Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1956, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.05.1956, Blaðsíða 5
j-'fckar vel yfir allt umhverfi Geysis og nálægar by&gðir. Skammt frá í vestri, handan við fagurt gróðurlendi, rís mikið fell, sem Bjarnarfell befnist. Hið efra eru hlíðar þess naktar mjög og Svipharðar, en undirhlíðar allar eru þaktar ógarkjarri, hlýlegu og laðandi. 1 norðaustri j6r Bláfell við himin, svipfagurt og mikilfeng- egt. Til suðurs og austurs sér yfir víðáttumikið apdsvseði. Blikandi ár falla þar mót suðri, Jálsar og orkumiklar, en fríðar gróðurlendur ySjast hvarvetna út í fjarlægan bláma, þar 6ttl fjöllin móka í órakyrrð. — Þannig er um- Verfi Geysis. ®r ég hafði dvalizt þarna á fellinu um stund- arsakir, og virt fyrir mér útsýnið þaðan í ró og ®i> verð ég þess var, að allmargir bílar eru „ koraa brunandi eftir veginum, sem liggur að ^ 6ysi, og ag nokkrir bílar eru þegar komnir að Verasvaeðinu. Þykir mér því ráðlegast að hraða ^61- niður af fellinu, því að ég tel víst, að nú 6rði bráðlega tekið til við að ,,framleiða“ hið ^atanlega gos. — Og það stóð heima, því að ^egar ég kom að Geysi, var Sigurður Greipsson ar fyrir, ásamt fleira fólki, og sýnilega albú- ^bess, að töfra fram gos. þ ar nú vatnið í hverskálinni lækkað, og var ^ert á þann hátt, að því var hleypt út um , f til gerða rauf, sem höggvin hefur verið í a arbarminn. Að því búnu voru 80 kg af tsapu sett í hverinn og síðan var beðið ta- Leið nú nokkur stund án þess að neitt gulegt gerðist annað en það, að fólk var stöð- ao safnast að hvernum. Loks mátti sjá, að v^ð var tekið að ókyrrast, og litlu síðar kvað ^ 'iynkur einn, válega þungur, og samtímis þJ^Ur kúfur á vatnið í miðri skálinni. Allir U ira hvernum, því að búizt var við, að nú I 1 gosið að hefjast. En sú varð ekki raunin ao kom aðeins þessi eini dynkur að þessu og brátt komst aftur kyrrð á vatnið. Og ieið* nokkur tími án þess að hverinn léti á oaera. En svo skyndilega annar dynkur, ^ s konar og sá fyrri, og vatnið tók enn að Ja- ^ar nú eindregið búizt við gosi. En þó fór j ’ að þessi ókyrrð hjaðnaði niður eins og i skiPtið. Leið nú enn dálítil stund, þar til vat ^ ^ynkurinn kom, og þá fyrst varð ólgan í ninu áköf og varanleg. Kom nú hver vatns-líi gusan annarri meiri upp úr hverskálinni. Gosið var hafið og komst brátt í algleyming. Afar miklir vatnsstrókar risu og hnigu hver af öðr- um, með slíkum ofsa, að furðu sætti. I fyrstu virtist gosið stöðugt verða aflmeira, því að æ hærra þeyttist vatnið upp, unz gosið náði há- marki sínu. Mun vatnið þá hafa kastazt um 50 metra í loft upp. Ur því tók orka gossins að dvína. Vatnsmagnið þvarr smám saman, þar til alger kyrrð komst á. Aðeins hóglegur gufu- mökkur sté að lokum upp úr hverpípunni, sem nú var tæmd af vatni. Að gosinu loknu tók fólkið að tínast burt frá hvernum og að síðustu var ég orðinn einn eftir. Mér dvaldist við að athuga hverinn, sem nú hafði breytt mjög um svip frá því fyrir gosið. Hann minnti nú ekki lengur á dulrænt auga, síkyrrt og starandi. Hann var orðinn að dimmri gjá ,sem ljósgrá gufa streymdi án afláts upp úr. Og í því gerfi var hann enn, er ég að lokum yfir- gaf hann endanlega. Veðurútlit hafði nú breytzt allverulega til hins lakara. Himinninn, sem fyrr um daginn hafði verið mildur og bjartur, hafði nú skyndi- lega breytt um útlit. Ferlegir skýbólstrar höfðu 93 HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.