Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1956, Blaðsíða 8

Heimilisblaðið - 01.05.1956, Blaðsíða 8
ekki gefinn sem mannveru. Hann er algerlega og að öllu leyti ofar mannlegu eðli, og því köll- um við þetta nýja líf yfirnáttúrlegt líf. Og það er þetta yfirnáttúrlega líf, sem við eigum við, þegar við tölum um hina „helgandi náð.“ Þungur kross er lagður þeim foreldrum á herðar, sem eignast fávita. Vanskapaðar heila- frumurnar hneppa sálina í fjötra og gera hana óstarfhæfa eins og myndhöggvara, sem hefur brotið meitil sinn. Ég býst ekki við að neinn viti, hvað hrærist í hjarta föðurins, er hann lítur á afkvæmi sitt, sem þannig er ástatt fyrir. Auðvitað elskar hann það, er hann virðir fyrir sér sviplaust augnaráðið og slappar varirnar og kemur hvergi auga á neitt í svipnum, sem líkist honum sjálfum. En kærleikur hans mun vera blandinn meðaumkun, og sársaukakenndur um leið, vegna vitundarinnar um, að hann getur aldrei orðið endurgoldinn, og að hið mesta, sem hann getur vænzt af þessu afkvæmi sínu, er að það laðist að honum líkt og dýr laðast að hús- bónda sínum. Og hann mun segja við sjálfan sig: — Bara að ég gæti gert kraftaverk og læknað óþrosk- uðu eða skemmdu heilafrumurnar, svo að Ijós sálarinnar næði að skína og mér auðnaðist að sjá lifandi eftirmynd sjálfs mín og njóta kær- leika þess á sama hátt og ég elska það! En þannig kraftaverk gerast ekki oft. Samt gerist þannig kraftaverk á hverjum degi; það er Guð faðir, sem gerir það á börnum sínum. Skapandi hönd hans sendir okkur inn í þennan heim, og þar sem við erum ávöxtur skapandi kærleika hans, erum við í þeim skiln- ingi börn hans allt frá upphafi. En þó sér hann alls ekki eftirmynd sjálfs sín í okkur, er hann virðir okkur fyrir sér. Við erum börnin hans, en þó erum við ekki börn hans. Erfðasyndin hefur skilið okkur frá Heil- ögum anda, uppsprettulind hins guðlega lífs, en það er með hans hjálp einni saman, sem við getum orðið hluttakendur í sjálfu eðli Föður okkar. Guð horfir á okkur, og við horfum á hann á móti eins og við þekkjum hann ekki. Kærleikur hans umlykur okkur, en er ekki end- urgoldinn. Þá gerist kraftaverkið. Það, sem ekki er hægt að gera fyrir skynlausa barnið, er gert fyrir skynlausar sálir okkar. Við fæðumst á ný. Við fæðumst til hins fullkomna lífs, til guð- lega lífsins, sem Guð ætlaði okkur í upphafi og við glötuðum með syndafallinu. Það er fyrir Krist, með Kristi og í Kristi, sem við fseðums í skírnarsakramentinu. Fyrst og fremst fyrir Krist. Ef ekki he 1 verið nein holdtekja, ef Kristur hefði ekki sam einað okkur sjálfum sér með því að fæðas sjálfur sem maður, þá hefði ekki verið til nein skírn og þá væri ekki til nein endurfæðiug- Með fullkominni hlýðni við vilja Föðurius veitti Kristur okkur þá óendanlegu kærleiks þjónustu, sem máði út hina óendanlegu illsku’ sem fólst í óhlýðni Adams, í því, að hann ha n aði kærleikanum. Við fæðumst með Kristi. Við dóum á krosS inum með Kristi, bróður okkar. Við risum upp frá dauðum með Kristi, hinni æðri verun okkar. Við dóum frá syndum okkar, frá 11’ sem aðeins var lifað á hinu náttúrlega s^ju Við risum upp til nýs lífs, sem er svo uu ofar því, er við eigum rétt á, að við geturn e kallað það öðru nafni en yfirnáttúrlegt líf- Og loks fæðumst við í Kristi. Andi kans> Heilagur andi, er einnig orðinn að okkar an Við höfum nú sameinazt honum, eins ra * verulega og náið og auðið er. Við erum 0 eitt með Kristi. Við erum orðin „hluti af Krists“, eins og guðfræðingarnir orða Það' .. erum orðin hlutar af hinum leyndardóms líkama hans. Og þegar Faðirinn lítur nú a 0 ^ ur, sér hann speglast í okkur eftirmynd sina’ _ því að það er Kristur, sem Faðirinn sér, ein. g sonur hans. Og þegar nú kærleikur Eöðu lhlýðr se& umlykur okkur, þá er kærleikur hans ti lega endurgoldinn, því að það er Kristur elskar Föðurinn, í okkur og fyrir okkur. Skírnin gerir okkur að börnum Guðs. A 0 ur hefur orðið kraftaverk, miklu meira kra ^ verk en líkamleg fæðing okkar. Áður v° g við skynlaus og hjálparvana. Nú þekkjum Föður okkar og elskum hann. Skírnartáknið er ekki á neinn hátt líkam tákn, því að sálin getur ekki borið líkam Jeg* legf álinn1 tákn. Það er sérstakur eiginleiki, sem s; • hefur verið veittur, svo varanlegur eigm1 að jafnvel dauðasynd getur ekki afmáð halin Þetta tákn er ekki aðeins merki þess, að s . in tilheyri Guði. Það er ekki aðeins einkenn^ sem gerir englunum og helgum mönnum ^ einnig djöflinum) fært að þekkja okkur þeim, sem ekki hafa orðið sömu náðar aðn» r andi. Það er ekki aðeins eitthvað, sem ver^._ okkur til aukinnar dýrðar á himnum eða a innar blygðunar í kvalastaðnum. HEIMILISBLAÐIÐ 96

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.