Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1962, Side 7

Heimilisblaðið - 01.07.1962, Side 7
Kvöld eitt komu nokkrir gamlir skip- stjórar saman sér til skemmtunar í gisti- húsi einu í New York. Þeir ræddu um alla heima og geima, sögðu hver öðrum hreysti- sögur af sjálfum sér og hlóu dátt að mestu svaðilförunum sem þeir höfðu af karl- ^ennsku komizt fram úr. Skipstjóri Nútt- ei' var karlmannlegur maður og fagur á- sýndum. Hann hafði verið talinn ágætast- Ur skipstjóri á sinni tíð. það var nú komið honum að segja sögu sína. Hann ýtti ra sér vínglasinu, sem honum hafði verið lett, án þess að bragða á því, og hóf máls a þessa leið: ;>Ég aetla að segja ykkur atvik úr lífi ^inu, fr£ æskuárunum. Það hefur haft Pýðingarmikil áhrif á allt líf mitt síðan: Eg var ungur, þegar ég fyrst réði mig h sjós, og þegar ég var 14 ára gamall, annst mér ég vera orðinn mesta sjóhetja. tján ára gamall réðist ég á indverskt Ship. Við vorum 6 drengir á skipinu á lík- ym aldri og höfðum sömu verk af hendi að lnna daglega. Við borðuðum saman og vor- Urn í rauninni eins fráskildir eldri háset- Uuurn eins c.r sjálfum yfirmönnunum. Skip- s .lórinn alúðlegur og góðmenni, en 11 a þó fyrir þótta í svip hans. Þó við vær- Urn ekki mikið með hinum hásetunum, þá ®iðum við þó fljótt af þeim að neyta engra drykkja. Og þar sem við komum í . lc*> drukkum við óspart. Þó var einn, sem „ rei vildi smakka á víni. Hann hét Jón niai]; ættaður frá New Jersey. Hann ^eyndi oft að fá okkur til að hætta að ekka. En við tókum þannig undir þær 3 aleitanir, að hann mátti þakka fyrir s^ePpa óskemmdur. Það leið ekki á g?Ugu aðr*r en við tókum eftir því, að þ lpstjórinn veitti Jóni sérstaka eftirtekt. egar hann fór í land, hafði hann Jón Saga slápstjóra Nútters birtist i Heimilisblaðimi i jiíní 1912, en nú endnrprentnð eftir beiðni. He IM Saga skipstjóra Nútters með sér, öðrum fremur. Eins og nærri má geta, vakti þetta afbrýðissemi okkar og við reyndum sem oftast færi gafst að skap- rauna Jóni. Og þó var Jón bezti drengur, það urðum við að viðurkenna með sjálfum okkur. Hann var vingjarnlegur, hreinskil- inn og trúfastur vinur, og námsfúsastur okkar allra. Hann varði öllum frístundum sínum til að lesa í góðum bókum, en við eyddum okkar í svall og óreglu. Það var þó fyrst, þegar Jón var kjörinn einn úr okkar hóp til þess að halda vörð á þilfarinu, þegar yfirmennirnir voru öðru að sinna, að hann varð verulegur þyrnir í okkar augum. Og þá bundumst við þeim ódrengilegu samtökum, að hætta ekki fyrr en við hefðum fengið Jón til að neyta áfengra drykkja. Eftir að við höfðum fastákveðið þetta, urðum við betri við Jón, og hann varð glað- ari en áður. Við hjálpuðum honum og hann okkur aftur. Við vorum á heimleið frá Brasilíu og komum við í Rio de Janeiro og dvöldum þar vikutíma. Einn góðan veðurdag feng- um við drengirnir leyfi til að vera allir í landi heilan dag. Okkur þótti heldur en ekki vænt um þetta og bjuggum okkur sem bezt við kunnum. Þegar við komum í land, stakk Jón strax upp á því, að við færum að skoða merka sögustaði og söfn 1 borg- inni. Við vorum ekki stórhrifnir af þeirri uppástungu, en létum þó tilleiðast, og sett- um það upp, að hann borðaði með okkur miðdegisverð. Enda þótt Jóni væri ekki um þá uppástungu, þá lofaði hann því þó til samkomulags. Við höfðum nú fastafráðið að Jón skyldi JLisblaðið 139

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.