Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1957, Qupperneq 16

Heimilisblaðið - 01.12.1957, Qupperneq 16
JÓLATRÉÐ, sem vakti gremju. Eftir HERTHA PAULI Aðfangadagskvöld árið 1851 stóð séra Henry Schwan fyrir framan inngöngudyrn- ar í Zíonskirkjuna í Cleveland í Ohio. Þetta var mjög lítil kirkja með engum tumi, en með oddmjóu þaki og reykháfi á öðrum end- anum. Hann opnaði dyrnar og sagði vin- gjamlega „Gleðileg jól“ við hvem og einn safnaðarmeðlim, en þeir voru um hundrað, um leið og þeir komu að kirkjunni — leit síðan framan í þá til að vita, hvernig þeim yrði við. Það var enginn þeirra, sem ekki nam staðar og lét í ljós undrun sína. Og þegar séra Schwan lokaði dyrunum að baki síð- asta kirkjugestinum og gekk inn kirkjuna eins vinsamlegar systur, hin börnin — og stóra sjúkrastofan, en ekkert annað, eng- inn kærleikur, engin hamingja, ekkert heimili. Og nú eru hér allt í einu tvær manneskjur, sem tilheyra honum, sem munu verða faðir hans og móðir, sem hann þarf ekki að deila með neinum öðrum. Inn um opinn gluggann berast tónar jóla- sálmsins „Heims um ból“. „Döpur og einmana hjörtu“ hét fyrirsögn- in á fréttagrein blaðsins, sem átti að vekja fólk til umhugsunar um fagnaðarboðskap- inn, sem engillinn boðaði hirðunum fyrir 1957 árum: „Því að yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn, í borg Davíðs." upp að altarinu, þar sem háa, græna ^ stóð, allt uppljómað, heyrði hann barn bv' ^ hugfangið: „Sjáðu, mamma, presturinn ur fengið sent tré frá himnum.“ Seinna ^ hann jólaboðskapinn fyrir söfnuðmn ^ honum fannst, að hann hefði aldrei ful1 eins innilega jólagleði. ^3 Þetta voru fyrstu jól séra Schwans þessum nýja söfnuði, því að hann hafði k ið til Ameríku frá Þýzkalandi fyrir ^ ári. Og þetta tré, sem barnið hélt, að Pre^9 urinn hefði fengið frá himnum, var *>' ^ jólatréð, sem ljómaði við jólaguðsþjóuU í Ameríku. . s Eftir jólin 1851 hvarf fólk í Cleveland og vanalega til sinna daglegu starfa. ^ ^ höfðu haldið jólin hátíðleg og hlusta ^ þennan síunga boðskap um frið á jörðu ^ velferð mannkynsins. En nú leit út fyrll"t friðnum í borginni væri hætta búin. sem gerzt hafði í Zíonskirkjunni hafði v' uppreisnaranda. Fólk talaði um það a g° úti, í værzlunum og á kaffihúsum. „Þetta eru helgispjöll,“ sagði einn. er hreinn heiðingjaháttur að knékrjupa 1-plU ir tré,“ sagði annar. Fólk talaði um ingja“, sem smánuðu og settu blett a una. „hf. kirW ísr Sumir töluðu um að kæra þetta fyr'1 reglunni, borgarstjóranum eða landsstj0 > um. En aðrir bentu á, að stjórna>s j Bandaríkjanna tryggði landsbúum tráfre^ — einnig hvað innflytjendur snerti, 236 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.