Heimilisblaðið - 01.07.1962, Page 9
krjúpa á kné við hlið sér. Ég gerði það
strax. Mælti hún þá með tárvotum augum:
»Barnið mitt, þú veizt hvað það er, sem
hefur orsakað ógæfu okkar og valdið hin-
ain hryllilega dauða föður þíns. Hann var
einu sinni ánægður og hamingjusamur
^iaður, og framtíðin brosti við honum. Ó,
sJáðu nú, hvernig hann er útleikinn af
ti’amkvæmdarstjórn djöfulsins hér í heimi,
afenginu. Lofa þú nú þinni sorgmæddu
ftióður því, hér við helfreðnar leifar þíns
hjartfólgna föður, að smakka aldrei áfenga
drykki.“ Ég lofaði því, og góður Guð veit,
ah ég hef haldið það heit mitt. Góðgjarnir
náungar hjálpuðu okkur það sem eftir var
vftrarins. Þegar voraði, gat ég byrjað að
vinna og kom mér innan skamms fyrir á
sklPi og gat sent móður minni nokkra aura
hverju bréfi, er ég skrifaði henni. Ég
ei' að græða hjartasár margmæddrar móð-
ni > og heldur skal ég láta lífið, en verða
0 rúr þeirri helgu köllun minni. Ég vona
an þið látið mig nú í friði og lofið mér að
tara.“
»Nei, Jón, sögðum við allir einum rómi,
og augu okkar flutu í tárum. „Við sleppum
her ekki. Héðan í frá bragðar enginn okkar
a enga drykki. Við fengum lánaðan pappír
u? ri.tfæri og skrifuðum allir undir skuld-
mdingarskjal. Og enginn okkar hefur síð-
anneytt áfengra drykkja.
... ipstjóra undraði mjög, er við komum
^&lr ódrukknir til skips um kvöldið; sá
nn strax að breyting var á okkur orðin,
^ spurði hverju sætti. Sögðum við honum
og sýndum honum skjalið. Varð hann
^inilega hrærður og bað okkur að leyfa sér
umgeyma skuldbindingarskjalið og gerð-
, Vlð það, og vorum lengi í förum með
essum veglynda skipstjóra.
^ . °n Small er nafnkenndur, vel efnum
helc)11 °g a ástríka konu og börn, og ég
ej , ’ a.h hinir allir séu lifandi og virtir og
u adlr öllum. Fyrir 4 árum síðan hitt-
ine-S -V^ aÞlr 1 húsi Astors milljónamær-
heit'ð^ ^ew York og hafði enginn rofið
niaft1 ’ ^Jorir voru skipstjórar, einn kaup-
Nú Ur- °? einn nýskipaður konsúll. —
hn Vei^ eg’ Þ1® misvirðið ekki við mig,
Þo eg hafni víni.“
annig var saga skipstjóra Nútters.
iElMlLlSBLAÐIÐ
LéttúS —
cí byrjunaróticji
Smásaga eftir Paul-Louis Hervier.
LOFTIÐ ER HLÝTT og kyrrt, og lágvær óm-
ur hljómlistar frá útvarpinu eykur á kvöld-
friðinn. Frédéric situr niðursokkinn í blað-
ið; Helena lætur sig dreyma. Með þögn
sinni breiðir hún yfir sjálfsásakanir þær,
sem angra hana hið innra, því hún hefur
ekki metið sem skyldi hinn dygga og til-
litssama eiginmann, sem með stökustu ást-
úð og elskusemi hefur veitt henni þægilegt
og áhyggjulaust líf. Nú virðir hún fyrir
sér gránandi hár hans, og augu hennar
glitra af tárunum sem brjótast fram í
hvarmana.
Þau eru ekki ung lengur, og nú eru mörg
ár liðin frá því þeim kom saman um að
fylgjast að á lífsleiðinni — hún: blíðlynd,
full trúnaðartrausts og bjartsýni; hann: ef
til vill nokkuð harðlyndur og fastur fyrir,
en eins heilsteyptur og heiðarlegur sem
nokkur maður gat verið.
Skömmu eftir brúðkaupið kom hann
heim eitt kvöld gleiðbrosandi, með ertnis-
glampa í augum, og rétti henni litla öskju.
„Þetta átt þú að eiga — þetta er fyrsta
léttúðarsporið, sem ég stíg. Þú átt að
geyma það til minningar um hamingju
okkar. Kannski hefi ég ekki átt að kasta
svona miklum peningum á glæ. En ég veit,
að ég mun aldrei sjá eftir því — því að
fegurð þín á það margfaldlega skilið.“
Askjan reyndist innihalda skínandi
fagra perlufesti. Helena klappaði saman
lófum af ánægju, setti festina óðara um
háls sér, virti spegilmynd sína fyrir sér
í hrifningu — og hvítt endurskin perlanna
féll henni í augu líkt og uppfylling allra
fegurstu og leyndustu drauma hennar.
En dag einn, er hún skrapp til gullsmiðs
til að láta gera við læsinguna, hrundi sá
draumur til grunna jafn skyndilega og
hann hafði birzt henni í fyrstu.
Um leið og hún rétti gimsteinasalanum
141