Heimilisblaðið - 01.05.1956, Blaðsíða 24
eins og vegir um skóg af þurru sefi. Greifinn
sat á milli hundanna sinna tveggja og reri.
Hundarnir sátu og þefuðu upp í vindinn. Við
hvert áratog barst hinn þungi bátur áleiðis.
Jenný lét hönd sína strjúkast eftir vatnsyfir-
borðinu og naut ískuldans, sem lagði frá fingr-
unum og alla leið til hjartavöðvanna. Aftur
í skut sátu Julien og greifafrúin, sem hafði
vafið sjali yfir höfuð sér og herðar. Þau brostu
hvort til annars annað veifið, eins og fólk, sem
er fullkomlega hamingjusamt.
Það kvöldaði og ískaldur norðanvindur þaut
um sefið. Sólin var gengin undir á bak við
grenitén. Það fór hrollur um Jenný, um leið
og hún virti fyrir sér eldrauðan kvöldhimininn.
Þau fóru aftur inn í stóru dagstofuna, þar
sem logaði glatt á arninum. Þau urðu kát og
málhreif strax og þau komu inn fyrir dyrnar.
Greifinn lyfti konu sinni upp með styrkum
örmum eins og barni og kyssti hana á báðar
kinnar. Hann var hamingjusamur og hreykinn
eiginmaður.
Jenný stóð brosandi og virti þennan góð-
látlega risa fyrir sér. Skegg hans var það mik-
ið, að hann minnti talsvert á villimann. Hún
hugsaði með sjálfri sér: ,,En hve maður dæmir
fólk oft ranglega." En svo varð henni ósjálf-
rátt litið á Julien. Hún sá hann standa náfölan
í dyrunum og einblína á greifann. Hún gekk
hikandi til manns síns og sagði lágt: ,,Hvað
gengur að þér? Ertu veikur?“
En hann byrsti sig og sagði: „Það gengur
ekkert að mér. Láttu mig vera í friði. Mér var
bara orðið svo kalt.“
Þegar þau gengu inn í borðstofuna, bað
greifinn um leyfi til þess að hleypa hundunum
sinum inn líka. Þeir komu hlaupandi og sett-
ust sitt hvoru megin við hlið húsbónda síns.
Hann mataði þá á kjöti og klóraði þeim á
bak við eyrun. Hundarnir teygðu hálsana og
dilluðu rófunum. Þeim leið augsýnilega mjög
vel.
Þegar Jenný og Julien ætluðu að halda af
stað heimleiðis, báðu greifahjónin þau að
dvelja svolítið lengur og horfa á fiskveiðar við
ljós.
Greifinn sagði þeim og konu sinni að fá sér
sæti á tröppunum, sem lágu niður að vatn-
inu. Sjálfur fór hann upp í bátinn ásamt þjóni
sínum, sem hélt á logandi blysi. Kvöldið var
heiðríkt og kalt og himininn litaður gullskýjujn.
Frá blysinu lagði undarlega lifandi eldrákir,
sem teygðu sig yfir vatnið og vörpuðu flö
andi bjarma á sefið og grenitrén. Og all
einu, þegar báturinn snerist, sást risastói 0
ævintýralegur skuggi af manni, sem i101
alla leið upp til grenitrjánna. Höfuðið bar ha
yfir trjátoppana og hvarf upp í himininn, e
fæturnir stóðu djúpt niðri í vatninu. Si a
hreyfði þessi tröllaukna vera handleggi sina'
eins og hún ætlaði að handsama stjörnuina
En höndunum stakk hún niður í vatnið og P
heyrðist skvamp.
Greifinn hrópaði með sinni sterku rauS
„Gilberte, ég hef fengið átta!“
Hann gekk upp tröppurnar í fylgd með P!
sínum, sem bar blysið. I netinu voru átta s
ir, spriklandi fiskar. , .,
Þegar Jenný og Julien óku heim a e
klædd í kápur og vafin teppum, sem Brel, ^
hjónin höfðu lánað þeim, sagði Jenný gj
rátt: „Dásamlegur maður er hann annars, P
risi!“ . ^
En Julien, sem sat með taumana í hön ^
sér, svaraði stuttlega: ,,Ó, já, en hann ©r
ekki allur þar sem hann er séður!“ _
Viku seinna fóru þau til Couteliers-hjónaH
í heimsókn. Þau voru af einni elztu aðalsæ 1 ^
í héraðinu. Óðal þeirra hét Reminil og ^
skammt frá bænum Cany. Höllin var nýle£
hafði verið byggð á dögum Lúðvíks fjórtan^,
Umhverfis höllina var skemmtigarður, sem
markaðist af háum múrum. Uppi á hæð el _
sáust rústir af gömlu höllinni. Einkenniskl20^ j
ir þjónar leiddu gestina inn í fallegan s
miðjum salnum var lág súla og á henm
óvenjuleg og fögur postulínsskál. Á súlunni
glerþynna og undir henni skjal frá kóngi ^
sem gaf til kynna, að hér væri um að rse _
gjöf frá hans hátign til Leopold-Hervé-J°seP f
Gerner de Varneville de Rollebosc de Coute
markgreifa. . s3
Jenný og Julien voru að virða fyrir ser P
konunglegu gjöf, þegar markgreifahjónin j
inn. Konan var máluð, en ákaflega elsku e^
viðmóti. Hún bar það samt með sér, að
bryti odd af oflæti sínu með því að taka á
þessum gestum. Maðurinn var hvítur fyrir ^
um og var vel í skinn komið. Málrómur
og fas allt gaf til kynna, að honum væri ^ ^
ugt um hina mikilvægu stöðu sína í
iaginu. ftjr
Þau höfðu sjálf orðið og biðu aldre
því, að gestirnir svöruðu. Þau virtust hafa s
HEIMILISBLAÐIÐ
112