Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1957, Page 18

Heimilisblaðið - 01.12.1957, Page 18
kallað jólatré. Hann skýrði séra Schwan, sem hlustaði áfjáður á hann, frá því, að sið- urinn væri vafalaust upprunninn í Elsacs. í riti, sem var gefið út í Strassborg árið 1646, má finna fyrstu glöggu heimildirnar fyrir skreyttu jólatré — þó án ljósa. Aður en liðin voru fimmtíu ár, var tréð komið yfir Rín, einhvers staðar á leiðinni hafði það fengið á sig ljós, og í kringum 1700 var það komið í f jölmörg þýzk furstaríki. Samkvæmt upplýsingum prófessorsins var fyrst farið að hafa jólatré í Finnlandi um 1800, um 1810 í Danmörku og 1828 í Noregi. Dag einn fékk séra Schwan bréf frá borg- inni Wooster í Ohio. Þar var frá því skýrt, að fólk hefði þar haft jólatré í mörg ár. Presturinn tók sér ferð á hendur til Wooster og þar kynntist hann Ágústi Imgard. Imgard var ungur Þjóðverji, sem hafði flutzt búferlum til Ameríku árið 1847. Frið- rik, eldri bróðir hans, var búsettur þar með konu og tvö börn, þegar Ágúst kom, og þar sem skammt var til jóla, langaði Ágúst til að gleðja þau á einhvern hátt. Hann ákvað því að búa þeim jól eins og þau höfðu verið heima í þeirra gamla landi — og auðvitað átti að vera jólatré. Hann felldi grenitré og bjó sjálfur til skrautið. Aðfangadagskvöld árið 1847 stóð greni- tréð í húsi Friðriks Imgards, ljósum skreytt og ólýsanlega fagurt — þetta var fyrsta jóla- tréð í Ameríku. Börnin voru frá sér numin af hrifningu, og árið eftir höfðu fleiri inn- flytjendur hjá sér logandi jólatré. Þegar séra Schwan kom aftur til Cleve- land, kallaði hann á sinn fund alla helztu áhrifamenn innan safnaðarins og bauð þar á ofan blaðamanni frá því blaði, sem hafði farið þeim orðum um jólatréð í Zíonskirkj- unni, að þetta væri „tilgangslaust, asnalegt og hlægilegt uppátæki“. Presturinn skýrði þeim frá, að hverju hann hefði komizt við athuganir sínar. Hann sagði þeim líka frá söng, sem hann hafði heyrt í Woster og hann byrjaði að syngja hann, en boðskapur hans var sá, að jólatréð væri tákn óendanlegrar tryggðar Guðs til mannanna. Lagið var auð- lært, og brátt tóku safnaðarmeðlimir að raula viðlagið. En séra Schwan hafði enn ekki fengið neinar sannanir fyrir því, að jólatréð væri upprunalega kristinn siður. Skömmu fyrir jólin 1852 heimsótti hann séra Canfie^ . þess að játa fyrir honum, að hann v einskis vísari, hvað sönnunina snerti. ^ vinur hans var nýkominn heim úr ferð u kanadísku skóglendin, og þar hafði niun sagt honum helgisögn, sem hafði verið skta í klaustri á Sikiley einhvern tíma á mið° Um' 'tt, Helgisögnin sagði frá hinni heilögu n° ’ þegar frelsarinn fæddist. Allar lifandi ve fóru til Betlehem til að tilbiðja hann. ^re fóru líka. Ekkert tré kom eins langt a^ ° _ það minnsta þeirra allra. Það var sv° ^ magna af þreytu, að það gat varla haldið s^. uppréttu, og hin trén, sem höfðu iliUaU blóm, gilda stofna og laufríkar greinar, vel^ uðu alveg skugga á þetta yfirlætislaUS, ókunna tré. En stjörnumar höfðu saíf^r með því — og sjá! stjörnummi rigndi n1 ^ af himnum og skæra jólastjarnan settis^ topp grenitrésins, en hinar á greinarna1"- g barnið lagði blessun sína yfir grenitréð me brosi. ,,Löngu áður en farið var að nota jól^1’ ’ hefur frómur maður séð ímynd óbrigð1 kærleika Guðs í þessu sígræna tré og 1 á þetta stjömum prýdda grenitré sem af himnum ofan. Og hann hefur skráð Pe frásögn um þetta furðuverk, svo ao 1 mætti geymast um ókomna tíð,“ lauk s Canfield máli sínu. Daginn fyrir jól var drepið á dyr hja s Schwan, og hann fór fram til að ljúka Úti fyrir stóð undurfagurt jólatré. Sil11 glóandi englahár fauk um stjömuna í inum, litlár glerbjöllur héngu á greiö1111 og klingdu í storminum, rauð epli og ar hnetur sveifluðust fram og aftur 1111 greinanna, sem voru skreyttár með hvlt ljósum. j; Við hliðina á trénu stóðu tvö brosaU böm. „Við eigum að óska yður gleðile® jóla frá séra Canfield," sagði annað þetrJ „Þetta er jólagjöf hans til kirkju yðar- , Þannig stóð á því, að aftur logaði jója ^ í Zíonskirkjunni, og brátt breiddist slð inn út um alla Ameríku. 238 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.