs skyggnist þá aftur o v°lfið á kvöldin, til þess ; 8* . , 7 X- s]a ,,nýju halastjörnuna jóshalarm "Rn fnlk ^etta tákn er uppspretta og grundvöllur stór- englegs máttar, máttarins til að verða þátt- ^kandi í eilífum prestdómi Jesú Krists. Við erminguna veitist okkur ennþá ríkulegri þátt- *a í þessum mætti, og þá veitist sálu okkar armað tákn til viðbótar. Áhrif þessara sakra- j^enta eru varanleg. Mætti þeim, sem þau veita, arm að verða spillt, en hann glatast aldrei að rm, og við getum aldrei skotið okkur undan eirri ábyrgð, sem þau leggja okkur á herðar. Máttur skírnarinnar er mátturinn til að tala Vl^ Guð föður með rödd sonar hans, og sá ^áttur veitir okkur réttindi til þess að á okk- Ur verði hlýtt og að okkur verði svarað. Mátt- Þessi óvenju bjarta halastjarna sást áriS 1948 á austurhimni í Bandaríkjunum. fyrir hjá stjörnufræðingi, hefði það áreiðan- lega fengið þær upplýsingar, að ekki væru hin- ir minnstu möguleikar á því, að sjá fyrirbrigð- ið með berum augum. Það skeður mjög sjaldan — um það bil einu sinni eða tvisvar á heilli öld — að halastjarna komi svo nálægt jörðinni og sé svo stór, að við getum dást að henni og halanum hennar á himinhvolfinu. Við þekkjum hreyfingarlögmál halastjarnanna nákvæmlega jafn vel nú á dög- um og hreyfingarlögmál reikistjarnanna. — ur skírnarinnar er mátturinn til að trúa því, sem mannlegu eðli einu saman er ekki unnt að trúa. Hann er mátturinn til að vona eftir því, sem frá náttúrunnar hendi er vonlaust. Hann er mátturinn til að elska heitar og óeigingjarn- ar en mannlegum vilja er unnt af eigin ramm- leik. Þetta eru nokkur af þeim atriðum, er felast í mætti þeim, sem sálin er gædd með skírnar- tákninu. Það er hið djúpa og óafmáanlega tákn kærleikans, sem ruddi sér braut inn í innstu fylgsni sálar okkar, er Kristur fól kirkju sinni að segja: — Ég skíri þig í nafni Föðurins, Son- arins og hins Heilaga anda. 97 HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.