Heimilisblaðið - 01.07.1962, Qupperneq 11
HJÁLMAR OG HULDA
^ann Hjálmar í blómskreyttri brekkunni stóð,
l1'1 burtferðar nálgaðist tíð.
Hann átti að fara í feðranna slóð
uiot fjandmannaliernum í stríð.
U óþreyju hjartað í brjósti hans bærðist,
nie® ólómilm að vitum hans andvarinn færðist.
' binn beið eftir unnustu ástar á fund,
órrnuin að vefja á skilnaðarstund.
b'í röðull var hniginn í hafdjúpin blá,
himininn kveldroða sló.
jneð fölnaða vanga og bliknaða brá
}ann hrott gekk að fjörugum jó.
■^cngdar sá hann með fögnuði fljóðið,
jh farar þá dundi við lúðranna hljóðið.
•i tjóðraði hann hest sinn og hugglaður tróð
1 heitmeyjar sinnar urn blómgaða slóð.
” > Hulda! á morgun ég flyt mig á fley
frá þér ég sigli um lá.
I ’ Rfeymdu mér ekki, þú ástkæra mey,
P' í af þár ég varla má sjá.
Og meðan að lýsir mér lífssólin bjarta
lifir þú einsömul kær mér í hjarta.
Ó, tak mig í faðminn og fullvissa þú,
að framvegis jafnan þú verðir mér trú.“
„Ó, trúðu mér Hjálmar, að trygg er mín lund
og treystu, að ég gleymi þér ei.
Ég lifi þá aldrei ánægjustund,
ef aðra þú faðmaðir mey.
Þú fréttir það aldrei, að ást mína geymi
ég öðrum en þér, hvar sem dvelur í heimi.
Og dauðinn skal einn okkur aðskilja hér,
að eilífu hjarta mitt tilheyrir þér.“
„Þá kveð ég það allt, seni kærast er mér,
nú kveð ég þig, unnustan ntín.
Af elskandi hjarta svo óska ég þér
alls yndis á vegununt þín.
Og meðan að kúlnanna hvínandi bylur
og kolsvartur reykurinn sjónir mér hylur,
bið ég til himins með brennandi jtrá
um bjartari heimkomu fósturjörð á.“
hhdrandi: „Hvað ertu eiginlega að gera,
^elena mín?«
>>Eg er að dást að perlunum mínum,“
svaraði hún, en getur ekki fundið orð fyrir
af þær tilfinningar, sem hana langar til
að tjá.
>>Viltu kannski fá aðrar nýjar?“ spyr
ar*n, reiðubúinn til að gleðja hana.
>>Nei, — nei.“ Hún var fljót að svara
^Þurningu hans. „Ég mun alltaf halda mest
^ ^essar Perlur. Manstu það, Frédéric,
h>, , nefndir þessa perlufesti fyrsta spor
1 a léttúðarbrautinni?"
s- ann rís á fætur til að faðma hana að
tdh 6n Um ^e*® krosrr hann leynt við þá
v , u^sun, að svo var viðskiptaláni hans og
Sengni fyrir að þakka, að hann gat með
dýr ^eync^ ^a^t skipti á upprunalegu, ó-
r u perlufestinni og þessari hér, sem var
^verulega mjög mikils virði, — já, svo
ái’eið Vmi^’ að Eonan hans elskuleg gat
því an^ega eEki gert sér neina grein fyrir
HEi
M
Svo kysstust þau faðmlaga bundin í bönd,
og blikuðu á augunum tár,
en fuglarnir sungu á fagurri strönd,
og friðsæl var nóttin og klár.
Til himins þá augum hann harmþrunginn renndi,
en heiðskír í fylkingu máninn þá sendi,
ástblíða geisla frá upphiminsleið,
er elskendur kvöddust um miðnæturskeið.
Að morgni, er sólin var svifin úr mar,
sungu við lúðurhljóð þá.
Lautinant Hjálmar í liðinu var
og ljómandi sverðinu brá.
„Nú kveð ég minn föður og kærustu móður,
ég kveð ykkur öll, bæði systur og bróður.
Nú kveð ég þig, ástmey, þó kvöl það sé hörð,
nú kveð ég Júg yndæla feðranna jörð.
Áfram við stríðslúðra hljóðföllin há
herinn í fylkingum tróð.
Hrað skreiður flotinn á bárunum blá
brunaði Frakklands á slóð.
Framtíðin beið þar í blóði og sárum,
brennandi rústum og ástvinatárum.
og enginn gat vitað, hvort ætti hann þá
aftur sitt langþráða fósturland sjá.
JLISBLAÐIÐ
143