Heimilisblaðið - 01.07.1962, Qupperneq 16
„Ég get ekki lýst því, hve
inndælt það er að taka þátt í
siglingunni yfir Siljan frá Rátt-
vik til Leiksands, einkum þeg-
ar æskulýðurinn sænski hópar
sig saman og syngur einum
rómi gangsöng þeirra Dala-
manna (Dalmarsch), sem skáld-
ið Karlfeldt orti.“
lundi. Það er sungið og leikið á hljóðfæri
til skemmtunar.
Þegar fólkið er að koma, þá er allur
bærinn á að sjá eins og þar ætti að halda
markað. Sítrónugular kökur og rauð sykur-
hjörtu eru hvarvetna til sýnis og sölu; líka
hressingardrykkir. Gistihús bæjarins er
alveg troðfullt gaflanna milli, og sömu-
leiðis hús einstakra manna. Gamlar konur
sjást þar úti við reykjandi, og eru að skera
til birkigreinar; þeim greinum er stungið
niður við dyrnar og svo inni, hringinn í
kring í herbergjum og stofum. Tvær stúlk-
ur leiðast eftir birkitrjágöngunum upp að
kirkjunni. Hvergi er björkin jafn hvít á
börkinn sem í Dölunum, að því er sagt er.
En birkigöngin á Leiksandi eru hin feg-
urstu í heimi, af því — já: af því að prest-
urinn og brúður hans gróðursettu þau tré
einu sinni, endur fyrir löngu.
Þröng er á aðalgötunni í bænum, en hún
er líka full af ungu fólki í hátíðarbúningi
allavega litum. Ungir menn koma á reið-
hjólum og hafa rauð sokkabönd. Roskin
hjón koma akandi, keik mjög í sæti, og
skyrtuermarnar standa út í loftið, og pils-
in eins. —
„Hér eru kransar bundnir eða fléttaðir!“
hrópar þá einhver Uppsala-stúdentinn, og
stúlkurnar eru sendar út til að tína „yndis-
blóm“: sóleyjar og kornblóm — sænsku
þjóðalitina — en aðrar binda birkið um
maístöngina svonefndu stórt sýlutré er
höggvið úti í skógi, og þegar búið er
prýða þessa stöng, er hún borin í hátíð'
legri skrúðgöngu niður á bryggju og se#
upp við vatnsbrúnina. Einhver dalakarlii111
og ofurhuginn klífur þá upp á stangartopP'
inn og hrópar:
„Lengi lifi miðsumarsólin!“
Þá tekur söngurinn undir og hljóðfæi’3'
slátturinn, og hver hópurinn af öðruH1
dansar hringdans og þyrlast inn í maiú1'
þröngina. Og kveður þá við af gleðilátuU1
og hlátri til allra hliða.
Svo er dansað og leikið, undir angaud1
maísstönginni, þessa stuttu en ævintýraleg11
miðsumarnótt. Ýmsir dansar eru dansað’1
— Scottish og Skaaning, Kröspolka
Boston — svo að þýtur í pilsunum
Þegar sól rennur upp, ganga menn ^
rekkju, þeir sem nokkra rekkju eiga. Ekk1
er lengi sofið, að minnsta kosti, því þegal
kirkjuklukkurnar kalla, þá er lagt af st®
eftir birkigangi prestsins, Löngum og mJ°'
um „kirkjuferjum“ er skotið út á vatnið’
Brúðför með forreiðarsveini og söngl1®.
þokast áfram heim á kirkjutúnið. Allt a
fimmtíu eru í þessari för, brúðarsveim11
og brúðarmeyjar. — Þegar maður er s^'
ur í kirkjustólana með háa bakinu og rem1'
ir augum allt í kring í þessari blámáluð0
kirkju, þar sem menn hafa setið kynsl0,
eftir kynslóð og hlustað á orð Guðs,
skilur maður, að hér er hjartastaður hi11?
sænska bændafólks.
jí>
148
heimilisbla®