Heimilisblaðið - 01.07.1962, Qupperneq 17
Fótatak
í myrkrinu
^•násaga eftir Walter Butts.
Iario Gambrone sat á veröndinni fyrir
luman húsið sitt. hann vissi, að kvöld
vfr komið, og þó var það ekki lækkaður
SoJargangur, sem tjáði honum það, Því að
°ott og dagur hafði verið eitt og hið sama
frir Maríó, frá því hann lenti í sprengju-
^ ysinu í námunni. Miklu fremur var það
°tatakið, sem fullvissaði hann um, að
v°ld væri komið; fótatak þeirra, sem
f °ngu fram hjá veröndinni hans. Með hjálp
0 ataksins gerði hann sér grein fyrir lífi
rnheimsins, skynjaði hraða þess og þunga,
eftJr atvikum.
kvöldin varð fótatakið léttara. Jafn-
j mt ákafara. Rétt eins og því væri beint
. . trt skemmtana og stundargamans eftir
g1 Jt áagsins. Börnin hlupu um og léku sér.
Undum var dansað úti á götunni, við
I lrterk dragspils eða gítars.
I kvöld hafði Maríó samt engan áhuga á
UrHS' k?nar hljóðum, því að hún Rósa, dótt-
í h °í^r hafði lokað sig grátandi inni
eiberginu sínu. Það hafði gerzt af mikilli
^yudingu. Maríó hafði sagt við hana:
sér Sa min’ a morgun tala ég við hann
vklf ^attete um það, að hann lýsi með
mi Ur ^rank Scarfia. Scarfia hefur beðið
p Um það sjálfur."
i2t 11 Rósa — sem jafnan áður hafði fund-
ekjf1 f um þá trúlofun — hún virtist
ekk' engur með á þeim nótum. „Ég get
^jt1 eifzf Scarfia, afi,“ hafði hún sagt.
ívrUr ,vit fyrirfara mér.“
»En ar^ kafði í örvílnun sinni svarað:
hancja'' ænuorð mitt, loforð mitt honum til
”áá, en við lifum á öðrum tímum, afi
^^MlLlSBLAÐIÐ
minn. Nú giftast ungar stúlkur aðeins þeim
mönnum, sem þær elska.“
„Þú elskar sem sagt einhvern annan. Þú
elskar Louie Russo —“
Rósa hafði engu svarað. Hún hafði flúið
snöktandi inn í herbergið sitt.
Louie Russo var tíður gestur þar heima
og sat úti á veröndinni með Rósu. Louie
þessi hafði ekki upp á margt að bjóða,
utan orðafjöldann um það, sem hann ætl-
aði að koma í verk þegar hann væri orðinn
lögfræðingur. En Scarfia hafði hins vegar
allt til brunns að bera: gnægð fjár, sterk
ítök. Hann var kallaður kóngur Litlu-Ítalíu.
Engin skynsöm stúlka gat. . . Maríó gamli
hristi höfuðið.
Fótatak, sem nálgaðist á hlaupum, rauf
hugsanir hans. Það var eins og á því mætti
greina ótta. Og áður en það barst inn í
garðinn til hans vissi hann, að þetta var
Louie Russo.
Louie stundi upp: „Hvar er Rósa? Scar-
fia er á leið hingað til að sækja hana og
— skjóta mig. Hann er drukkinn, og hann
segist vilja giftast henni strax í kvöld.“
„Nú lýgur þú, strákur!“ kvað við í Maríó
gamla.
Ungi maðurinn hrópaði: „Ég veit vel, að
þú villt ekki trúa neinu illu á Scarfia. En
það er satt sem ég segi. Ég sá hann í kvöld
skjóta mann niður eins og hund. Það var
fyrir mína sök, að hann gerði það, því
hann veit ofur vel, að okkur Rósu þykir
vænt hvoru um annað ...“
„Hægan!“ hljómaði hin skipandi rödd
Maríós. Hann reis á fætur og gekk örugg-
um skrefum til dyranna. „Rósa!“ kallaði
hann „Louie er kominn til að fara með þér
í bíó. Hann segir að þú skulir flýta þér.“
Svo sneri hann sér þangað sem ungi
maðurinn stóð öldungis orðlaus. „Þú segir
ekki eitt einasta ljótt orð um Scarfia í
hennar eyru. En farðu með hana í bíó. Og
ef Scarfia kemur hingað, þegar hún er
farin, sjáum við hvort þú hefur sagt satt.“
Rósa kom óðara á hlaupum niður stig-
ann.
Áður en þau fóru, sagði Rósa:
„Á ég ekki að hjálpa þér í rúmið, afi
minn?“
„Nei, ég bíð eftir Hardy lögregluþjóni.
149