Heimilisblaðið - 01.07.1962, Page 13
mnginn
^‘"nasaga eftir Axel Bræmer.
faðir öla var reiður, en faðir Gústafs
Var jafnvel enn reiðari. Og Óli og Gústaf
Voru sjálfir bálreiðir. Það var meira en
^il reiði, sem hafði blossað upp í litla
Avggðarhverfinu við Þyrniá í Norður-Sví-
bjóð.
Og öll reiðin stafaði af því einu, að á
^Pum tveim vikum höfðu horfið tvö lömb
tvser geitur, án þess að nokkur hefði
ugmynd um það, hver valdur var. Og
ei°mitt það var nú leiðinlegast af öllu
Sauian.
óripina horfnu hafði faðir Óla átt. En
1&ð var faðir Gústafs, sem hafði átt að
g£eta þeirra. Hann gætti geitanna og kind-
aUna fyrir föður Óla. Og eins og þið skilj-
pVar þetta ástæðan fyrir því, að Óli,
staf 0g fegur þeirra voru allir æfir af
~~ an Þess að vita, að hverjum sú
eioi ætti að beinast.
afs
ur?‘<
Feiðastur þeirra allra var þó faðir Gúst-
^ér haldið sennilega, að ég sé þjófótt-
ið
»Nei
sagði hann við föður Óla.
engan veginn. En hvað hefur orð-
skepnurnar?" svaraði stórbóndinn.
' u því gat faðir Gústafs ekki svarað.
s ailn. vissi sjálfur, að hann gætti dýranna
a^vizkusamlega, en hann gat ekki verið
v staðar samtímis, — og gæzlusvæðið
ein. ^ Norður-Svíþjóð er haft í seli,
s °g í Noregi, og skepnurnar höfðu
horfið
af selfjallinu
q. ms °g áður er sagt, tóku þeir Óli og
Ur ^ smn þátt í gremjunni. En sem bet-
ÞP er k°m Það ekki fram á þeim innbyrðis.
per.Slr. ^rengir höfðu frá fyrstu tíð verið
ið UVlnir °g voru það enn. Þeir höfðu orð-
„ Sam^erða í og úr skóla, frá því skóla-
^eirra hófst. En allt talið um hina
þejmnU. griPÍ hafði að sjálfsögðu borizt
eyrna, og þeim leiddist meira en
ElM
lítið, að fullorðið fólk skyldi vera að stofna
til ófriðar sín á milli, án þess að hafa
beina ástæðu til að ásaka hvort annað. —
„Bara að einhver gæti komizt að því,
hvar skepnurnar eru,“ sagði Gústaf einn
daginn, er þeir urðu samferða í skólann.
„Það er hart að heyra sinn eigin föður
þjófkenndan."
„Það er enginn sem þjófkennir pabba
þinn,“ svaraði Óli. „Ég held, að gaupan
hafi hremmt þessi dýr.“
„En það hefur ekki sézt hér gaupa í
manna minnum,“ sagði Gústaf.
„En þá hrafninn ?“ sagði vinur hans.
„Hrafnar geta ekki farið á brott með
heilt lamb. Nei, það eru víst áreiðanlega
menn, einn eða fleiri, sem eiga sök á
þessu. Ég skil bara ekki, hvernig þeir fara
að þessu, því að pabbi hefur svo góðar
gætur á búpeningnum.“
Drengirnir áttu langa leið að sækja til
skólans, og þeir urðu að fara vænan spöl
gegnum greniskóginn. Þar sem þeir nú
voru þarna á gangi, hrópaði Gústaf allt 1
einu: „Sjáðu, þarna hleypur héri!“
Óneitanlega hljóp héragrey skammt und-
an þar sem þeir gengu. Þeir námu staðar
og horfðu á eftir honum. En samstundis
heyrðu þeir einhvern óskilgreinanlegan súg
í lofti. Þeir litu upp, og það var engu líkara
en stærðar steinn félli af himnum ofan og
lenti niður á þeim stað, þar sem hérinn
hafði horfið.
En Óli gapti af undrun: Skyndilega
þandi „steinninn“ út tvo gríðarstóra vængi,
um leið og hann hlammaði sér niður á bak
hérans. Þetta var sem sagt stærðar fugl,
brúngulur um höfuð og háls, en að öðru
leyti dökkbrúnn og með svartar rákir á
vængjunum.
Hérinn féll dauður um koll, eftir eitt
einasta vængjablak þessa risafugls.
Án frekari umhugsunar hljóp Óli í átt-
ina þangað sem hérinn lá í andarslitrun-
um.
Fuglinn stóri kom auga á hann og rak
upp hást hvæs. Síðan hóf hann sig til flugs
og flaug á móti honum með sperrtar klær
og gogginn reiðubúinn til höggs. Hann var
æfur af illsku yfir því að hafa verið ónáð-
aður við veiðar sínar.
^lisblaðið
145